Læknablaðið - jan. 2020, Síða 47
LÆKNAblaðið 2020/106 47
09:00-12:00 NÝJUNGAR Í LYFJAMEÐFERÐ: VONIR OG ÁSKORANIR
Fundarstjóri: Gerður Gröndal
09:00-09:30 Innleiðing nýrra lyfja: Hver er staðan og hvert stefnir?
Aðalsteinn Guðmundsson
09:30-10:00 Líftæknilyf í meðferð astma: Unnur Steina Björnsdóttir
10:00-10:30 Kaffihlé
10:30-11:00 Ný lyf við illkynja sjúkdómum: Hverju hafa þau skilað?
Agnes Smáradóttir
11:00-11:30 Framfarir í meðferð sjaldgæfra sjúkdóma:
Hans Tómas Björnsson
11:30-12:00 Er mögulegt að útrýma lifrarbólgu C? Snýst um
fleira en öflug lyf: Sigurður Ólafsson
12:10-13:00 Hádegishlé
HÁDEGISVERÐARFUNDIR:
Eftirminnilegar stundir úr starfi heimilislækna
Fundarstjóri: Margrét Ólafía Tómasdóttir
Fimm sérfræðingar í heimilislækningum
deila reynslu sinni frá áhugaverðum stundum í starfi
Læknar og umhverfið: Hjalti Már Björnsson
The microbiome and migraine:
Fundur á vegum styrktaraðila
13:10-16:10 SKIMUN FYRIR KRABBAMEINUM
– ERUM VIÐ Á RÉTTRI LEIÐ?
Fundarstjóri: Alma D. Möller landlæknir
13:10-13:15 Inngangur fundarstjóra
13:15-13:35 Árangur skimunar á Íslandi: Ágúst Ingi Ágústsson
13:35-14:00 Mortality reduction and overdiagnosis in
mammography screening:
Elsebeth Lynge, læknir, prófessor, Sjúkrahúsið í
Nyköbing Falster, Háskólinn i Kaupmannahöfn
14:00-14:20 Hliðarsjúkdómar krabbameinsgreiningar:
Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við HÍ
14:20-14:50 Kaffihlé
14:50-15:10 Hagkvæmni krabbameinsskimunar:
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor í hagfræði við HÍ
15:10-15:30 Áhættumat í lýðgrundaðri skimun:
Thor Aspelund, prófessor í tölfræði við HÍ
15:30-15:55 Should we abandon early detection population
screening programs for cancer?
Mette Kalager, prófessor Háskólanum í Osló
15:55-16:10 Umræður
Málþingið er haldið í samvinnu Krabbameinsfélags Íslands
og Embættis landlæknis og fer fram á ensku
13:10-16:10 HAGNÝT ERFÐALÆKNISFRÆÐI OG ERFÐARÁÐGJÖF
Fundarstjóri: Jón Jóhannes Jónsson og
Reynir Arngrímsson
13:10-13:40 Framfarir í greiningu erfðasjúkdóma:
Hans Tómas Björnsson
13:40-14:10 Hvað hafa gögn ÍE kennt okkur um sjaldgæfa sjúkdóma
á Íslandi? Patrick Sulem
14:10-14:30 Stökkbreytigreiningar í æxlum og krabbameinsmeðferð:
Bylgja Hilmarsdóttir, sameindalíffræðingur
14:30-15:00 Kaffihlé
15:00-15:20 Nýting rafrænna gagnabanka í krabbameinserfðaráðgjöf:
Vigdís Stefánsdóttir, erfðaráðgjafi
15:20-15:40 Litningarannsókn án inngrips: NIPT/D:
Sigurlaug Benediktsdóttir
15:40-16:10 Arfgengir efnaskiptasjúkdómar á Íslandi: Leifur Franzson,
sérfræðingur í klínískri lífefnafræði
13:10-16:10 MELTINGARVANDAMÁL FRÁ VÖGGU TIL GRAFAR
Fundarstjóri: Sigurður Einarsson
Fyrri hluti: Hægðatregða
13:10-13:25 Hægðatregða hjá börnum og unglingum:
Jóhanna Guðrún Pálmadóttir
13:25-13:40 Hægðatregða – greining og rannsóknir: Kjartan Örvar
13:40-13:55 Hægðatregða – meðferð: Sigurjón Vilbergsson
13:55-14:10 Hægðatregða hjá öldruðum: Ragnheiður Halldórsdóttir
14:10-14:40 Kaffihlé
Síðari hluti: Bakflæði
