Morgunblaðið - 14.12.2019, Qupperneq 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2019
Á sunnudag og mánudag:
Norðaustan 8-15 m/s, él eða slyddu-
él norðan og austan til, en þurrt
sunnanlands. Frost 0 til 7 stig, en um
frostmark við ströndina.
Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir áframhaldandi norðaustlæga átt með
éljum norðan- og austanlands, en yfirleitt þurrt. Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.24 Húrra fyrir Kela
07.48 Söguhúsið
07.55 Nellý og Nóra
08.02 Hrúturinn Hreinn
08.09 Bubbi byggir
08.20 Djúpið
08.41 Bangsímon og vinir
09.03 Millý spyr
09.10 Friðþjófur forvitni
09.33 Hvolpasveitin
09.55 Dýrin taka myndir
10.45 Kappsmál
11.40 Vikan með Gísla
Marteini
12.25 Jól með Price og
Blomsterberg
12.50 Jólatónleikar Rásar 1
13.35 Kiljan
14.40 Árstíðirnar – Vetur
15.30 Heima um jólin
16.40 Flogaveikin og ég
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 KrakkaRÚV
17.51 Jólasveinarnir
18.00 Jóladagatalið: Jóla-
kóngurinn
18.24 Disneystundin
18.25 Gló magnaða
18.45 Bækur og staðir
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Rabbabari
20.00 Fólkið mitt og fleiri dýr
20.50 Ævintýralegt að-
fangadagskvöld
22.20 Four Weddings and a
Funeral
00.20 Poirot
01.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.55 Everybody Loves
Raymond
12.15 The King of Queens
12.35 How I Met Your Mother
13.00 The Voice US
14.30 Chelsea – Bourne-
mouth BEINT
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Superior Donuts
18.45 Glee
19.30 The Voice US
20.15 Mean Girls
22.00 Star Wars: The Last
Jedi
00.35 Winter’s Bone
02.15 The Whistleblower
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.25 Stóri og Litli
08.35 Blíða og Blær
09.00 Mæja býfluga
09.10 Lína langsokkur
09.35 Dagur Diðrik
10.00 Tappi mús
10.05 Mía og ég
10.30 Heiða
10.55 Zigby
11.10 Ninja-skjaldbökurnar
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 The Good Doctor
14.35 Ísskápastríð
15.15 Framkoma
15.55 Allir geta dansað
17.58 Sjáðu
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Aðventumolar Árna í
Árdal
19.20 Home Alone
21.00 The Lord of the Rings:
The Two Towers
23.55 We’re the Millers
01.45 The Disaster Artist
20.00 Heilsugæslan (e)
20.30 Fjallaskálar Íslands (e)
21.00 Suður með sjó (e)
21.30 Bókahornið (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
18.00 Að norðan
18.30 Jólarölt (e)
19.00 Eitt og annað
19.30 Þegar
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Heimildarmynd
22.30 Eitt og annað (e)
23.00 Að vestan (e)
23.30 Taktíkin
24.00 Að norðan
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Bær verður til: Þroska-
saga bæjar og barna.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ymur 2.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Anton Tsjekhov: Mað-
urinn og verk hans.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
14. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:15 15:31
ÍSAFJÖRÐUR 11:59 14:56
SIGLUFJÖRÐUR 11:44 14:37
DJÚPIVOGUR 10:53 14:51
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt, 5-13 m/s. Él á Norður- og Austurlandi, en bjart með köflum annars staðar.
Hvessir suðaustan til eftir hádegi á morgun.
Frost 4 til 20 stig, kaldast inn til landsins.
