Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - jan. 2020, Blaðsíða 46

Læknablaðið - jan. 2020, Blaðsíða 46
46 LÆKNAblaðið 2020/106 Læknadagar 2020 20.-24. janúar í Hörpu Dagskrá Mánudagur 20. janúar 09:00-12:00 EFNASKIPTADÚETTINN OFFITA OG SYKURSÝKI 2 1. hluti Fundarstjóri: Erla Gerður Sveinsdóttir 09:00-09:20 Faraldsfræði offitu og sykursýki á Íslandi: Thor Aspelund 09:20-10:20 Offita er sjúkdómur: Ný þekking á tilurð, meingerð og framgangi sjúkdómsins: Abd A. Tahrani MD, MMedSci, CCT (Endocrinology and Diabetes), PhD, SCOPE, FRCP, Birmingham 10:20-10:45 Kaffihlé 2. hluti 10:45-11:10 Nýjar klínískar leiðbeiningar um meðferð offitu fullorðinna í heilsugæslu: Hildur Thors 11:10-11:35 Offita barna: Grípum fyrr inn í ferlið: Tryggvi Helgason 11:35-12:00 Er heilsugæslan í stakk búin til að annast meðferð offitu? Jón Steinar Jónsson 09:00-12:00 50 ÁRA SAGA OG ÞRÓUN BARNA- OG UNGLINGA – GEÐLÆKNINGA Á ÍSLANDI OG STAÐAN Í DAG. Fyrri hluti Fundarstjóri: Björn Hjálmarsson 09:00-09:15 Ávarp: Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra 09:15-09:35 Upphaf og starf Geðverndardeildar barna: Sigurjón Björnsson prófessor emerítus 09:35-10:40 Stofnun og þróun geðdeildar Barnaspítala Hringsins, nú BUGL: Páll Ásgeirsson og Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir 10:40-11:10 Kaffihlé 11:10-11:40 Saga Félags barna- og unglingageðlækna: Gunnsteinn Gunnarsson 11:40-12:10 Þróun unglingageðlækninga og starfsemi legudeildar á BUGL: Gísli Baldursson og Dagbjörg B. Sigurðardóttir 12:10-13:00 Hádegishlé HÁDEGISVERÐARFUNDIR: Framtíð og þróun almennra lyflækninga á sjúkrahúsum landsins: Geta allir læknar annast sjúklinga á legudeild? 12:10-12:30 Inngangur og yfirlit: Sigríður Þ. Valtýsdóttir 12:30-13:00 Pallborðsumræður: Hjalti Már Björnsson, Ragnar Freyr Ingvarsson, Ólafur Samúelsson, Runólfur Pálsson Baráttan við holdsveikina og Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi Fundarstjóri: Vilhelmína Haraldsdóttir 12:10-12:25 Baráttan við holdsveikina: Helgi Sigurðsson 12:25-12:40 Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi: Steinar J. Lúðvíksson, blaðamaður 12:40-13:00 Minnisvarði um Holdsveikraspítalann: Guðmundur Þórhallsson, kennari Lungnakrabbamein, hver er staðan og hvað er framundan?: Fundur á vegum styrktaraðila 13:10-16:10 EFNASKIPTADÚETTINN OFFITA OG SYKURSÝKI 2 3. hluti Fundarstjóri: Tryggvi Helgason 13:10-13:25 Sértæk næringaríhlutun til að framkalla sjúkdómshlé í sykursýki 2: Rafn Benediktsson 13:25-13:40 Lyfjameðferð við sykursýki 2 og offitu: Rafn Benediktsson 13:40-14:10 Ketómataræði til meðferðar: Kostir og gallar: Guðmundur Freyr Jóhannsson 14:10-14:40 Efnaskiptaskurðaðgerðir: Aðalsteinn Arnarsson 14:40-15:10 Kaffihlé 15:10-15:40 Hvar á meðferð offitu heima? Erla