Læknablaðið - jan. 2020, Síða 48
48 LÆKNAblaðið 2020/106
13:10-16:10 PRIMUM NON NOCERE
Fundarstjórar: Berglind Bergmann og
Guðrún Ása Björnsdóttir
13:10-13:20 Inngangur: Berglind Bergmann
13:20-13:40 Saga og framtíð codex, læknaeiðsins og annarra
siðareglna lækna: Sigurður Guðmundsson
13:40-14:10 Umfram allt – valdið ekki miska:
Alma D. Möller, landlæknir
14:10-14:40 Eru siðareglur lækna óraunhæfar?
NN
14:40-14:55 Kaffihlé
14:55-15:20 Primum „min“ nocere? Steinunn Þórðardóttir
15:20-15:40 Miðlun heilbrigðisgagna: Lagaumhverfið og áhrif
þess á rannsóknir í heilbrigðisvísindum:
Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, Mag. Juris, MA,
doktorsnemi í lögfræði við rannsóknarsetur tengt
framþróun í lífvísindum hjá Kaupmannahafnarháskóla
15:40-16:10 Tilgangur gjörgæslumeðferðar: Gunnar Thorarensen
13:10-16:10 HEILSUBRESTUR OG FÆRNISKERÐING
HJÁ UNGU FÓLKI 18-25 ÁRA
Fundarstjóri: Kristinn Tómasson
13:10-13:25 Þróun endurhæfingar og örorkumats hjá ungmennum:
Ólafur Ó. Guðmundsson
13:25-13:50 Áhrif uppvaxtarskilyrða á heilsu og færni ungmenna:
Anna María Jónsdóttir
13:50-14:15 Líkamlegir sjúkdómar hjá ungu fólki í endurhæfingu:
Brynjólfur Y. Jónsson og Arnór Víkingsson
14:15-14:45 Kaffihlé
14:45-15:05 Hæfing og endurhæfing ungmenna til framtíðar
– Janus endurhæfing I. Forsendur, matsferli:
Kristín Siggeirsdóttir, iðjuþjálfi og framkvæmdastjóri
Janusar endurhæfingar og Arnór Víkingsson
15:05-15:25 Nýting gervigreindar í endurhæfingu ungmenna:
Sæmundur Ó. Haraldsson, iðnaðarverkfræðingur
og tölvunarfræðingur
15:25-15:55 Hæfing og endurhæfing ungmenna til framtíðar
– Janus endurhæfing II. Meðferð og eftirfylgd:
Kristín Siggeirsdóttir og Anna María Jónsdóttir
15:55-16:10 Umræður
13:10-16:10 BRÁÐUR NÝRNASKAÐI INNAN
OG UTAN SJÚKRAHÚSA
Fundarstjóri: Margrét Birna Andrésdóttir
13:10-13:45 Bráður nýrnaskaði – algengi og alvarleiki: Þórir E. Long
13:45-14:20 Orsakir bráðs nýrnaskaða – hvenær þarf að bregðast
hratt við? Sunna Snædal
14:20-14:50 Kaffihlé
14:50-15:25 Hvaða þýðingu hafa blóð- og próteinmiga?
Fjölnir Elvarsson
15:25-16:00 Fylgikvillar og afleiðingar bráðs nýrnaskaða:
Ragnar Pálsson
16:00-16:10 Umræður
13:10-16:10 NOKKUR BRÁÐ INNGRIP – VINNUBÚÐIR
Hámarksfjöldi þátttakenda er 16
– sérskráning er nauðsynleg
Þjálfunin verður sniðin að þörfum þeirra sem starfa við lands-
byggðarlækningar. Leiðbeinendur Curtis P. Snook, Hjalti Már
Björnsson, Jón Ragnar Jónsson og Jón Magnús Kristjánsson
16:15-18:00 SHOULD CANNABIS BE LEGALIZED?
Fundarstjóri: Valgerður Rúnarsdóttir
Cannabis legalization and its consequences:
The Canadian experience:
Christian G. Schütz, MD, PhD, MPH, FRCPC, Institute of Mental
Health, University of British Columbia
Cannabis in Iceland: Sigurður Örn Hektorsson
Málþingið er á vegum Geðlæknafélags Íslands
og fer fram á ensku
20:00-22:00
MÍN HEILSA, MÍN JÖRÐ, MÍN ÁBYRGÐ – opið málþing fyrir almenning
Fundarstjóri: Axel F. Sigurðsson
● Ávarp landlæknis: Alma D. Möller
● Hvaða er besta mataræðið fyrir mína heilsu og
hvað er besta mataræðið fyrir umhverfið?
