Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2019, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 13.11.2019, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 46. tbl. 22. árg. 13. nóvember 2019 - kr. 950 í lausasölu Þrír bankar í Arion appinu arionbanki.is Við opnum Arion appið og bjóðum Landsbankann og Íslandsbanka velkomna. Nú getur þú skoðað alla reikninga og kort í íslenskum bönkum í appinu. Opin og þægileg bankaþjónusta fyrir alla. sími 437-1600 Alltaf eitthvað að gerast í Landnámssetrinu Borgarnesi 14. nóvember kl. 20:00 Þorsteinsvaka Aðgangur ókeypis 29. nóvember jólatónleikar Æskujól – miðasala á tix.is Jólaleg hádegi í desember 5. og 6. desember 12. og 13. desember Borðapantanir í síma 437-1600 eða á landnam@landnam.is Tilboð gilda út nóvember 2019 Gos úr vél frá CCEP fylgir meðBorgarnes: Akranes: Gosflaska frá CCEP fylgir með Cheeseburger meal 1.490 kr. Máltíð Það var líf og fjör í Akraneshöllinni síðastliðinn laugardag þegar árlegt Árgangamót í knattspyrnu fór fram. Þar áttust við árgangar upprennandi Skagamanna og fleiri. Spilaðar var fótbolti frá hádegi og fram yfir miðjan dag en síðdegis komu hópar saman víðs vegar um bæinn í heimahúsum. Um kvöldið var veisla í Frístundamið- stöðinni við Garðavöll og skemmtun, verðlaunaafhending og ball á eftir. Meðfylgjandi er mynd af árgöngum 1987 og 88, eiturhressar konur sem áttu góðan dag, utan sem innan vallar. Seint á föstudagskvöld í liðinni viku kom ökumaður akandi að bensínstöð Olís við Brúartorg í Borgarnesi. Gerði hann sig líkleg- an til að leggja í stæði ætlað fötl- uðum, en hætti snarlega við þeg- ar hann sá lögreglumann koma út um dyrnar, en sá hafði komið við í sjoppunni til að ná sér í kaffibolla. Lögregla veitt þessu athæfi athygli og gaf sig á tal við ökumanninn. Endaði það með því að hann var handtekinn, grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Maðurinn reyndist enn fremur aka með útrunnin ökuréttindi. kgk Í Skessuhorni vikunnar ber mat oft á góma, en meðal efnis er innblað sem nefnist Matarauður Vesturlands. Síðastliðinn fimmtudag var opið hús í verslunum Módels og Hans og Grétu á Akranesi. Við það tækifæri kynntu matreiðslumeistarar frá Veislum og viðburðum ehf. nýja þjónustu frá fyrirtækinu, en viðskiptavinir geta keypt nær fulleldaðar Wellingtonsteikur frá fyrirtækinu og ljúffenga humarsúpu og sparað sér ómakið við hátíðarmatseldina. Hér eru þeir félagar Birkir Snær Guðlaugsson og Gunnar H Ólafsson að gefa smakk í verslun Módels. Ljósm. mm. Sjá nánar Matarauð Vesturland á síðum 17-40. Gripinn glóðvolgur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.