Fréttablaðið - 08.02.2020, Síða 29

Fréttablaðið - 08.02.2020, Síða 29
KYNNINGARBLAÐ Framhald á síðu 2 ➛ Helgin L A U G A R D A G U R 8 . F EB RÚ A R 20 20 Anton Sveinn McKee segist afar tilfinningaríkur. Hann undirbýr sig nú fyrir Ólympíuleikana í Bandaríkjunum en saknar alltaf Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Lítill tími fyrir ástina Hafnfirski sundkappinn Anton Sveinn McKee er á leið á Ólympíuleikana. Hann syndir gleðinnar vegna og elskar íslenskt KFC og ævintýramyndir. 100% HREINT KOLLAGEN FYRIR ANDLITIÐ Fæst í flestum apótekum, heilsuhúsum, www.lyfja.is og www.heilsanheim.is Góður svefn er mikilvægur! HVERNIG SVAFST ÞÚ? Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@frettabladid.is Ég hef augun frá pabba,“ segir sundkappinn Anton Sveinn McKee, sem brætt hefur marga með geislandi augum og fallegu, sterku svipmóti þegar sund afrek hans hafa ratað í íþróttafréttir. Hann hlær að því að hann sé myndar legur. „Nei, ég hef ekki enn fengið tilboð um að gerast fyrir- sæta en slíkt starf gæti kannski orðið til þess að fjármagna sund- ferilinn sem kostar sitt!“ segir hann og skellir upp úr, svolítið feiminn. „Ég er tilfinningaríkur og reyni alltaf að hafa gaman af lífinu. Mitt mottó er því klárlega að lífið er núna,“ segir Anton Sveinn. Amerískur að einum fjórða McKee er bandarískt ættarnafn. „Eftirnafnið McKee kemur frá föður mínum, Róberti Ólafi Grétari McKee, sem er hálfur Bandaríkjamaður. Ég er því einn fjórði Kani en eins íslenskur og ég get orðið, innfæddur Gaflari, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði og nú kominn aftur í Sundfélag Hafnarfjarðar þar sem sundferill- inn hófst,“ segir Anton. Hann segir sundið vera rauðan þráð í sínu lífi. „Ég fékk fljótt ást á vatni og sundi og á fermingarboðskortinu mínu mátti sjá mynd af mér skæl- brosandi á bólakafi í ungbarna- sundi. Pabbi og mamma mín, Helga Margrét Sveinsdóttir, fóru og fara enn daglega í sund og ég fékk alltaf að fljóta með, en byrjaði að æfa með Sundfélagi Hafnar- fjarðar á sjötta árinu,“ segir Anton og hugsar hlýtt til fyrstu áranna í sundi. „Það er skondið þegar maður flækir lífið fyrir sér á fullorðins- aldri hversu gott og gaman er að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.