Fréttablaðið - 08.02.2020, Síða 86

Fréttablaðið - 08.02.2020, Síða 86
„Jæja, á þetta að vera þraut?“ sagði Kata byrst. „Þetta er sko engin þraut, það er augljóst, þetta er hringavitleysa.“ Kannski hafði hún eitthvað til síns máls að minnsta kosti voru þetta óskaplega margir hringir og allt mjög ruglingslegt. „Eru ekki líka einhverjir punktar þarna?“ spurði Konráð. „Hringavitleysa með punktum.“ Kata var augljóslega mjög pirruð þennan daginn. „Svona, svona, Kata,“ sagði Lísaloppa. „Víst er þetta þraut og hún er þannig að við eigum að …nna út hvað margir þessara hringja innihaldi punkt.“ „Hvað margir punktar eru í þessari hringavitleysu?“ spurði Kata. „Nei,“ sagði Lísaloppa. „Ekki hvað það eru margir punktar heldur hversu margir hringir innihalda punkt.“ Kata var orðin aðeins rórri og virti fyrir sér þrautina. „En sumir Konráð á ferð og ugi og félagar 390 Getur þú talið hvað margir hringir innihalda svartan punkt? ?? ? telja,“ hrópaði Kata upp y…r sig. „Látiði Konráð fá þraut og hann byrjar, alveg sama þótt það sé hringavitleysa,“ bætti hún við vonleysislega. „En þú?“ spurði Lísaloppa. „Hvar er keppnisskapið?“ bætti hún við glottandi. Kata horfði brúnaþung á hana dágóða stund og sagði svo: „Allt í lagi, telja, en þið verðið samt að viðurkenna að þetta er algjör hringavitleysa.“ punktarnir eru í Šeiri en einum hring,“ hrópaði hún og fórnaði höndum. „Já,“ sagði Lísaloppa. „En við erum bara að telja hringina sem innihalda punkt, það skiptir ekki máli hvort það sé Šeiri en einn hringur sem inniheldur sama punktinn.“ Kata leit hvasst á Konráð. „Þetta er alger hringavitleysa, við tökum ekki þátt í svona.“ Konráð horfði á myndina og hljóðlaust hreyfðust á honum varirnar. „Byrjaður að Lausn á gátunni Tólf hringir innihalda svartan punkt? Birta Sól Helgadóttir hefur hell- ing fyrir stafni. Hún er fjórtán ára nemandi í Langholtsskóla, æfir fimleika og þjálfar tvo hópa. Svo er hún skáti og var á vetrarmóti Reykjavíkurskáta á Úlf ljótsvatni um síðustu helgi. Birta er að detta í hús á tíunda tímanum að kvöldi og á eftir að borða kvöldmat. En svarar fyrst spurningum um skátastarfið. Ertu búin að vera lengi skáti? Síðan ég var sex ára. Í hvaða félagi ertu? Ég er dróttskáti í Skjöldunum, þar er rosa mikið líf og fjör. Við eigum skátaheimili í Sólheimunum, þar er alltaf eitthvað um að vera. Hvað gerið þið á skátafundum? Það er mjög mismunandi. Núna erum við að sauma skikkjur. Það er hellingur af fjölbreyttu fólki að gera fjölbreytta hluti í skátunum. Segðu mér aðeins frá vetrarmót- inu. Vetrarmót er eitt af uppáhalds- mótunum mínum á árinu. Þá koma öll Reykjavíkurfélögin saman, maður hittir fullt af nýju fólki og er alltaf að gera eitthvað skemmtilegt, aldrei inni að láta sér leiðast. Alveg sama hvernig veður er? Við höfum verið ótrúlega heppin með veður síðustu þrjú árin en oft er djúpur snjór á svæðinu sem erfitt er að labba í. Hvað var sniðugast af því sem þið gerðuð? Við fórum í leiki, eins og að setja hausinn á sér á kústskaft og snúa sér í hringi og reyna svo að hlaupa, það er rosalega fyndið. Svo fórum við í risastóran fánaleik sem endalaust margt fólk gat tekið þátt í. Við vorum með stóra kvöldvöku á laugardagskvöldið, sem ég og önnur stelpa stjórnuðum. Það var mikið sungið líka, endalaust hægt að finna lög sem skátar hafa búið til. Hvernig svafstu? Vel. Ég svaf inni í húsi en elstu þátttakendurnir, 18 og 19 ára foringjar, sváfu úti í tjaldi. Fóruð þið fram og til baka í rútum? Já, það var hávær tónlist alla leiðina og mikil læti! Nú ætla ég að leyfa þér að fá þér eitt- hvað í svanginn. Þakka þér fyrir spjallið og gangi þér vel. Aldrei inni að láta sér leiðast Birta Sól stjórnaði stórri kvöldvöku á vetrarmótinu á Úlfljótsvatni um síðustu helgi ásamt annarri stúlku. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Sumir skátarnir sváfu í þessu tjaldi á mótinu, þrátt fyrir tíu stiga frost. VETRARMÓT ER EITT AF UPPÁHALDSMÓT- UNUM MÍNUM Á ÁRINU. ÞÁ KOMA ÖLL REYKJAVÍKUR- FÉLÖGIN SAMAN, MAÐUR HITTIR FULLT AF NÝJU FÓLKI. Hæ Gosi! – Algert keppnisspil fyrir tvo! Spilunum er skipt milli spilaranna tveggja, þau eru lögð á hvolfi á borðið, eins og stokkur. Svo skiptast spilararnir á fletta upp sínum bunka, einu spili í einu og setja í kastbunka á miðju borði. Þegar spilin tía til ás koma upp hjá öðrum hvorum spilaranum skal gefa ákveðin merki. Ef báðir spilararnir eru alveg jafn fljótir að gefa merki er bunkinn látinn liggja áfram á borðinu. Sá sem endar með bunk- ann allan í lokin vinnur. Sá sem er fyrri til að gefa merki tekur bunkann. Vinningsspilin eru sett neðst í bunkann sem spilarinn hafði fyrir framan sig. n Tía: Skella flötum lófa ofan á bunkann. n Gosi: Segja Hæ, Gosi! n Drottning: Flauta. n Kóngur: Bera hönd að enni að hermannasið. n Ás: Standa upp. 8 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.