Fréttablaðið - 08.02.2020, Page 42
Í góðu sambandi
við framtíðina
Það er
Hvers vegna Veitur?
líf og fjör í vinnunni, starfsemi okkar er fjölbreytt og samfélagslega mikilvæg.
Starfsfólk okkar hefur frumkvæði og fær tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í
framkvæmd. Við leggjum áherslu á jafnvægi vinnu og einkalífs, sí- og endurmenntun
og möguleika til að vaxa í starfi. Okkur er annt um umhverfið, jafnrétti og að koma fram
af virðingu við hvert annað og viðskiptavini.
Framtíðin er snjöll
– mótaðu hana með okkur
Við leitum að samskiptaliprum og framsýnum tæknistjóra fyrir
hitaveitu höfuðborgarsvæðisins. Tæknistjóri kemur að mótun
veitunnar til framtíðar og leiðir þróun og uppbyggingu kerfisins.
Ef þú brennur fyrir tækni og nýsköpun og vilt hafa áhrif á
framtíðina þá viljum við heyra í þér. Þekking og reynsla af
uppbyggingu veitukerfa er kostur.
Hitaveitan er mikilvæg. Með sjálfbærri nýtingu auðlinda fáum við
nægt heitt vatn til allrar framtíðar. Hitaveitur Veitna eru á sunnan
og vestanverðu landinu – allt frá Hvolsvelli að Stykkishólmi –
og þjóna um 70% landsmanna.
Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2020.
Sótt er um starfið á starf.veitur.is. þar sem nánari upplýsingar er að finna.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Tæknistjóri hitaveitu
gardabaer.is
Álftanesskóli
• Náms- og starfsráðgjafi v/forfalla
Flataskóli
• Skólaliði
Garðaskóli
• Skólaliði - umsjón með kaffistofu
ásamt almennum þrifum
Jónshús
– félagsmiðstöð fyrir eldri borgara
• Starfsmaður í sumarafleysingu
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Launafulltrúar,
gjaldkerar,
þjónustufulltrúar
hagvangur.is