Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Jan 2020, Page 16

Læknablaðið - Jan 2020, Page 16
16 LÆKNAblaðið 2020/106 1. Fayaz A, Croft P, Langford R, Donaldson LJ, Jones GT. Prevalence of chronic pain in the UK: a systematic review and meta-analysis of population studies. BMJ Open 2016; 6: e010364. 2. Jonsdottir T, Jonsdottir H, Lindal E, Oskarsson GK, Gunnarsdottir S. Predictors for chronic pain-related health care utilization: a cross-sectional nationwide study in Iceland. Health Expect 2015; 18: 2704-19. 3. Gunnarsdottir S, Ward SE, Serlin RC. A population based study of the prevalence of pain in Iceland. Scand J Pain 2010; 1: 151-7. 4. Linton SJ, Bergbom S. Understanding the link between depression and pain. Scand J Pain 2011; 2: 47-54. 5. Tunks ER, Crook J, Weir R. Epidemiology of chronic pain with psychological comorbidity: prevalance, risk, course, and prognosis. Can J Psychiatry 2008; 53: 224-34. 6. Wilson KG, Eriksson MY, D‘Eon JL, Mikail SF, Emery PC. Major depression and insomnia in chronic pain. Clin J Pain 2002; 18: 77-83. 7. Ericsson M, Poston WS, Linder J, Taylor JE, Haddock CK, Foreyt JP. Depression predicts disability in long-term chronic pain patients. Disabil Rehabil 2002; 24: 334-40. 8. Chou R, Shekelle P. Will this patient develop persistent disabling low back pain? JAMA 2010; 303: 1295-302. 9. Mallen CD, Peat G, Thomas E, Dunn KM, Croft PR. Prognostic factors for musculoskeletal pain in primary care: a systematic review. Br J Gen Pract 2007; 57: 655-61. 10. Gerrits MM, van Oppen P, van Marwijk HW, Penninx BW, van der Horst HE. Pain and the onset of depressive and anxiety disorders. Pain 2014; 155: 53-9. 11. Butler AC, Chapman JE, Forman EM, Beck AT. The emp- irical status of cognitive-behavioral therapy: a review of meta-analyses. Clin Psychol Rev 2006; 26: 17-31. 12. Angst F, Verra ML, Lehmann S, Brioschi R, Aeschlimann A. Clinical effectiveness of an interdisciplinary pain management programme compared with standard inpati- ent rehabilitation in chronic pain: a naturalistic, prospecti- ve controlled cohort study. J Rehabil Med 2009; 41: 569-75. 13. Gatchel RJ, Okifuji A. Evidence-based scientific data documenting the treatment and cost-effectiveness of comprehensive pain programs for chronic nonmalignant pain. J Pain 2006; 7: 779-93. 14. Hoffman BM, Papas RK, Chatkoff DK, Kerns RD. Meta- analysis of psychological interventions for chronic low back pain. Health Psychol 2007; 26: 1-9. 15. Williams ACD, Eccleston C, Morley S. Psychological therapies for the management of chronic pain (excluding headache) in adults. Cochrane Database Syst Rev 2012; 11:CD007407. 16. Eccleston C, Morley S, Williams AC. Psychological approaches to chronic pain management: evidence and challenges. Br J Anaesth 2013; 111: 59-63. 17. Sjøgren P, Grønbæk M, Peuckmann V, Ekholm O. A population-based cohort study on chronic pain: the role of opioids. Clin J Pain 2010; 26: 763-9. 18. Ballantyne JC, Shin NS. Efficacy of opioids for chronic pain: a review of the evidence. Clin J Pain 2008; 24: 469-78. 19. Gatchel RJ, McGeary DD, McGeary CA, Lippe B. Interdisciplinary chronic pain management: past, present, and future. Am Psychol 2014; 69: 119. 