Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2019, Síða 38

Skessuhorn - 13.11.2019, Síða 38
 Matarauður - Veisla á Vesturlandi MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 201938 Veitingahúsið Narfeyrarstofa í Stykkishólmi er elsta starfandi veitingahúsið í bænum við eyjarnar á Breiðafirði. Metnaður er lagður í mat úr héraði en sjávarfang kemur frá útvegs- fyrirtækjum á svæðinu og allt kjöt frá hinni sögufrægu jörð Helgafelli í samnefndri sveit. Árvisst í starfsemi Narfeyrar- stofu er jólapopupverslun þar sem boðið er upp á fram- leiðslu hússins úr lambakjöti og sjávarfangi ýmiskonar. Marg- reyktu hangilærin, reykt og grafið kjöt af ferfætlingum og fuglum auk lokkandi laxaflaka sem hlotið hafa meðhöndlun matreiðslumannanna á Narfeyrarstofu kitla bragðlaukana í aðdraganda jóla. Á Narfeyrarstofu er verið að taka inn á vínlagerinn náttúruvín frá Ítalíu og verður verulega spenn- andi að bragða á þeim. Jólapopupverslunin verður laugardagana 30. nóvember og 7. desember og samhliða boðið upp á bröns á efri hæð veitingahússins með úrvali hnossgætis sem einnig verður til sölu í Jólapopupversluninni. Nauðsynlegt er að panta borð í brönsinn. Narfeyrarstofa í Stykkishólmi Dagana 22. nóvember til 21. desember bjóðum við upp á fimm rétta jólaseðil á Hótel Húsafelli. Gisting fyrir tvo, fimm rétta jólaseðill, morgunverður og aðgangur að sundlaug 46.500 kr. Á Húsafelli eru margar göngu- leiðir sem hægt er að velja úr. Hlökkum til að taka á móti ykkur! Nánar á hotelhusafell.is. Hótel Húsafell Galito Restaurant opnaði nýjan vetingastað í septem- ber 2011 með stærri sal og betri móttöku fyrir gesti, auk þess að vera komin með stærra og betra veislu- og grilleldhús. Galito Restaurant leggur áherslu á úrvals matargerð við allra hæfi og góða þjónustu í notalegu umhverfi. Jólahlaðborð Galtio verður í nýrri og glæsilegri Frí- stundamiðstöð við Garðavöll dagana 15., 22., 29. og 30. nóvember. Flosi Einarsson og börn halda uppi jóla- stemningunni og spila lifandi tónlist á meðan borðhaldi stendur. Galito á Akranesi Seljaland ferðaþjónusta ásamt matreiðslumeistaranum Guðbrandi Gunnar Björnssyni verður með jólahlaðboð fyrir Dala- menn og nærsveitunga í Dalabúð 30. nóvember nk. Borðapantanir eru í Seljalandi; niels@seljaland.is, eða síma 894-2194. Verð á mann er kr. 8.900. Húsið opnar kl. 19.30 og borðhald hefst kl. 20:00. Vínveitingar á staðnum. Seljaland í Dölum Við stefnum á að setja upp tímabundið rými til þess að koma saman, læra, ræða eða einfaldlega prófa nýeldaða sveppi af framandi svörum. Smá sýnishorn af því sem má búast við: Árleg sýning listamanna úr nærumhverfinu, nú í þriðja • skiptið í Brugghúsi Steðja. Nýeldaðir sveppir á heimalöguðu brauði, súrsaðir • ostrusveppir, sveppabaka, mismunandi kæfur, bæði fyrir grænmetisætur og einnig alveg vegan. Einnig heimalagað kvass og reishi te fyrir þá þyrstu. Sýnaskipti. Komið með það sem þið viljið, vökva-• sýni, sveppaþræði í fræjum eða sagi og bætið við ykkar eigið safn. Tímabundið bókasafn verður sett upp í notalegu • horni. Ondrej Vasina mun kynna heimaræktunartækin sín. • Kjetil Nybö frá Landbúnaðarháskólanum mun kynna • verkefnið sitt og áhugaverðar nýjungar í sveppa- fræðum. Sigrún Thorlacius mun kynna verkefni sitt, Heilun • jarðar. Að lokum munum við taka okkur nægan tíma fyrir • umræður. Steðji brugghús Sveppir, list og handverk

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.