Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2019, Qupperneq 21

Skessuhorn - 13.11.2019, Qupperneq 21
VEISLA Á VESTURLANDI VIÐBURÐASKRÁ Nóvember er veislumánuður Matarauðs Vesturlands. Þá gefst öllum sem áhuga hafa tækifæri til að lyfta upp þeirri matarmenningu og framleiðslu sem nú þegar er til staðar hjá okkur á Vesturlandi. Allir íbúar Vesturlands og gestir eru hvattir til að sækja heim þá aðila og taka þátt í þeim viðburðum sem eru í boði í nóvember. Kynnið ykkur dagskrána og hvað kraumar í pottunum í nóvember! Ostar og vín frá Erpsstöðum á Veiði- staðnum, Búðardal Villibráðarveisla í Langaholti á Snæfellsnesi Smakkdagur í Ljómalind í Borgarnesi Jólahlaðborð Galito í frístunda- miðstöðinni við Garðavöll á Akranesi. Flosi Einars- son og börn halda uppi jólastemningunni. Fiski- hlaðborð í Langaholti 16.-17. nóvember Brunch tilboðshelgi í Krauma í Borgarfirði Sunnudagskósý á Bjarteyjarsandi með pönnsum og heitu súkkulaði 17. nóvember Sveppir, list og hand- verk í Brugghúsi Steðja Hunangs- og tekvöld á Bjarteyjarsandi Jólahlaðborð Galito í frístundamiðstöðinni við Garðavöll á Akranesi. Flosi Einars- son og börn halda uppi jólastemningunni. Jólahlaðborð á Hótel Glym í Hvalfirði með Eddu Björgvins og Björgvin Franz Bjúgnahátíð í Langaholti á Snæfellsnesi 23. nóvember Matarhátíð á Hvanneyri 23. nóvember REKO afhending á Hvanneyri Súputónleikar á Bjarteyjarsandi 30. nóvember Fiskihlaðborð í Langaholti 30. nóvember Jólahlaðborð á Hótel Glym með Eddu Björgvins og Björgvin Franz 30. nóvember Jóla Pop-up markaður og jólabrunch á Narfeyrarstofu Sv ip m yn d ú r N a rfe yr a rs to fu í St yk ki sh ó lm i. Lj ó sm . A nn a M e ls te ð /A no k 8 nóv 9 nóv 15 nóv 15 nóv 17 nóv 20 nóv 22 nóv16.-17. nóv 22 nóv 23 nóv 26 nóv 29 nóv 30 nóv 30. nóvember Jólahlaðborð Galito í frístundamiðstöðinni við Garðavöll. Flosi Einarsson og börn halda uppi jólastemningunni 30. nóvember Jólahlaðborð Seljalands í Dalabúð Bjarteyjarsandur Bjargarsteinn Brugghús Steðja Hótel Húsafell Krauma Langaholt Hótel Glymur Galito Seljaland í Dölum Narfeyrarstofa Sjávarpakkhúsið Þessir staðir taka þátt í veislunni í nóvember og bjóða ykkur sérstaklega velkomin. Sjá nánar aftar í blaðinu. Jólahlaðborð Galito í frístundamiðstöðinni við Garðavöll á Akranesi. Flosi Einars- son og börn halda uppi jólastemningunni.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.