Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2019, Side 36

Skessuhorn - 13.11.2019, Side 36
 Matarauður - Veisla á Vesturlandi MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 201936 Ljómalind sérhæfir sig í vörum frá heimavinnsluaðilum, allt frá hand- verki til matvöru beint frá býli. Við fáum nýjan varning í hverri viku og verðum með kynningu á þeim alla föstudaga fram að jólum. Matvælaframleiðendur okkar munu kynna sínar vörur og bjóða upp á smakk fyrir gesti og gangandi föstudaginn 15. nóvember milli kl. 16 og 18 Brúartorgi 4 310 Borgarnesi Sími 437-1400 SK ES SU H O R N 2 01 9 Opið 12 til 17 alla daga Pure natura•Kombucha Iceland•Hundastapi•Mýranaut•Ytri-hólmur Sælkerasinnep•Erpsstaðir•Súkkulaði sæt•Lambakjöt frá Glitstöðum Í tilefni af Veislu á Vesturlandi bjóðum við upp á „Smá- réttasmakk af Vesturlandi“ á völdum dagsetningum í nóvember. Fjölbreyttir réttir fyrir tvo eða fleiri til að deila & njóta saman. Við erum afar stolt af að vinna náið með sjómönnum, bændum, matvælaframleiðendum og brugghúsum í ná- grenni við okkur sem sjá okkur fyrir besta hráefni sem völ er á. Við leggjum áherslu á staðbundin hráefni og sjálf- bærni og gerum ávallt okkar besta í að framreiða hágæða mat með eins litlum áhrifum á umhverfið og mögulegt er. Sjávarpakkhúsið hefur hlotið umhverfisvottun Svans- ins sem er opinbert norrænt umhverfismerki. Sjávarpakkhúsið í Stykkishólmi Hunangs- og tekvöld á Bjart- eyjarsandi í Hvalfirði. Mið- vikudaginn 20. nóvember mun Álfheiður Marinósdótt- ir býflugnabóndi heimsækja Bjarteyjarsand og halda stutta kynningu um reynslu sína af býflugnarækt. Álf- heiður mun sýna myndir og koma með sýnishorn úr rækt- uninni. Á boðstólnum verð- ur lífrænt jurtate, úr mintu og melissu, sem Bjarteyjar- sandsbændur rækta og það bragðbætt með hunanginu hennar Álfheiðar. Viðburður hefst klukkan: 20.00 og stendur í um það bil klukkutíma. Kostnaður: 1000 kr. Bjarteyjarsandur Á veitingstað Krauma náttúrulauga við Deildartungu- hver leggjum við áherslu á ferskt hráefni frá bændum og fyrirtækjum í Borgarbyggð. Við höfum bætt við hollum og góðum tilboðsréttum í hverri viku og nýi matseðilinn hefur fengið frábærar viðtökur. Helgina 16. til 17. nóvember verður brunch á 1.690 kr. Tilboðsréttur vikunnar 25. nóvember til og með 1. des- ember verður nauta-ribeye á 3.900 kr. frá Mýranauti. Við bjóðum upp á hópatilboð í náttúrulaugarnar sem og tveggja til þriggja rétta matseðil á veitingastaðnum. Krauma er frábær staður fyrir pör, vini, vinkonur, hjón, hópa og alla sem vilja upplifa kjarna íslenskrar náttúru. Opið alla daga frá kl. 11:00 til 21:00. Nánari upplýsingar á www.krauma.is. Krauma

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.