Gerður Sveinsdóttir 15:40-16:05 Sýn sjúklinga – kynning á nýstofnuðum sjúklingasamtökum og samstarfi við Evrópusamtök um offitu: Sólveig Sigurðardóttir 16:05-16:10 Samantekt fundarstjóra 13:10-16:10 50 ÁRA SAGA OG ÞRÓUN BARNA- OG UNGLINGA – GEÐLÆKNINGA Á ÍSLANDI OG STAÐAN Í DAG. Síðari hluti Fundarstjóri: Dagbjörg Sigurðardóttir 13:10-13:40 Íslenskar rannsóknir í barnageðlæknisfræði og alþjóðlegt samstarf: Ólafur Ó. Guðmundsson og Bertrand Lauth 13:40-13:55 Starf og sýn sjálfstætt starfandi barna- og unglingageð- læknis, reynsla frá Sól: Ragnheiður Elísdóttir 13:55-14:20 Þróun ungbarnageðlækninga á Íslandi og staðan í dag: Anna María Jónsdóttir 14:20-14:50 Kaffihlé 14:50-15:10 Uppbygging og fagleg þróun barna- og unglinga- geðlækninga á Akureyri og Norðurlandi: Hólmfríður Lydia Ellertsdóttir 15:10-15:40 Uppbygging í barna- og unglingageðlæknisfræði við HÍ og þróun sérfræðináms í greininni á Íslandi: Bertrand Lauth 15:40-15:55 Hvers vegna barna- og unglingageðlækningar? Björn Hjálmarsson 15:55-16:10 Umræður 16:20-17:00 SETNING LÆKNADAGA Ávarp: Reynir Arngrímsson, formaður LÍ Opnunardagskrá Þriðjudagur 21. janúar 09:00-12:00 KULNUN MEÐAL LÆKNA – HVAÐ ER TIL RÁÐA? Fundarstjóri: Ólöf Sara Árnadóttir 09:00-09:05 Er kulnun meðal lækna vandamál á Íslandi? Reynir Arngrímsson formaður LÍ 09:05-09:30 Einkenni og áhrif kulnunar á líf og starf læknisins: NN 09:30-09:45 Læknisstarfið – áhrif nýrra viðhorfa á líf og starf: Gerður Aagot Árnadóttir 09:45-10:15 Ábyrgð og viðbrögð vinnuveitenda lækna við kulnun: Páll Matthíasson forstjóri LSH og Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga HH 10:15-10:45 Kaffihlé 10:45-11:15 Líðan lækna í lífi og starfi – aðkoma og eftirlit Embættis landlæknis: Alma D. Möller landlæknir 11:15-11:35 Heilsuefling, forvarnir og endurhæfing – hvað gerir gagn? Haraldur Erlendsson 11:35-12:00 Að taka ábyrgð á eigin heilsu og líðan – pallborðsumræður með virkri þátttöku lækna í sal Málþing í samvinnu Læknafélags Íslands, nefndar LÍ um heilsu lækna og Embættis landlæknis 09:00-12:00 UMHVERFIÐ OG LUNGUN Fundarstjóri: Hrönn Harðardóttir 09:00-09:05 Opnun málþings: Hrönn Harðardóttir 09:05-09:35 Manngerð loftmengun og lýðheilsa – hefur loftmengun slæm áhrif á lungnaheilsu? Ragnhildur G. Finnbjörnsdóttir, umhverfis- og auðlindafræðingur 09:35-10:05 Er mengun vegna flugelda ásættanleg? Þröstur Þorsteinsson, umhverfis- og auðlindafræðingur 10:05-10:35 Náttúruleg loftmengun: Gróðureyðing, eyðimerkur og eldgos: Gunnar Guðmundsson 10:35-11:05 Kaffihlé 11:05-11:45 Pulmonary health effects of e-cigarette use: Charlotta Holm Pisinger, læknir, PhD, prófessor við Háskólann í Kaupmannahöfn 11:45-12:00 Umræður Málþing á vegum Félags lungnalækna LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.