Fréttablaðið - 08.02.2020, Síða 43
LÖGFRÆÐINGUR
Samtök atvinnulífsins leita að lögfræðingi með áhuga á vinnurétti
og málefnum vinnumarkaðarins.
Helstu verkefni vinnumarkaðssviðs eru þjónusta við félagsmenn við túlkun laga og kjarasamninga, þátttaka í kjaraviðræðum,
umsagnir og þátttaka í nefndum og stjórnum f.h. SA, málflutningur fyrir Félagsdómi og almennum dómstólum f.h. samtakanna
og aðildarfyrirtækja þeirra auk þátttöku í alþjóðlegu samstarfi. Á vinnumarkaðssviði SA starfa nú 6 lögfræðingar.
Upplýsingar veitir Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA, í síma 821 0019 eða á ragnar@sa.is
Umsóknir berist með hjálp Alfreðs á www.alfred.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk.
Menntun og hæfni:
• Meistarapróf/embættispróf í lögfræði
• Reynsla sem nýtist í starfi
• Mjög góð samstarfs- og samskiptahæfni
• Frumkvæði í starfi
• Áhugi á íslensku atvinnulífi
Helstu verkefni:
• Lögfræðileg ráðgjöf og þjónusta við aðildar fyrirtæki SA, einkum á sviði vinnuréttar
• Gerð og túlkun kjarasamninga
Samtök atvinnulífsins eru í forystu um
samkeppnis hæft rekstrar umhverfi sem
stuðlar að arð bæru fjöl breyttu og ábyrgu
atvinnu lífi sem bætir lífskjör landsmanna.
Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök
íslensks atvinnulífs með sex aðildar
samtökum sem byggja á ólíkum atvinnu
greinum. Yfir 2.000 fyrirtæki í fjöl breyttum
greinum eiga aðild að Samtökum atvinnu
lífsins, allt frá sjálf stætt starfandi frum
kvöðlum til stærstu fyrirtækja landsins. Hjá
aðildar fyrirtækjum SA starfa um 70% launa
fólks á almennum vinnu markaði. Samtök
atvinnu lífsins eiga heima í Húsi atvinnu lífsins.
Nánari upplýsingar um Samtök atvinnu lífsins
er að finna á vef SA: www.sa.is
•
•
•
•
•
•
•
Íslenskt lækningaleyfi
Góð íslenskukunnátta
Reynsla af vísindavinnu er kostur
www.rannsokn.is
Móttaka þátttakenda í Mígreni lyfjarannsókn.
Úrvinnsla, mat og eftirfylgd á þátttakendum í lyfjarannsókninni.
Framkvæmd og umsjón klínískra prófa í Heilsurannsókn ÍE.
Ráðgjöf til þátttakenda varðandi niðurstöður mælinga.
Starfslýsing Hæfniskröfur
Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna annast klíníska hluta
erfðafræðirannsókna Íslenskrar erfðagreiningar. Meðal verkefna
er vinna við Heilsurannsókn ÍE (www.heilsurannsokn.is) og við
Mígreni lyfjarannsókn sem mun fljótlega hefjast.
læknir óskast
Frekari upplýsingar veitir: Eva Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri í síma 520 2818
Til greina kemur að ráða í hlutastarf. Umsóknir óskast sendar ásamt starfsferilskrá á netfangið atvinna@rannsokn.is fyrir 29. febrúar 2020
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 8 . F E B R ÚA R 2 0 2 0