Fréttablaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 62
Snyrtistofa í Reykjavík
Rótgróin snyrti, nudd, nagla og fótaaðgerðarstofa ásamt
öllum búnaði. Stofan hefur verið lengi í rekstri og er vel
staðsett í fjölsóttum verslunarkjarna á
höfuðborgarsvæðinu.
STÆRÐ: 137 fm FJÖLDI HERBERGJA: 8
5.900.000
Heyrumst
Hannes 699 5008
Löggiltur fasteignasali
Álalind 4-8
201 KÓPAVOGUR
LIND fasteignasala kynnir:
Fullbúnar og vandaðar íbúðir í nýju
lyftuhúsi að Álalind 4-8. Íbúðirnar
afhendast fullbúnar með gólfefnum,
innbyggðum kæliskáp og
uppþvottavél, innfelld lýsing og önnur
ljós fylgja.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar að innan,
með gólfefnum og ljósum. Ljós eru inn-
byggð að hluta, kubbaljós, ljósakúplar og
kastarar fylgja. Baðherbergi eru flísalögð,
bæði veggir og gólf. Gólf á þvottahúsum
eru flísalögð.
STÆRÐ: 123-155 fm FJÖLBÝLI HERB: 4-5
Frá 62.9-73.8 M
Heyrumst
Stefán 892 9966
Löggiltur fasteignasali
OPIÐ HÚS 9. febrúar 14:00 – 14:30
Bæjarlind 5
201 KÓPAVOGUR
LIND fasteignasala kynnir:
Húsið er 12 hæðir auk bílageymslu og eru
útsýnisíbúðir í boði frá 6.hæð. Húsið er allt
klætt, ál-tré gluggar, teiknað af Hornsteinum og
lýsing hönnuð af Lumex. Öllum íbúðum fylgja
svalalokanir.
Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna en
gólf verða þunnflotuð að undanskildum votrý-
mum (baðherbergi og þvottahús) sem verða
flísalögð. Öllum íbúðum fylgja innbyggð tæki í
eldhúsi: ísskápur, uppþvottavél, spanhelluborð,
ofn og örbylgjuofn að undanskildum tveggja
herbergja íbúðunum.
STÆRÐ: 64-240 fm FJÖLBÝLI HERB: 2-4
Frá 43.9 M
Heyrumst
Stefán 892 9966
Löggiltur fasteignasali
Íbúðir afhendast með svalalokun
Hlíðarhjalli 72
200 KÓPAVOGUR
Vönduð eign á útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs.
Húsið var byggt árið 1987. Tvöfaldur bílskúr. Húsið
stendur innst í botnalanga með gróinn Kópavogsdalinn,
grænt svæði og fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni.
STÆRÐ: 252 fm HÆÐ HERB: 7
89.900.000
Heyrumst
Hannes 699 5008
Löggiltur fasteignasali
Kirkjuvellir 12A
221 HAFNARFJÖRÐUR
Falleg 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í góðu
viðhaldsléttu lyftuhúsi með sérinngangi af svölum. Stofa
með útgengi á svalir. Þvottavél í innréttingu á baði. Stutt
í skóla og alla helstu þjónustu. Frábær fyrstu kaup.
STÆRÐ: 59,1 fm FJÖLBÝLI HERB: 2
35.700.000
Heyrumst
Helga 822 2123
Löggiltur fasteignasali
OPIÐ HÚS 11. feb 17:30 – 18:00
OPIÐ HÚS 8. feb 14:00 – 14:30
Lundur 21
200 KÓPAVOGUR
Björt og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð
á fyrstu hæð með timburverönd í suður, ásamt
sérmerktu stæði í bílageymslu í nýlegu fjölbýli.
STÆRÐ: 101 fm FJÖLBÝLI HERB: 3
61.900.000
Heyrumst
Lára 899 3335
Löggiltur fasteignasali
OPIÐ HÚS 8. feb 14:00 – 14:30