14:40-14:55 Bakflæði barna: Úlfur Agnarsson
14:55-15:15 Bakflæði/meltingarónot – einkenni, almennar
ráðlegg ingar og fyrsta meðferð: Gerður Aagot Árnadóttir
15:15-15:35 Bakflæði – ábending fyrir speglun, rannsóknir og
speglunareftirlit: Sunna Guðlaugsdóttir
15:35-15:55 Prótonpumpuhemlar – ábendingar, virkni og
aukaverkanir: Hólmfríður Helgadóttir
15:55-16:10 Bakflæði – aðgerðir: Aðalsteinn Arnarson
13:10-16:10 EINFÖLD HJARTAÓMSKOÐUN – VINNUBÚÐIR
Hámarksfjöldi þátttakenda er 12
– sérskráning er nauðsynleg
Leiðbeinendur: Hjalti Már Björnsson, Helga Margrét
Skúladóttir, Arnar Þór Rafnsson og Julia Vallieres-Pilon
16:20-18:00 SÉRNÁM Í LÆKNISFRÆÐI Á ÍSLANDI: KYNNING
Á SÉRNÁMI OG SAMTAL VIÐ KENNSLUSTJÓRA
Fundarstjóri: Tómas Þór Ágústsson
Ábyrgðarmenn: Elínborg Bárðardóttir, Inga Sif Ólafsdóttir og
Tómas Þór Ágústsson
Framhaldsmenntunarráð lækninga á Landspítala og kennslu-
stjórn heimilislækninga boðar til kynningarfundar um sérnám á
Íslandi. Viðurkennt sérnám er nú að fullu eða hluta veitt í flestum
greinum lækninga á Íslandi. Sérnámsstöður komandi námsárs
eru auglýstar í kjölfar Læknadaga.
Miðvikudagur 22. janúar
09:00-12:00 HVAÐ ER EFST Á BAUGI Í HJARTALÆKNINGUM?
SITTHVAÐ FRÁ HJARTADEILD LANDSPÍTALA
Fundarstjóri: Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
09:00-09:25 Framfarir í myndgreiningu hjartans: Björn Flygenring
09:25-09:50 Forvarnaraðgerðir við kransæðasjúkdómi árið 2020:
Karl Andersen
09:50-10:15 Nýjungar í gangráðsmeðferð: Sigfús Gizurarson
10:15-10:45 Kaffihlé
10:45-11:10 Blóðþynningarmeðferð í hjartalækningum:
Hjörtur Oddsson
11:10-11:35 Nýting erfðaupplýsinga í klínískum hjartalækningum:
Davíð O. Arnar
11:35-12:00 Meðferð hjartalokusjúkdóma með þræðingatækni:
Hjalti Guðmundsson/Ingibjörg J. Guðmundsdóttir
09:00-12:00 LIFRARSJÚKDÓMAR Í HEILSUGÆSLUNNI
Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson
09:00-09:05 Setning málþings og inngangur: Sigurður Ólafsson
09:05-09:30 Brenglun á lifrarprófum – hvenær og hvernig
ber að rannsaka? Óttar M. Bergmann
09:30-09:55 Fitulifur – algengasti lifrarkvillinn: Sif Ormarsdóttir
09:55-10:20 Hnútur í lifur – mismunagreining og nálgun:
Óttar M. Bergmann og Halldór Benediktsson
10:20-10:50 Kaffihlé
10:50-11:15 Skorpulifur – hvenær gruna, hvernig greina?
Steingerður A. Gunnarsdóttir
11:15-11:40 Veirulifrarbólga A-E: Sigurður Ólafsson
11:40-12:00 Áfengislifrarbólga: Einar S. Björnsson
09:00-12:00 NOKKUR TILFELLI AF BARNASPÍTALA HRINGSINS
– GAGNVIRKT MÁLÞING
Fundarstjóri: Ásgeir Haraldsson
Valinkunnir barnalæknar glíma við tilfellin
Áheyrendur í sal taka þátt.
Ekki slökkva á símunum!
09:00-12:00 LIÐSKOÐUN – VINNUBÚÐIR
Hámarksfjöldi þátttakenda er 16
- sérskráning nauðsynleg
12:10-13:00 Hádegishlé
HÁDEGISVERÐARFUNDIR:
Ávísanir ávanabindandi lyfja; vandi
læknisins eða kerfisvandi? Andrés Magnússon
Persónuleikaraskanir og siðleysi í Sturlungu:
Óttar Guðmundsson
An update on management of migraine - lessons learned
from The Danish Headache Center
Fundur á vegum styrktaraðila