Fréttablaðið - 08.02.2020, Page 22

Fréttablaðið - 08.02.2020, Page 22
ÞAÐ ER SORGLEGT HVERSU HRATT JÖKLARNIR HOPA. ÞETTA ER AÐ GERAST SVO HRATT, MIKLU HRAÐAR EN FÓLK GERIR SÉR ALMENNT GREIN FYRIR. Myndverkum Heimis varpað á Hallgrímskirkju. FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Heimir sótti jökulís í desember og bræddi á vinnustofunni sinni. Hann skrásetti ferlið bæði í hljóð og mynd. Verk Heimis eru smásýn á risavaxið málefni. „Ég datt alveg óvart inn á heim­ ildaseríuna Cheer á Netflix á dög­ unum. Þar er fylgst með klapp­ stýruliði Navarro College frá Texas og leið þess að verja titil á stórmóti. Ég var nú ekki með miklar vænting­ ar áður en ég byrjaði að horfa enda ekki alveg fordómalaus gagnvart klappstýrudæminu öllu saman. En þættirnir náðu að grípa mig. Cheer eru heimildarþættir sem veita inn­ sýn inn í harðan heim íþróttafólks (já, þau eru íþróttafólk) þar sem samkeppnin er gríðarleg og áhætt­ urnar miklar. Klappstýrumenning­ in er framandi fyrir Íslendinginn og það var því áhugavert að skyggnast inn í þennan heim sem á sér langa sögu í Bandaríkjunum.“ Hvað ertu að horfa á? „Ég er að lesa Mostly Dead Things. Þetta er svört kómedía í fjölbreytt­ um heimi. Mjög skemmtileg bók.“ Um Mostly Dead Things Mostly Dead Things, eftir Kristen Arnett, var ein a f m e t s ö l u ­ bók u m ársins 2019 vestanhafs. Hún fjallar um samkynhneigða konu í Flórída sem syrgir föður sinn og tekur við starfi hans sem hamskeri. Hvað ertu að lesa? Heimir Freyr Hlöð­versson opnaði á Vetrarhátíð sýn­inguna Kyrie ELei­son í Ásmundar­sal. Hann er einnig listamaðurinn sem stendur að listaverkinu sem er varpað á Hall­ grímskirkju og á verslunarglugga í Hafnartorgi. Heimir sótti jökulís úr skriðjöklum og myndaði ísinn á meðan hann bráðnaði á vinnu­ stofunni. Dropahljóðunum sem mynduðust við bráðnunina breytti hann í tóna. Útkoman er verk þar sem athyglinni er beint að bráðnun jöklanna í sinni smæstu mynd, smá­ sýn á risavaxið málefni. „Það er sorglegt hversu hratt jökl­ arnir hopa, þetta er að gerast svo hratt, miklu hraðar en fólk gerir sér almennt grein fyrir,“ segir Heimir, sem hóf vinnu við verkið síðasta haust. „Ég fékk hugmyndina að þessu verki á síðasta ári og hóf söfnun á Karolina Fund í kjölfarið. Í desem­ ber fór ég og náði í jökulís í verkið. Þær ferðir voru mjög gefandi, ég ákvað að fara á fimm skriðjökla, þeir hopa mjög hratt. Breytingar síðustu tíu ára eru mjög miklar.“ Heimir hefur starfað í nærri ára­ tug við kvikmyndagerð, hljóð og myndvinnslu. „Ég vann hjá Gagarín í níu ár og síðustu ár hef ég starfað mikið við loftslagsmál og jökla og að breyta vatni í tóna. Ég lýsti jökl­ ana upp á vinnustofunni og ferlið var mjög myndrænt og fallegt því í ísnum er mikið af loftbólum og ösku.“ Hvernig finnst honum að stíga svona skyndilega fram fyrir stórum hluta þjóðarinnar og kynna verk Smásýn á risa málefni Heimir Freyr Hlöðversson sótti jökulís á fimm skriðjökla í desember og skrásetti ferlið þegar ísinn bráðnaði. Skriðjöklarnir hopa ört og eru í stóru hlutverki á Vetrarhátíð í ár. Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunar- miðstöðvar Vilhelm Neto leikari og grínisti sín? „Það er mjög krefjandi en ég hef gott af því að prófa það og er ánægður með útkomu verksins. Þótt ég hafi starfað á þessum vett­ vangi í mörg ár, í kvikmyndum og tónlist, þá vissi ég nú ekki alveg hvað ég væri að fara út í.“ Álfrún mælir með Cheer á Netflix. Réttu handtökin: Endurlífgun „Þegar við erum á höfuðborgar- svæðinu er nóg að hnoða bara. Það eru ákveðin loftskipti þegar verið er að hnoða. Ef lengra er í sjúkrabíl, eins og úti á landi, þá er mikilvægt að blása líka,“ segir Guðbjörg Helga Jónsdóttir, verkefna- stjóri skyndihjálpar hjá Rauða krossinum, sem kennir réttu handtökin við endurlífgun á frettabladid.is í dag. Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjana@frettabladid.is 8 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R22 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.