Fréttablaðið - 26.02.2020, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 26.02.2020, Blaðsíða 13
Leggja Coripharma til 2 milljarða Um tuttugu nýir íslenskir einka- fjárfestar bættust í hluthafahóp lyfjafyrirtækisins. 2 Miðvikudagur 26. febrúar 2020 ARKAÐURINN 8. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I , E F N A H A G S M Á L O G AT V I N N U L Í F Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Tímapantanir í síma 511 5800 Sjónmælingar eru okkar fag Hafa pakkað saman og selt Þeir erlendu sjóðir sem hafa verið fyrirferðarmestir á hlutabréfamarkaði hafa minnkað verulega við sig. Óhagstæð gengisþróun hlutabréfa og krónunnar þýðir að fjárfestingar þeirra hafa í mörgum tilfellum skilað tapi. 10 Lánaskilmálar Isavia gætu brotnað Óttast er að yfirtaka Isavia á rekstri Egilsstaðaflugvallar hafi veruleg neikvæð áhrif á félagið. 4 Fer af stað með nýja fatalínu Áslaug Magnúsdóttir, stofnandi Moda Operandi, hefur komið á fót kvenfatalínunni Kötlu. Crowberry Capital leiddi fjármögnunina. 6 Hagræn áhrif kórónaveirunnar Útbreiðsla kórónaveirunnar veldur titringi á mörkuðum. Hætta á röskun í milliríkjaviðskiptum og verulegum samdrætti í eftirspurn. 8 Af hverju kvóti er eignfærður „Ég sem útgerðarmaður hef aldrei sagt að útgerðin eigi fiskinn í sjónum,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims. 18

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.