Fréttablaðið - 08.02.2020, Page 74

Fréttablaðið - 08.02.2020, Page 74
Davis verður flott sem forsetafrú. Óskarsverðlaunahafinn Viola Davis hefur verið valin til að leika Michelle Obama í nýrri þáttaröð sem nefn- ist First Ladies. Hún er sú fyrsta sem tilkynnt er með hlutverk í þáttunum. Leikkonan, sem er 54 ára, vakti athygli í kvikmynd- unum Fences og The Help, auk þess sem hún hefur átt stórleik í þáttunum How To Get Away With Murder. Það þykir spennandi að vita hvaða leikkonur munu leika Eleanor Roosevelt og Betty Ford. Viola birti á Instagram myndir af sér og Michelle með þeim orðum að hún gæti ekki verið stoltari en nú. Viola hefur unnið til fjölda verðlauna, fyrir utan Óskarsverðlaun hefur hún fengið Emmy- og tvenn Tony-verðlaun. Viola er fædd í Bandaríkjunum og útskrifaðist frá Juilliard-skólanum 1993. Þættirnir eru þegar farnir að vekja forvitni, enda oft mikið drama í kringum forsetafrúrnar í Bandaríkjunum. Viola Davis leikur Michelle Obama Skyggnst verður inn í heim íslenskra kvenna og karl- manna á 18. og 19. öld í Þjóðar- bókhlöðunni í dag. NORDICP- HOTOS/GETTY Í dag fer fram málþing undir yfirskriftinni „Framkoma karl-manna á átjándu og nítjándu öld gagnvart konum“ í Þjóðarbók- hlöðunni. Í viðburðarlýsingu segir að Félag um átjándu aldar fræði standi að baki viðburðinum og flutt verði fjögur erindi. Þau sem flytja erindi eru þau Eva Hulda Halldórsdóttir, dósent í sagn- fræði, Már Jónsson, einnig dósent í sagnfræði, Sigurgeir Guðjónsson, doktor í sagnfræði og sjálfstætt starfandi fræðimaður, og Dalrún J. Eygerðardóttir, doktorsnemi í sagnfræði. Viðburðurinn verður í dag í Þjóðar- bókhlöðunni, í fyrirlestrarsal á 2. hæð, frá kl. 13.30–16.15. Boðið verður upp á kaffi og konfekt í hléi. Raunir kvenna á öldum áður Ut messan er með sýningu í Hörpu í dag og er sýningar-svæðið opið frá klukkan 10-17. Það verður ýmislegt að skoða. Helstu tæknifyrirtæki og skólar sýna nýjustu tæknina. Alls kyns getraunir, keppnir og leiki verða í gangi og gjafir í boði fyrir gesti og gangandi. Á milli klukkan 13 og 14 verður spurningakeppni fyrir alla fjölskylduna en Vilhelm Anton Jónsson stýrir keppninni. Þá verður haldin netöryggiskeppni ungmenna. Hægt verður að ganga inn í sýndarveruleikaheim sem líkist landslaginu á mars og einn- ig er hægt að kafa að skipsflaki í sýndarveruleikaheimi. Þá verður hægt að prófa ýmsa tölvuleiki, prófa skjálftamæli, fræðast um sjálfvirknivæðingu, kynna sér bjórgerð, láta vellíðan fossa yfir sig í leyniherbergi og margt margt f leira. Dagskrána er hægt að skoða á utmessan.is. Sýndarheimur í Hörpu í dag Í Hörpu verður að stíga inn í sýndar- veruleika. NORDICPHOTOS/GETTY Nú þykkri og bragðmeiri grillsósur frá Hunt’s 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 8 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.