Fréttablaðið - 08.02.2020, Side 41

Fréttablaðið - 08.02.2020, Side 41
Starf móttökuritara í heilbrigðisþjónustu Sól, sálfræði- og læknisþjónusta sem er staðsett í Kópavogi, óskar eftir að ráða móttökuritara í 80% starf (4 daga í viku) frá 1. apríl til 1. nóvember með möguleika á framlengingu og fastráðningu. Starfið felur í sér almenna móttöku skjól- stæðinga, bókanir og símsvörun auk léttra ritarastarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af móttökustörfum í heilbrigðisþjónustu, lipurð í samskiptum og samstarfi. Vinsamlegast sendið umsókn í tölvupósti ásamt ferlisskrá á agusta@sol.is fyrir mánudaginn 24. febrúar. Öllum umsóknum verður svarað. Trésmiður- Framtíðarstarf Viðhald og Nýsmíði ehf, er rótgróið smíðafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem vinnur fjölbreitt og áhugaverð verkefni, og er verkefnastaða góð. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi, sem er nákvæmur í vinnubrögðum, jákvæður og lipur í mannlegum samskiptum. Um er að ræða framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veitir Guðsteinn í síma 820-9701 Umsóknir ásamt ferilskrá sendist fyrir 20. febrúar á netfangið vogn@vogn.is Helstu verkefni • Fagleg yfirumsjón með byggingaframkvæmdum • Undirbúningur og stjórnun verkefna • Áætlanagerð, eftirfylgni og skýrslugerð • Hönnunarrýni og samræming • Kostnaðareftirlit Menntun og hæfniskröfur • Menntun á sviði bygginga eða annarra mannvirkjaframkvæmda. Kostur en ekki krafa um menntun í byggingaverkfræði eða tæknifræði • Mikil og farsæl starfsreynsla af byggingastjórnun byggingaframkvæmda • Góð kunnátta á office pakkann og einnig önnur forrit við áætlanagerð • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og ensku Mannverk – Byggingastjóri Óskum eftir öflugum og reynslumiklum aðila í byggingastjórn í Reykjanesbæ Mannverk óskar eftir að ráða reynslumikinn aðila í byggingastjórn sem er tilbúin að takast á við krefjandi verkefni og skemmtilegar áskoranir með góðri liðsheild. Byggingastjóri er staðsettur á verkstað og hefur yfirumsjón verkþátta innan verk girðingar. Nánari upplýsingar um störfin veitir Hjalti Þór Pálmason framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs (hjaltip@mannverk.is) í síma 771-1105. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið mannverk@mannverk.is. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2020. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess mannverk.is Mannverk ehf | Dugguvogur 2, 104 Reykjavík | Sími 519 7100 | mannverk.is MÚRARI ÓSKAST Rótgróið fyrirtæki með trausta verkefnastöðu, óskar eftir að ráða framtíðarmann á sviði múrverks. Gengur starfs- maðurinn til liðs við samhentan hóp iðnaðarmanna, sem vinna að krefjandi en jafnframt fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Áhugasamir eru beðnir um að hringja í Björgvin (897-7983) eða senda ferilskrá/upplýsingar á netföngin retturmadur@gmail.is eða bjorgvin@vatnstjon.is. 100 % trúnaði er heitið. Heimasíða fyrirtækisins er vatnstjon.is, en þar má kynna sér starfsemi fyrirtækisins. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Fjölbreytt sumarstörf fyrir iðn- og háskólanema Við leitum að snjöllum iðn- og háskólanemum til starfa í margvísleg sumarstörf við spennandi verkefni sem tengjast starfsemi fyrirtækisins. Starfstímabil háskólanema er 3 mánuðir. Störfin sem við bjóðum tengjast m.a. fjármálum, kerfisstjórnun, upplýsingatækni, kerfisvörnum og verklegum framkvæmdum. Hér er kjörið tækifæri fyrir þau sem vilja verða sér úti um alvöru reynslu og hafa alvöru áhrif í starfi. Menntunar- og hæfniskröfur: · Að umsækjandi stundi nám á iðn- eða háskólastigi · Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð · Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar n.k. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á landsnet.is. Spennandi reynsla framundan! Landsnet er þjónustufyrirtæki sem kapp kostar að vinna í takt við samfélagið og hefur það að meginmarkmiði að tryggja örugga afhendingu á raforku til framtíðar. Við bjóðum upp á fyrsta flokks aðbúnað, góðan starfsanda, frábært mötuneyti, aðgengi að líkamsræktaraðstöðu og stuðning við að viðhalda og sækja sér frekari þekkingu. Landsnet er þátttakandi í fjölmörgum rannsóknar- og samvinnu- verkefnum innan Norðurlandanna og Evrópu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.