Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2019, Blaðsíða 35

Skessuhorn - 13.11.2019, Blaðsíða 35
 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 2019 Matarauður 35 Nýr og glæsilegur veitingastaður í Borgarnesi! Digranesgötu 4, 310 Borgarnesi, sími 430-5600 Hollari valkostur við þjóðveginn! Matarmikil salöt og heimagerður heitur matur Staðgóður brönch um helgar Við bjóðum einnig upp á heimagerðar samlokur, pasta– og núðlurétti, skyrboost, pylsur, kaffi og kruðerí ásamt nesti í bílinn. Einnig erum við með gott úrval af nauðsynjavörum Rjómabúið Erpsstaðir, ásamt Veiðistaðnum, veitingahúsi í Búð- ardal, stóð fyrir osta- og vínkvöldi föstudaginn 8. nóvember síðastlið- inn. Fyrirkomulagið var með þeim hætti að Rjómabúið Erpsstaðir hafði valið fimm tegundir af ost- um og Dominique Plédel Jónsson, frá Vínskólanum, hafði parað við- eigandi vín með til að smakka með hverri sort af osti. Þá voru einnig Svava frá sælke- rasinnepi Svövu að kynna fram- leiðslu sína og Ragna og Manuel frá Kombuchia Iceland sem kynntu drykkina sína. Einnig var boðið upp á bollur bakaðar úr skyrmysu, Islandus berja- og mysudrykk, graf- ið ærfile frá Hundastapa og nauta- jerky, sem eru þurrkaðar nautakjöts- flögur. Rúsínan í pylsuendanum var svo kynning Péturs Péturssonar á Jöklu, rjómalíkjörnum sem hann er við það að hefja framleiðslu á. „Stemningin á föstudaginn var hrikalega góð. Danjel, veitinga- maður á Veiðstaðnum, átti stóran þátt í að svona vel tókst til, en hann reddaði öllu sem þurfti að redda, þó síðasta stund væri runnin upp,“ segir Þorgrímur Einar á Erpsstöð- um í samtali við Skessuhorn. Hús- fyllir var á þessari hátíð, góð stemn- ing og góðar veitingar. mm/ Ljósm. Jón Trausti Markússon Osta- og vínkvöld í Búðardal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.