Fréttablaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 40
Vigtarmaður /Hafnarvörður
Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða vigtarmann/hafnarvörð til starfa.
Starfið felst í umsjón með vigtun sjávarafla, skráningu upplýsinga í
skráningakerfi Fiskistofu, reikningagerð og að annast
hafnarþjónustu við skip og tengda aðila.
Starfsmaðurinn mun hafa starfsstöð í Reykjavík.
Hæfniskröfur eru góð tölvukunnátta og ritun á íslensku máli,
nákvæm og skipulögð vinnubrögð og gott líkamlegt ástand.
Æskilegt að viðkomandi hafi réttindi til vigtunar
Grunnnám Slysavarnaskóla sjómanna er æskilegt.
Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf.,
á netfangið olafur@faxafloahafnir.is , eigi síðar en
föstudag 28. febrúar n.k.
Nánari upplýsingar um starfið gefur
Gísli J. Hallsson yfirhafnsögumaður gisli@faxafloahafnir.is
Faxaflóahafnir hafa staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðarráðuneytis.
Vigtarm ður /Hafnarvörðu
Faxaflóahafnir s . óska eftir að ráða vigtarmann/hafnarvörð til starfa.
Starfið felst í umsjón með vigtun sjávarafl , skráningu upplýsinga í
skráningakerfi Fisk stofu, reikningagerð og að annast
hafnarþjónustu við skip og ten da aðila.
Starfsmaðurinn mu hafa starf stöð í Reykjaví .
Hæfniskröfur er góð tölvukunnátta og ritun á íslensku máli,
nákvæm og skipulögð vinnubrögð og gott líkamlegt ástand.
Æskilegt að viðkomandi hafi rétt ndi til v gtunar
Grunnnám Slysavarnaskól sj manna er æskilegt.
Umsókn, ásamt ferilskrá endist til Faxaflóahafna s .,
á netfa gið olafur@faxafloahafnir.is , eigi síðar en
föstudag 28. febrúar n.k.
Nánari upplýsingar um starfið gefur
Gísli J. Hallsson yfirha nsögumaður gisli@faxafloahafnir.is
Faxafló h fnir hafa staðist j fnlaunavottun g hlotið Jafnlaunamerki V lferðarráðuneytis.
Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is
Hvítt letur
Byggingarstjóri viðhalds
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir
að ráða Byggingarstjóra í viðhaldi og endurbótum eigna.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.
Starfssvið
• Umsjón með viðhaldi og endurbótum fasteigna.
• Gerð viðhaldsáætlana.
• Stýring framkvæmda.
• Eftirlit með framkvæmdum.
• Samskipti og þjónusta við leigutaka og þjónustuaðila
• Tilfallandi verkefni á Umhverfis- og mannvirkjasviði.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Meistari á byggingarsviði eða önnur haldgóð menntun
sem nýtist í starfið.
• Þekking a byggingaframkvæmdum.
• Reynsla af sambærilegu starfi kostur.
• Góð almenn tölvukunnátta kostur.
• Góðir skipulagshæfileikar og frumkvæði.
• Hæfni til ákvarðanatöku og sjálfstæðra vinnubragða.
• Jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott
orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og
utan hans samrýmist starfinu.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um
rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2020
VERITAS LEITAR AÐ ÖFLUGUM
LIÐSMÖNNUM Í STERKA HEILD!
Umsóknarfrestur
er til og með
16. febrúar
Tekið er við umsóknum í gegnum
ráðningarvef Veritas,
www.veritas.is.
Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá
og kynningarbréf þar sem gerð er
grein fyrir ástæðu umsóknar og
rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda
í starfið.
Nánari upplýsingar veita
Hákonía J. Guðmundsdóttir,
deildarstjóri upplýsingatæknideildar,
hakonia@veritas.is og
Pétur Veigar Pétursson,
starfsmannastjóri, petur@veritas.is.
Hugbúnaðarsérfræðingur
Við leitum að metnaðarfullum og öflugum
forritara, sem hefur áhuga á að vinna með m.a.
Dynamics NAV, vefþjónustur og Sharepoint, til
að slást í upplýsingatæknihóp Veritas.
STARFSSVIÐ
• Greining á þörfum, tæknilegum kröfum og
hönnun hugbúnaðarlausna sem styðja við
vinnuferla Veritas samstæðunnar
• Þátttaka í þróun upplýsingatækni innan
Veritas samstæðunnar
• Forritun lausna
HÆFNI
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d.
tölvunar- eða hugbúnaðarverkfræði
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
• Lausnamiðuð hugsun, þjónustulund, jákvæðni
og lipurð í mannlegum samskiptum
ÞEKKING OG REYNSLA
• Reynsla og góð þekking á Dynamics NAV
• Áhugi á að vinna með m.a. Sharepoint og
vefþjónustur
• Þekking á Microsoft umhverfi: Visual Studio,
.NET, SQL, Powershell er kostur
• Góð tækniþekking og geta til að setja sig inn í ný
kerfi og umhverfi
Verkefnastjóri / Greinandi
Við leitum að metnaðarfullum og öflugum
verkefnastjóra / greinanda með reynslu af
greiningu og innleiðingu hugbúnaðarkerfa til
að slást í upplýsingatæknihóp Veritas.
STARFSSVIÐ
• Greining á þörfum til upplýsingatæknikerfa
• Stýring og samræming UT verkefna
• Áætlanagerð, þ.m.t. kostnaðar-, tíma-
og frávikaáætlanir
• Framkvæmd verkefna- og stöðufunda
með hagsmunaaðilum
HÆFNI
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
• Yfirsýn og geta til að vinna undir álagi
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Menntun / vottun á sviði verkefnastýringar kostur
ÞEKKING OG REYNSLA
• Reynsla af þarfagreiningum á sviði
upplýsingatækni
• Reynsla af verkefnastýringu á sviði
upplýsingatækni
• Reynsla af innleiðingu kerfa frá
þarfagreiningu til verkloka
Veritas sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu.
Veritas er móðurfélag fyrirtækjanna Artasan ehf., Distica hf., MEDOR ehf., Stoð hf. og Vistor hf.
Fyrirtækið er kjölfesta samstæðunnar og veitir þjónustu til dótturfyrirtækjanna svo þau geti einbeitt sér að
kjarnastarfsemi sinni.
Nánar á www.veritas.is
6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R