Skessuhorn


Skessuhorn - 27.03.2019, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 27.03.2019, Blaðsíða 14
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 201914 Úthlutun á styrkjum úr Uppbyggingarsjóði Vest- urlands fyrir árið 2019 fór fram í Klifi í Ólafsvík síð- astliðinn föstudag. Fjöldi fólks var við athöfnina og Stefanía Klara Jó- hannsdóttir, nemandi í Tónlistarskóla Snæfells- bæjar, spilaði á trompet fyrir gesti. Úthlutað var styrkjum til ýmissa vest- lenskra verkefna en alls bárust 130 styrkjaum- sóknir. Úthlutunarnefnd ákvað að úthluta sam- tals 46.838.000 krónum til 82 umsókna. Styrkjun- um var skipt í þrjá flokka; Atvinnu- og nýsköpunar- styrkir, Menningarstyrk- ir og Stofn- og rekstrar- styrkir. Meðfylgjandi er listi yfir alla sem fengu styrk. arg/ Ljósm. af. Úthlutun úr Uppbyggingar- sjóði Vesturlands Hópmynd af þeim sem voru mættir í Klif á föstudaginn til að taka við styrk úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Atvinnu- og n!sköpunarstyrkir: Lífræn lindarbö" !órarinn Egill Sveinsson 2.075.000 IceSilk Sign" Gunnarsdóttir 1.750.000 Turkey Tail #róunarverkefni Helix slf. 1.700.000 #róun á vei"um og vinnslu á grjótkrabba Útger#arfélagi# Lokinhamrar ehf. 1.600.000 Handverk í heimabygg" Jóhann Már !órisson 1.300.000 #róun n!rrar skartgripalínu D"rfinna Torfadóttir 900.000 Aska - $róun duftkera úr íslenskri jör" Nónklettur ehf. 600.000 Kaja matvara Karen Emilía Jónsdóttir 600.000 Fræ"slumi"stö" íslenska hestsins Lárus Ástmar Hannesson 600.000 Kjötvinnsla/eldhús Jóhanna Sjöfn Gu#mundsdóttir 500.000 Beint frá b!li, verslun og morgunmatur Dalakot ehf. 400.000 Kynning á starfsemi Smi"juloftsins !ór#ur Sævarsson 400.000 Hráfó"ur fyrir hunda Sunna Birna Helgadóttir 400.000 Shark & Lava á Snæfellsnesi Rútufer#ir ehf. 400.000 Leirbakaríi" ehf. Kolbrún Sigur#ardóttir 300.000 Hákarlanammi - Rotten Shark Candy Geir Konrá# Theódórsson 250.000 Kellingarnar hylla hei"ursborgara Leikfélagi# Skagaleikflokkurinn 150.000 Ljósmyndas!ning á Sjómannadag Sign" Gunnarsdóttir 150.000 Pöbba-rödd Lovísa Lára Halldórsdóttir 100.000 Stofn- og rekstrarstyrkir: Iceland Documentary Film Festival Docfest ehf. 1.500.000 Sjóminjasafni" á Hellissandi Sjóminjasafni# í Sjómannagar#inum 1.200.000 Rekstur Snorrastofu í Reykholti Snorrastofa Reykholti 1.000.000 Rekstrarstyrkur Landbúna"arsafns Íslands Landbúna#arsafn Íslands ses 700.000 Eiríkssta"ir rekstur Dalabygg# 500.000 Skráning muna og ljósmynda Snæfellsbær 500.000 Sumarrekstur í Ólafsdal 2019 Ólafsdalsfélagi# 500.000 Ljósmyndasafn Bærings - var"veisluátak Grundar$ar#arbær 400.000 Kvikmyndasafn Bærings - var"veisluátak Grundar$ar#arbær 350.000 Sumars!ning Nr. 3 Umhverfing Listvinafélag Stykkishólmskirkju 263.000 Vatnasafn – Vi"bur"ir Stykkishólmsbær 250.000 Eld%allasafn – Vi"bur"ir Stykkishólmsbær 250.000 Menningarstyrkir: Nr.3 Umhverfing /Snæfellsnes Svæ#isgar#ur Snæfellsness ses. 2.500.000 Ókunnugur - Leiks!ning The Freezer ehf. 1.500.000 Hellissandur Street Art Festival The Freezer ehf. 1.000.000 Skagarokk '92 Muninn kvikmyndager# ehf. 1.000.000 Northern Wave film festival Dögg Mósesdóttir 1.000.000 Plan-B Art Festival Sigursteinn Sigur#sson 1.000.000 Afsaki" Hlé! Muninn kvikmyndager# ehf. 1.000.000 Axlar Björn Exhibition Gu#ni !orberg Svavarsson 800.000 Reykholtshátí" 2019 Sigurgeir Agnarsson 750.000 Mi"lun menningararfs Bygg#asafni# í Gör#um 700.000 Landnámsmenn í vestri Sjóminjasafni# í Sjómannagar#inum 650.000 Menningarvi"bur"ir