Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2019, Qupperneq 53

Skessuhorn - 13.11.2019, Qupperneq 53
MIÐVIKUDAGUR 13. nóVEMBER 2019 53 Borgarbyggð – miðvikudagur 13. nóvember Félag aldraðra í Borgarfjarðar- dölum heldur hátíðlegan „Dag ís- lenskrar tungu“. Fáum góða gesti á öllum aldri í heimsókn í Brún kl. 13:30. Borgarnes – miðvikudagur 13. nóvember Skallagrímur fær Hamar í heim- sókn í 1. deild karla í körfuknatt- leik. Leikið verður í íþróttahúsinu í Borgarnesi kl. 19:15. Borgarnes – miðvikudagur 13. nóvember Félagsvist í hátíðarsalnum í Brák- arhlíð kl. 20:00. fimmta kvöldið í fjögurra kvölda keppni, sem dreif- ist á sex kvöld. Góð kvöld- og aðal- verðlaun. Veitingar í hléi. Allir vel- komnir. Borgarnes – fimmtudagur 14. nóvember Framköllunarþjónustan fagnar 30 ára afmæli sínu frá kl. 16 - 19. Létt- ar veitingar í boði og allir hjartan- lega velkomnir. Borgarnes – fimmtudagur 14. nóvember Sagt verður frá Þorsteini frá Hamri og efni lesið eftir hann í Land- námssetrinu kl. 20:00. Um klukku- tíma dagskrá og aðgangur ókeyp- is. Að verkefninu koma einstak- lingar úr Borgarnesi og Reykja- vík. Flutt verða stutt ávörp og val- in ljóð skáldsins lesin.Sjá nánar: www.landnam.is. Grundarfjörður – fimmtudagur 14. nóvember UMFG og Ýmir mætast í Íþrótta- húsi Grundarfjarðar í blaki kvenna kl. 20:00. Akranes – föstudagur 15. nóvember Rauði krossinn á Akranesi verð- ur með basar við Skólabraut 25A dagana 15. og 16. nóvember. Ágóðinn rennur til góðgerðamála á Akranesi. Ýmislegt áhugavert til sölu, m.a. margskonar prjónavörur, spariföt á börn til 12 ára, skyndi- hjálpartöskur. Borgarnes – föstudagur 15. nóvember Átta aðilar munu kynna vörur sínar í Ljómalind og bjóða upp á smakk milli kl. 16:00 og 18:00. Stykkishólmur – föstudagur 15. nóvember Snæfell mætir Álftarnesi í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikið verð- ur í Stykkishólmi kl. 19:15. Akranes – föstudagur 15. nóvember ÍA og Valur B mætast í 2. deild karla í körfuknattleik. Leikið verð- ur í íþróttahúsinu við Vesturgötu kl. 19:15. Akranes – föstudagur 15. nóvember Litla Hryllingsbúðin er frumsýnd í Bíóhöllinni á Akranesi kl. 20:30. Stórglæsileg sýning í vændum og hægt er að kaupa miða á midi.is. Stykkishólmur – laugardagur 16. nóvember Verslunin Hans og Gréta verður með markað á Hótel Fransiskus frá kl. 11:00-15:00. Borgarnes – laugardagur 16. nóvember Nato Jonz blaðrar í klukkutíma á Landnámssetrinu um að vera 34 ára gamalt mannsbarn sem kann ekki að fullorðnast. Miðaverð 1.000 kr. Borgarbyggð – sunnudagur 17. nóvember Sveppir, list og handverk í Brugg- húsi Steðja frá kl. 13:00-18:00. Ár- leg sýning listamanna úr nær- umhverfinu, nýeldaðir svepp- ir á heimalöguðu brauði, súrsað- ir ostrusveppir, sveppabaka og margt fleira. Einbýlishús til sölu Til sölu einbýlishús við Lækjar- hvamm 13 í Búðardal. Upplýsingar á gullhamrar@hotmail.com. Borgarnes dagatalið 2020 Veggdagatal með 13 myndum úr Borgarnesi. Skoða má myndirnar og fá upplýsingar á slóðinni: www. hvitatravel.is/dagatal. Dagatalið fæst nú líka á OLÍS í Borgarnesi. Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar Markaðstorg Vesturlands TIL SÖLU 20. október. Drengur. Þyngd: 2.680 gr. Lengd: 45 cm. Foreldrar: Heið- rún Anna Sigurðardóttir og Ragn- ar Már Viktorsson, Akranesi. Fædd- ist á LSH. Drengurinn hefur fengið nafnið Henry Þór. 28. október. Drengur. Þyngd: 3.736 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Tinna Gunnarsdóttir og Hafþór Smári Imsland, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir 5. nóvember. Drengur. Þyngd: 4.796 gr. Lengd: 53 cm. Foreldr- ar: Bjarney Inga Sigurðardóttir og Hrafnkell Thorlacius, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 6. nóvember. Stúlka. Þyngd: 3.944 gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar: Lísa Dögg Davíðsdóttir og Adam Geir Gústafsson, Hellissandi. Ljósmóðir: Elísabet Harles. 6. nóvember. Drengur. Þyngd: 3.792 gr. Lengd: 51 cm. Foreldr- ar: Inga Sigurbjörg Árnadóttir og Vignir Skæringsson, Vestmanna- eyjum. Ljósmóðir: Árdís Kjartans- dóttir. 7. nóvember. Stúlka. Þyngd: 4.516 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Stella Hallsdóttir og Guðjón Örn Helga- son, Reykjavík. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 8. nóvember. Drengur. Þyngd: 4.066 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Valgerður Ása Kristjánsdóttir og Ólöf Vala Schram, Akranesi. Ljós- móðir: Valgerður Ólafsdóttir. 11. nóvember. Stúlka. Þyngd: 3.484 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Freyja Kristjana Bjarkadóttir og Arnþór Ingvi Kjartansson, Reykjavík. Ljós- móðir: Ásthildur Gestsdóttir. 12. nóvember. Drengur. Þyngd: 3.560 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Ewelina Aneta Nazaruk og Mar- ek Henryk Nazaruk, Ólafsvík. Ljós- móðir: Erla Björk Ólafsdóttiræ.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.