Morgunblaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2019
Sveitarstjóri Borgarbyggðar
Borgarbyggð er landstórt sveitarfélag
með um 4000 íbúa og 6 þéttbýliskjarna
sem eru Borgarnes, Hvanneyri, Bifröst,
Kleppjárnsreykir, Varmaland og Reykholt. Þar
er öflugt skólasamfélag með 5 leikskólum, 2
grunnskólum, menntaskóla og 2 háskólum.
Hjá sveitarfélaginu starfa um 300 manns
og einkunnarorð þess eru: Menntun, saga,
menning.
Nánari upplýsingar um sveitarfélagið má finna á
www.borgarbyggd.is.
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 28. des. 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
! " #
$
% "! !
#
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
&
%
' (
) * *
+ %
% + '
, ! !
3
!
7 * "
* %
8
* 8
#!
*
$ % %
$
%
Hafnargæslumaður við Grundartangahöfn.
Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða hafnargæslumann við Grundartangahöfn.
Starfið felst m.a. í aðgangsstjórnun og öryggisgæslu á afgirtu svæði Grundartanga og almennri
hafnargæslu þar.
Viðvera starfsmanns er í vakthúsi Grundartangahafnar og unnið er allan sólarhringinn samvæmt
fyrirliggjandi vaktakerfi.
• Meginverkefni eru aðgangsstjórnun, öryggisgæsla, eftirlit með farmverndarskjölum,
skráning á umferð og farmi og önnur tilfallandi störf tengd starfssviði viðkomandi starfs.
• Hæfniskröfur eru gott líkamlegt og andlegt ástand, góð íslensku-, ensku-, og almenn
tölvukunnátta. Starfsmaður skal sækja námskeið Samgöngustofu um hafnargæslu.
Þar sem í gildi eru ákvæði laga um hafnavernd þá er óskað eftir að umsækjandi leggi fram
hreint sakavottorð með umsókn sinni.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi
síðar en föstudaginn 20. desember n.k.
Nánari upplýsingar um starfið gefur
Bergsteinn Ísleifsson, öryggisfulltrúi, bergsteinn@faxafloahafnir.is
Faxaflóahafnir hafa staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðarráðuneytis.
Forstöðumaður tæknideildar Faxaflóahafna sf.
Auglýst er laust til umsóknar starf forstöðumanns tæknideildar Faxaflóahafna sf.
Leitað er eftir tækni- eða verfræðimenntaðri manneskju sem
hefur eftirfarandi til að bera:
• Háskólamenntun í tækni- eða verkfræði sem nýtist í starfi.
• Reynslu af verklegum framkvæmdum og mannvirkjagerð,
sem jafna má til verkefna á sviði hafnarmála.
• Skipulagshæfni og hagnýtri reynslu af áætlanagerð.
• Færni í samskiptum við fólk og fyrirtæki.
• Góða tölvukunnáttu og færni í ensku.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Í starfinu felst m.a.:
• Umsjón og eftirlit hönnunar og hafnarframkvæmda
• Eftirlit með hafnarmannvirkjum Faxaflóahafna sf.
• Áætlanagerð um skilgreindar viðhalds- og nýframkvæmdir
• Umsjón og uppfærsla tæknigagna í eigu Faxaflóahafna sf.
• Önnur þau störf, sem viðkomandi kunna að vera falin og falla innan
eðlilegs starfsviðs forstöðumanns tæknideildar
Umsókn og ferilskrá með nöfnum umsagnaraðila skal skilað til:
Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, Reykjavík
eða þær sendar mannauðs- og launafulltrúa Faxaflóahafna sf. á netfangið olafur@faxafloahafnir.is.
Nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri gislig@faxafloahafnir.is eða í síma 525 8900.
Umsóknarfrestur er til og með föstudag 10. janúar n.k.
Faxaflóahafnir hafa staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðarráðuneytis.
Hafnarstjóri Faxaflóahafna sf.
Vegna veikinda er laus staða
þýskukennara á vormisseri 2020 við
Menntaskólann í Reykjavík.
Óskað er eftir kennara með réttindi til að kenna
þýsku á framhaldsskólastigi.
Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi
skólans við Kennarasamband Íslands.
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2019.
Umsóknum skal skilað inn á Starfatorg
(www.starfatorg.is). Nánari upplýsingar um starfið
veitir Elísabet Siemsen rektor í síma 545 1900 eða í
netfangið: rektor@mr.is og Einar Hreinsson konrektor
í síma 545 1900 eða í netfangið: einar@mr.is.
Við hvetjum konur jafnt sem karla
til að sækja um starfið.
Þýskukennari
Athygli umsækjenda skal vakin á því að samkvæmt
lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 er ekki heimilt að
ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot
á XXII.kafla almennra hegningarlaga og því er beðið um
sakavottorð áður en af ráðningu getur orðið.