Fréttamenn RÚV hafa
staðið sína plikt með
prýði í því að færa
landsmönnum tíðindi
af óveðrinu norðan-
lands og afleiðingum
þess. Fólk á suðvest-
urhorni landsins getur
tæplega gert sér í hug-
arlund hverjar að-
stæður fólks nyrðra
eru; fannfergi, ófærð
og ekkert rafmagn svo
dögum skiptir. Ágúst Ólafsson á Akureyri hefur
verið í mynd í fréttatímum dag eftir dag, flottur
og fannbarinn! Fleiri fjölmiðlar, svo sem Morgun-
blaðið og mbl.is, hafa greint vel og ítarlega frá
þessum atburðum sem hafa skapað umræðu um
mikilvægi þess að styrkja innviðina úti í dreifbýl-
inu. Á því er ekki vanþörf, því rafmagnsleysi er í
raun og sann upphaf að heimsendi.
Í yfirstaðinni gjörningahríð hafa vaknað spurn-
ingar um hlutverk fjölmiðla. Öryggi við miðlun
neyðarboða, upplýsinga á ögurstundu hafa jafnan
verið rök fyrir tilvist RÚV. Þau sjónarmið heyrast
lítið nú enda í ýmsu tilliti úrelt. Skilaboð í dag eru
flutt um netið og þar með snjallsímann. Þýðingar-
miklir pistlar frá lögreglu, björgunarsveitum,
sveitarstjórnum og fleirum hafa birst á félags-
miðlum og á sama vettvangi hefur fólk sem er fast
heima lýst aðstæðum sínum. Sé ráðamönnum ein-
hver alvara með að tryggja almannaöryggi þegar
í harðbakkann slær er því nær að styrkja og þétta
símkerfið og gera ráðstafanir í rafmagnsmálum.
Sá tími er liðinn að langbylgjusendingar Ríkis-
útvarpsins og traustvekjandi rödd Brodda
Broddasonar séu haldreipið í háskanum.
Ljósvakinn Sigurður Bogi Sævarsson
Upphaf heimsendis
RÚV Ágúst er fannbarinn
í frétttímanum.
Skjáskot/RÚV
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Hann bjó stundum í ruslatunnu og
var stundum yfir tveggja metra hár
hann Caroll Spinney, maðurinn
sem lék Big Bird og Oscar the
Grouch í marga áratugi.
En Spinney lést í síðustu viku á
heimili sínu í Woodstock, Con-
necticut, 85 ára að aldri.
Caroll Spinney ferðaðist um
heiminn og lék þessa karaktera á
tónleikum meðal annars og í Hvíta
húsinu oft og mörgum sinnum.
Hann kom fyrir í kvikmyndum,
heimildarmyndum og upptökum í
gegnum tíðina. Blessuð sé minning
hans.
Caroll Spinney eða
Big Bird er látin
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -5 heiðskírt Lúxemborg 4 rigning Algarve 17 skýjað
Stykkishólmur -7 skýjað Brussel 6 rigning Madríd 14 skýjað
Akureyri -9 skýjað Dublin 5 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað
Egilsstaðir -14 léttskýjað Glasgow 4 heiðskírt Mallorca 19 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -5 skýjað London 6 léttskýjað Róm 13 skýjað
Nuuk -5 skýjað París 7 skýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 0 skýjað Amsterdam 6 skýjað Winnipeg -12 snjókoma
Ósló 1 skýjað Hamborg 1 skýjað Montreal 1 alskýjað
Kaupmannahöfn 4 alskýjað Berlín 1 léttskýjað New York 4 rigning
Stokkhólmur 3 skýjað Vín 1 alskýjað Chicago 3 skýjað
Helsinki 2 skýjað Moskva 0 snjókoma Orlando 21 rigning
McCallister-hjónin fara í jólafrí til Parísar en í öllum látunum steingleyma þau að
taka átta ára son sinn með og skilja hann eftir aleinan heima. En hátíðin verður
einhver sú fjörugasta í manna minnum því niður um skorsteininn koma tveir
skúrkar í stað jólasveinsins og Kevin snýst til varnar með eftirminnilegum hætti.
RÚV kl. 19.20 Home Alone
Sími: 411 5000 • www.itr.is
Fyrir líkama og sál
Laugarnar í Reykjavík
Frá
morgnifyrir alla
fjölskylduna
í þínu
hverfi t i l kvölds