20. Olason M. Outcome of an interdisciplinary pain management program in a rehabilitation clinic. Work 2004; 22: 9-15. 21. Ólason M, Andrason RH, Jónsdóttir IH, Kristbergsdóttir H, Jensen MP. Cognitive Behavioral Therapy for depression and Anxiety in an Interdisciplinary Rehabilitation Program for Chronic Pain: a Randomized Controlled Trial with a 3-Year Follow-up. Int J Behav Med 2018; 25: 55-66. 22. Gaskin DJ, Richard P. The economic costs of pain in the United States. J Pain 2012; 13: 715-24. 23. Thorlacius S, Stefánsson SB, Ólafsson S. Algengi örorku á Íslandi 1. desember 2005. Læknablaðið 2007; 93: 11-4. 24. Staðtölur Tryggingastofnunar ríkisins. tr.is/trygginga- stofnun/tr-i-tolum/stadtolur - september 2019. 25. Okifuji A. Interdisciplinary pain management with pain patients: evidence for its effectiveness. Sem Pain Med 2003; 1: 110-9. 26. George SZ, Fritz JM, Childs JD. Investigation of elevated fear-avoidance beliefs for patients with low back pain: a secondary analysis involving patients enrolled in physical therapy clinical trials. J Orthop Sport Physical Ther 2008; 38: 50-8. 27. Jónsdóttir IH, Hreinsdóttir EB, Kristbergsdóttir H, et al. Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar þýðingar Fear- Avoidance Belief Questionnaire (FABQ) í klínísku þýði. Áttundi árlegi vísindadagur Reykjalundar, Mosfellsbæ 2011. 28. Eiríksdóttir M. Próffræðileg athugun á The Short Form (36) Health Survey (SF-36) heilsukvarðanum. Sálfræðideild heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, Reykjavík 2011. 29. Dworkin RH, Turk DC, Farrar JT, Haythornthwaite JA, Jensen MP, Katz RD, et al. Core outcome measures for chronic pain clinical trials: IMMPACT recommendations. Pain 2005; 113: 9-19. 30. Arnarson TO, Olason DÞ, Smári SJ, Sigurðsson JF. The Beck Depression Inventory Second Edition (BDI-II): psychometric properties in Icelandic student and patient populations. Nord J Psychiatr 2008; 62: 360-5. 31. Waddell G, Newton M, Henderson I, Somerville D, Main CJ. A Fear-Avoidance Beliefs Questionnaire (FABQ) and the role of fear-avoidance beliefs in chronic low back pain and disability. Pain 1993; 52: 157-68. 32. Brazier J, Roberts J, Deverill M. The estimation of a pre- ference-based measure of health from the SF-36. J Health Econom 2002; 21: 271-92. 33. Jónsson H. Kostnaðarnytjagreining á verkjasviði Reykjalundar (MSc. ritgerð). Háskóli Íslands, 2011. 34. Kronborg C, Handberg G, Axelsen F. Health care costs, work productivity and activity impairment in non malign- ant chronic pain patients. Eur J Health Econom 2009; 10: 5-13. 35. Field AP. Discovering statistics using IBM SPSS Statistics. 2018. 36. Faul F, Erdfelder E, Buchner A, Lang AG. Statistical power analyses using G*Power 3.1: tests for correlation and regression analyses. Behav Res Methods 2009; 41: 1149-60. 37. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Áhrif stór- iðjuframkvæmda á íslenskt efnahagslíf (Nr. C08:10) Iðnaðarráðuneytið, Reykjavík 2009. stjornarradid.is/ media/atvinnuvegaraduneyti-media/media/Rafraen_ afgreidsla/2009-07-ahrif-storidjuframkvaemda-isl-efna- hagslif.pdf - september 2019. 38. White DC, Beecham R, Kirkwood K. The vocational continuum: how to make sense of vocational outcomes after group cognitive behavioural therapy for chronic pain sufferers. J Occup Rehabil 2008; 18: 307-17. 