Morgunblaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2019 Sveitarstjóri Borgarbyggðar Borgarbyggð er landstórt sveitarfélag með um 4000 íbúa og 6 þéttbýliskjarna sem eru Borgarnes, Hvanneyri, Bifröst, Kleppjárnsreykir, Varmaland og Reykholt. Þar er öflugt skólasamfélag með 5 leikskólum, 2 grunnskólum, menntaskóla og 2 háskólum. Hjá sveitarfélaginu starfa um 300 manns og einkunnarorð þess eru: Menntun, saga, menning. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið má finna á www.borgarbyggd.is. Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 28. des. 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:                                          !   "     #          $         % "!    !  #      Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. &                 %      ' (            )         *    *    + %      %  +         '  ,       !    !       3            !          7 *    "    *  %      8            *  8     #!     *   $  %        %      $      %   Hafnargæslumaður við Grundartangahöfn. Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða hafnargæslumann við Grundartangahöfn. Starfið felst m.a. í aðgangsstjórnun og öryggisgæslu á afgirtu svæði Grundartanga og almennri hafnargæslu þar. Viðvera starfsmanns er í vakthúsi Grundartangahafnar og unnið er allan sólarhringinn samvæmt fyrirliggjandi vaktakerfi. • Meginverkefni eru aðgangsstjórnun, öryggisgæsla, eftirlit með farmverndarskjölum, skráning á umferð og farmi og önnur tilfallandi störf tengd starfssviði viðkomandi starfs. • Hæfniskröfur eru gott líkamlegt og andlegt ástand, góð íslensku-, ensku-, og almenn tölvukunnátta. Starfsmaður skal sækja námskeið Samgöngustofu um hafnargæslu. Þar sem í gildi eru ákvæði laga um hafnavernd þá er óskað eftir að umsækjandi leggi fram hreint sakavottorð með umsókn sinni. Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en föstudaginn 20. desember n.k. Nánari upplýsingar um starfið gefur Bergsteinn Ísleifsson, öryggisfulltrúi, bergsteinn@faxafloahafnir.is Faxaflóahafnir hafa staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðarráðuneytis. Forstöðumaður tæknideildar Faxaflóahafna sf. Auglýst er laust til umsóknar starf forstöðumanns tæknideildar Faxaflóahafna sf. Leitað er eftir tækni- eða verfræðimenntaðri manneskju sem hefur eftirfarandi til að bera: • Háskólamenntun í tækni- eða verkfræði sem nýtist í starfi. • Reynslu af verklegum framkvæmdum og mannvirkjagerð, sem jafna má til verkefna á sviði hafnarmála. • Skipulagshæfni og hagnýtri reynslu af áætlanagerð. • Færni í samskiptum við fólk og fyrirtæki. • Góða tölvukunnáttu og færni í ensku. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Í starfinu felst m.a.: • Umsjón og eftirlit hönnunar og hafnarframkvæmda • Eftirlit með hafnarmannvirkjum Faxaflóahafna sf. • Áætlanagerð um skilgreindar viðhalds- og nýframkvæmdir • Umsjón og uppfærsla tæknigagna í eigu Faxaflóahafna sf. • Önnur þau störf, sem viðkomandi kunna að vera falin og falla innan eðlilegs starfsviðs forstöðumanns tæknideildar Umsókn og ferilskrá með nöfnum umsagnaraðila skal skilað til: Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, Reykjavík eða þær sendar mannauðs- og launafulltrúa Faxaflóahafna sf. á netfangið olafur@faxafloahafnir.is. Nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri gislig@faxafloahafnir.is eða í síma 525 8900. Umsóknarfrestur er til og með föstudag 10. janúar n.k. Faxaflóahafnir hafa staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðarráðuneytis. Hafnarstjóri Faxaflóahafna sf. Vegna veikinda er laus staða þýskukennara á vormisseri 2020 við Menntaskólann í Reykjavík. Óskað er eftir kennara með réttindi til að kenna þýsku á framhaldsskólastigi. Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi skólans við Kennarasamband Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2019. Umsóknum skal skilað inn á Starfatorg (www.starfatorg.is). Nánari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Siemsen rektor í síma 545 1900 eða í netfangið: rektor@mr.is og Einar Hreinsson konrektor í síma 545 1900 eða í netfangið: einar@mr.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Þýskukennari Athygli umsækjenda skal vakin á því að samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 er ekki heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII.kafla almennra hegningarlaga og því er beðið um sakavottorð áður en af ráðningu getur orðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.