Jóhanna Torfadóttir, næringarfræðingur
● Hvernig breyti ég mínum venjum?
Tryggvi Þorgeirsson, SideKickHealth
● Þetta er hægt: Sólveig Sigurðardóttir
● Hvað get ég gert? Erla Gerður Sveinsdóttir
Fimmtudagur 23. janúar
09:00-12:00 MEÐFERÐ NÝRNASTEINASJÚKDÓMS:
BETRA ER AÐ BYRGJA BRUNNINN ÁÐUR EN ...
Fundarstjóri: Margrét B. Andrésdóttir
09:00-09:20 Orsakir og áhættuþættir nýrnasteinasjúkdóms:
Runólfur Pálsson
09:20-09:40 Nýrnasteinasjúkdómar hjá börnum: Viðar Eðvarðsson
09:40-10:00 Sjaldgæfar orsakir nýrnasteina:
Hrafnhildur L. Runólfssdóttir
10:00-10:30 Mat og fyrirbyggjandi meðferð nýrnasteinasjúkdóms:
Ólafur S. Indriðason
10:30-11:00 Kaffihlé
11:00-11:30 Meðferð bráðra steinakasta: Árni S. Leifsson
11:30-12:00 Nýjar aðferðir við brottnám steina í þvagvegum:
Jóhann P. Ingimarsson
09:00-12:00 SÍÞREYTA (MYALGIC ENCEPHALOMYELITIS)
– ERUM VIÐ EINHVERJU NÆR?
Fundarstjóri: Friðbjörn Sigurðsson
09:00-09:05 Ávarp: Alma D. Möller, landlæknir
09:05-09:20 Inngangur: Kristín Sigurðardóttir
09:20-09:35 Sjúkratilfelli: G. Birna Guðmundsdóttir
09:35-10:00 Definition and differential diagnosis of myalgic
encepalomyelitis: Do clinical guidelines exist?:
Jim Baraniuk, prófessor, Georgetown háskóli,
Washington DC
10:00-10:10 Skiptir þarmaflóran máli? Sigurjón Vilbergsson
10:10-10:40 Kaffihlé
10:40-11:00 Morbus Akureyriensis 70 ára: Sigurður Guðmundsson
11:00-11:25 Advances in treatment of myalgic encephalomyelitis:
Jim Baraniuk
11:25-11:35 Skráning síþreytu á Íslandi: Friðbjörn Sigurðsson
11:35-11:45 Er möguleiki á rannsóknum á síþreytu á Íslandi?
Tekla Hrund Karlsdóttir
11:45-12:00 Hver á að sinna sjúklingum með síþreytu á Íslandi?
Pallborðsumræður
09:00-12:00 NÝJUNGAR Í MYNDGREININGU
Fundarstjóri: Þórarinn Ingólfsson
09:00-10:00 Framfarir í kransæðatölvusneiðmyndun og
mat á blóðflæði í kransæðum og hjartavöðva með
FFRCT – reynslan fyrsta árið:
Þórarinn Guðnason
10:00-10:30 Kaffihlé
10:30-11:15 Segulómskoðun af blöðruhálskirtli: Enn ein óþarfa
rannsóknin? Sigríður Margrét Möller og Rafn Hilmarsson
11:15-12:00 Óvænt og lærdómsrík sjúkratilfelli frá Heilsugæslunni:
Margrét Sturludóttir og Magnús Baldvinsson
12:10-13:00 Hádegishlé
HÁDEGISVERÐARFUNDIR:
App sem spáir fyrir um áhættu á augnsjúkdómi
hjá einstaklingum með sykursýki:
Einar Stefánsson og Arna Guðmundsdóttir
Ristilskimun 55 ára einstaklinga – reynsla frá Norðurlandi:
Ásgeir Böðvarsson og Jón Erlingur Stefánsson læknanemi
Evidence based efficacy and potential benefits of adaptog-
ens in stress and agein Fundur á vegum styrktaraðila