Fréttablaðið - 03.12.2019, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 03.12.2019, Blaðsíða 3
+PLÚS FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Jólasöngvar og sykurpúðar Það var heldur betur jólastemning á Markúsartorginu í Breið- holtinu í gær þegar Valgarð Gíslason, ljósmyndara Frétta- blaðsins, bar að garði. Þar gátu gestir og gangandi fengið sér heitt kakó, hlustað á barnakór, ljóðalestur, brætt sykurpúða yfir opnum eldi og dansað í kringum jólatré. Þá voru nokkrir jóla- sveinar snemma á ferðinni og og tók ríkan þátt í gamninu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.