Kalmans Kalman - listafélag 600.000 Menningardagskrá 2019 Safnahús Borgar$ar#ar 500.000 Kórastarf Freyjukórsins Freyjukórinn 500.000 Fjölmenningarhátí" 2019 Snæfellsbær 500.000 Endurhle"sla %árréttarinnar í Ólafsvík Átthagastofa Snæfellsbæjar 500.000 Jöklarar í brons Slysavarnardeildin Helga Bár#ardóttir 500.000 Tónlist á Vesturlandi Karlakórinn Söngbræ#ur 500.000 #jó"ahátí" Vesturlands Félag n"rra Íslendinga 500.000 Snæfellsnes spil Adela Marcela Turloiu 500.000 Fyrirlestrar og vi"bur"ir 2019 Snorrastofa Reykholti 500.000 Tónleikarö" í Grundar%ar"arkirkju Listvinafélag Grundar$ar#arkirkju 400.000 Tónlistardagskrá í Stykkishólmskirkju Listvinafélag Stykkishólmskirkju 400.000 #a" og Hva" heimsækja leikskólana Sigrí#ur Ásta Olgeirsdóttir 300.000 Börnin fara a" hlakka til Stykkishólmsbær 300.000 Júlíana Jónsdóttir - s!ning Stykkishólmsbær 300.000 Fullkomi" Brú"kaup Leikdeild UMF Skallagríms 300.000 Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgar%ar"ar Hljómlistarfélag Borgar$ar#ar 300.000 Flamenco tónleikar og námskei" Reynir Hauksson 300.000 Stuttverkakvöld Leikfélagi# Skagaleikflokkurinn 300.000 Tónleikar stúlknabandsins MÆK Gréta Sigur#ardóttir 300.000 #jó"legir $ræ"ir - Hla"varp um handverk Anna Dröfn Sigurjónsdóttir 300.000 Frostbiter: Icelandic Horror Film Fest Lovísa Lára Halldórsdóttir 300.000 Féhir"ir A#algeir Gestur Vignisson 300.000 Útiljósmyndas!ningar í Grundarfir"i Grundar$ar#arbær 300.000 100 ára listaverk Jóh.Helgasonar Menningarsjó#urinn Undir jökli 300.000 1918 í Heimskringlu Ingibjörg Kristleifsdóttir 300.000 Gullmolar í héra"i Eiríkur Jónsson 300.000 Kórstarf Félag eldri borgara Akraness og nágrennis 250.000 Karlakórinn Svanir Karlakórinn Svanir 250.000 Kór eldri borgara Gle#igjafi, kór eldri borgara 250.000 Vortónleikar Karlakórsins Hei"bjartar Karlakórinn Hei#björt 250.000 Fræ"sla um eldsmí"i - námskei" o.fl. Gu#mundur Sigur#sson 250.000 Tónleikahald Kirkjukórs Ólafsvíkur Kirkjukór Ólafsvíkur 250.000 Júlíana - hátí" sögu og bóka Júlíana, félagasamtök 250.000 Tónlist á Vesturlandi og ví"ar Karlakórinn Kári 250.000 Stálpasta"ir - ljósmyndas!ning Karólína Hulda Gu#mundsdóttir 200.000 Litir Borgar%ar"ar Josefina Margareta Morell 200.000 Rómur um holt og nes Inga Björk Ingadóttir 200.000 Leiki" me" menningararfinn Bygg#asafni# í Gör#um 200.000 Jólagle"i kóranna Jóna Björg Kristinsdóttir 150.000 Kellingarnar hylla hei"ursborgara Leikfélagi# Skagaleikflokkurinn 150.000 Ljósmyndas!ning á Sjómannadag Sign" Gunnarsdóttir 150.000 Pöbba-rödd Lovísa Lára Halldórsdóttir 100.000 Stofn- og rekstrarstyrkir: Iceland Documentary Film Festival Docfest ehf. 1.500.000 Sjóminjasafni" á Hellissandi Sjóminjasafni# í Sjómannagar#inum 1.200.000 Rekstur Snorrastofu í Reykholti Snorrastofa Reykholti 1.000.000 Rekstrarstyrkur Landbúna"arsafns Íslands Landbúna#arsafn Íslands ses 700.000 Eiríkssta"ir rekstur Dalabygg# 500.000 Skráning muna og ljósmynda Snæfellsbær 500.000 Sumarrekstur í Ólafsdal 2019 Ólafsdalsfélagi# 500.000 Ljósmyndasafn Bærings - var"veisluátak Grundar$ar#arbær 400.000 Kvikmyndasafn Bærings - var"veisluátak Grundar$ar#arbær 350.000 Sumars!ning Nr. 3 Umhverfing Listvinafélag Stykkishólmskirkju 263.000 Vatnasafn – Vi"bur"ir Stykkishólmsbær 250.000 Eld%allasafn – Vi"bur"ir Stykkishólmsbær 250.000 Á meðan beðið var eftir að athöfnin byrjaði fylgdist fólk spennt með fell- ingu sementsstrompsins á Akranesi í beinni útsendingu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.