39. Waddell G, Burton AK, Kendall NA. Vocational rehabil- itation–what works, for whom, and when? (Report for the Vocational Rehabilitation Task Group): TSO 2008. 40. Waddell G, Burton AK. Is work good for your health and well-being? The Stationery Office, London 2006. 41. Hayden J, Dunn K, van der Windt DA, Shaw WS. What is the prognosis of back pain? Best Pract Res Clin Rheumatol 2010; 24: 167-79. 42. Larsson G. Till statsrådet Ingela Thalén 2000. reger- i n g e n . s e / 4 9 b 6 c 3 / c o n t e n t a s s e t s / b b f 5 4 f d 2 a b f - 44feb82dd62ce80678589/del-1-t.o.m.-kap.-4-rehabiliter- ing-till-arbete - september 2019. Heimildir Barst 6. júní 2019, samþykkt til birtingar 11. desember 2019. þætti. Bein mæling á stöðu á vinnumarkaði hefði því styrkt rann- sóknina og gefið færi á að skoða hvort og hve mikill munur væri á mati einstaklingsins á sinni vinnugetu og stöðu hans á vinnu- markaði. Ákveðinn annmarki á rannsókninni og greiningunni er vörpunin á SF-36 yfir í SF-6D, byggð á bresku þýði þar sem ís- lenskar tölur eru ekki til. Þetta gæti skekkt niðurstöður grein- ingarinnar. Brottfallið eftir þrjú ár er umtalsvert, en niðurbrots- greining (attrition analysis) sýnir að þeir sjúklingar sem komu til þriggja ára eftirfylgdar eru ekki frábrugðnir heildarúrtakinu sem tók þátt í rannsókninni. Fátítt er að eftirfylgd sé eins löng og í þessari rannsókn. Löng eftirfylgd gefur færi á því að meta langtímaárangur af meðferð með beinum hætti. Einnig var gagna aflað frá Tryggingastofnun ríkisins og úr lyfjagagnagrunni Embættis landlæknis til þess að fá sem raunhæfasta mynd af breytingu á kostnaðarþáttum fyrir og eftir meðferð. Í þessari rannsókn var viðhorf sjúklinga til þess hvort þeir færu aftur til vinnu skoðað. Til þess var notað mælitæki um ótta og hliðrun (FABQ-W). Í ljós kom að mælitækið hefur forspárgildi um það hvort sjúklingur snýr aftur til starfa (þeir sem skora yfir klínísku viðmiði fara mun síður aftur til starfa). Heilsuhagfræðileg úttekt á niðurstöðum rannsóknarinn- ar sýndi að endurhæfing á verkjasviði Reykjalundar borgar sig upp frá samfélagslegu sjónarhorni á innan við þremur árum frá meðferð. Ef forsendum greiningarinnar var haldið óbreyttum út starfsævina skilaði endurhæfingin tæplega 12 milljónum út lífið fyrir hvern einstakling og miðað við að hún kostaði rúmar 1500 þúsund krónur skilar hver króna sér þannig áttfalt til baka. Svip- uð niðurstaða kom út úr viðamikilli rannsókn á vegum sænskra heilbrigðisyfirvalda um síðustu aldamót.42 Frá því þessari rannsókn lauk hefur endurhæfing á verkjasviði Reykjalundar breyst úr 6 vikna innlögn í 5 vikna dagdeildarþjón- ustu. Slík breyting gerir úrræðið ódýrara í rekstri og því væri áhugavert að endurtaka rannsóknina með tilliti til árangurs af endurhæfingunni í þessu nýja umhverfi. Þessi rannsókn gefur vísbendingar um að þverfagleg endurhæfing verkjasjúklinga geti verið ábatasöm fyrir samfélagið. Mikilvægt er að gera fleiri rann- sóknir sem þessa þannig að byggja megi upp trausta þekkingu á heilsuhagfræðilegum ávinningi endurhæfingar. Rannsóknin var styrkt af RANNÍS og Félagi íslenskra sjúkra- þjálfara (FÍSÞ). R A N N S Ó K N

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.