Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2019, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 13.11.2019, Blaðsíða 38
 Matarauður - Veisla á Vesturlandi MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 201938 Veitingahúsið Narfeyrarstofa í Stykkishólmi er elsta starfandi veitingahúsið í bænum við eyjarnar á Breiðafirði. Metnaður er lagður í mat úr héraði en sjávarfang kemur frá útvegs- fyrirtækjum á svæðinu og allt kjöt frá hinni sögufrægu jörð Helgafelli í samnefndri sveit. Árvisst í starfsemi Narfeyrar- stofu er jólapopupverslun þar sem boðið er upp á fram- leiðslu hússins úr lambakjöti og sjávarfangi ýmiskonar. Marg- reyktu hangilærin, reykt og grafið kjöt af ferfætlingum og fuglum auk lokkandi laxaflaka sem hlotið hafa meðhöndlun matreiðslumannanna á Narfeyrarstofu kitla bragðlaukana í aðdraganda jóla. Á Narfeyrarstofu er verið að taka inn á vínlagerinn náttúruvín frá Ítalíu og verður verulega spenn- andi að bragða á þeim. Jólapopupverslunin verður laugardagana 30. nóvember og 7. desember og samhliða boðið upp á bröns á efri hæð veitingahússins með úrvali hnossgætis sem einnig verður til sölu í Jólapopupversluninni. Nauðsynlegt er að panta borð í brönsinn. Narfeyrarstofa í Stykkishólmi Dagana 22. nóvember til 21. desember bjóðum við upp á fimm rétta jólaseðil á Hótel Húsafelli. Gisting fyrir tvo, fimm rétta jólaseðill, morgunverður og aðgangur að sundlaug 46.500 kr. Á Húsafelli eru margar göngu- leiðir sem hægt er að velja úr. Hlökkum til að taka á móti ykkur! Nánar á hotelhusafell.is. Hótel Húsafell Galito Restaurant opnaði nýjan vetingastað í septem- ber 2011 með stærri sal og betri móttöku fyrir gesti, auk þess að vera komin með stærra og betra veislu- og grilleldhús. Galito Restaurant leggur áherslu á úrvals matargerð við allra hæfi og góða þjónustu í notalegu umhverfi. Jólahlaðborð Galtio verður í nýrri og glæsilegri Frí- stundamiðstöð við Garðavöll dagana 15., 22., 29. og 30. nóvember. Flosi Einarsson og börn halda uppi jóla- stemningunni og spila lifandi tónlist á meðan borðhaldi stendur. Galito á Akranesi Seljaland ferðaþjónusta ásamt matreiðslumeistaranum Guðbrandi Gunnar Björnssyni verður með jólahlaðboð fyrir Dala- menn og nærsveitunga í Dalabúð 30. nóvember nk. Borðapantanir eru í Seljalandi; niels@seljaland.is, eða síma 894-2194. Verð á mann er kr. 8.900. Húsið opnar kl. 19.30 og borðhald hefst kl. 20:00. Vínveitingar á staðnum. Seljaland í Dölum Við stefnum á að setja upp tímabundið rými til þess að koma saman, læra, ræða eða einfaldlega prófa nýeldaða sveppi af framandi svörum. Smá sýnishorn af því sem má búast við: Árleg sýning listamanna úr nærumhverfinu, nú í þriðja • skiptið í Brugghúsi Steðja. Nýeldaðir sveppir á heimalöguðu brauði, súrsaðir • ostrusveppir, sveppabaka, mismunandi kæfur, bæði fyrir grænmetisætur og einnig alveg vegan. Einnig heimalagað kvass og reishi te fyrir þá þyrstu. Sýnaskipti. Komið með það sem þið viljið, vökva-• sýni, sveppaþræði í fræjum eða sagi og bætið við ykkar eigið safn. Tímabundið bókasafn verður sett upp í notalegu • horni. Ondrej Vasina mun kynna heimaræktunartækin sín. • Kjetil Nybö frá Landbúnaðarháskólanum mun kynna • verkefnið sitt og áhugaverðar nýjungar í sveppa- fræðum. Sigrún Thorlacius mun kynna verkefni sitt, Heilun • jarðar. Að lokum munum við taka okkur nægan tíma fyrir • umræður. Steðji brugghús Sveppir, list og handverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.