Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - jan. 2020, Síða 49

Læknablaðið - jan. 2020, Síða 49
LÆKNAblaðið 2020/106 49 13:10-16:10 MEÐFERÐ OG EFTIRLIT SYKURSÝKI 2: SAMSTARF MILLI SÉRGREINA Fundarstjórar: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir og Ragnar Danielsen 13:10-13:25 Algengi sykursýki 2 – erum við að tapa baráttunni? Bolli Þórsson 13:25-13:50 Klínískar leiðbeiningar um meðferð sykursýki 2: Steinunn Arnardóttir 13:50-14:10 Sykursjúk augu frá sjónarhóli augnlæknis: Einar Stefánsson 14:10-14:30 Fótamein sykursjúkra: Tauga- og æðavandi: Tómas Þór Ágústsson 14:30-15:00 Kaffihlé 15:00-15:25 Hjarta- og æðaverndandi meðferð sykursjúkra: Ragnar Danielsen 15:25-15:45 Nýrnakvillar sykursjúkra: Hvenær þarf ráðgjöf nýrnalæknis? Sunna Snædal 15:45-16:10 Meðferð og eftirlit sykursjúkra: Hlutverk heilsugæslunnar: Þórarinn Ingólfsson 13:10-16:10 RAUÐKYRNINGAR (EOSINOPHILS) OG SJÚKDÓMAR Fundarstjóri: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir 13:10-13:30 Uppvinnsla sjúklinga með rauðkyrningahneigð: Guðmundur Rúnarsson 13:30-13:50 Lungun og rauðkyrningahneigð: Óskar Einarsson 13:50-14:10 Astmi og rauðkyrningahneigð: Unnur Steina Björnsdóttir 14:10-14:40 Kaffihlé 14:40-15:00 Gigtarsjúkdómar og rauðkyrningahneigð: Gunnar Tómasson 15:00-15:20 Rauðkyrningavélindabólga: Ari Axelsson 15:20-15:40 Krabbamein og rauðkyrningahneigð: Friðbjörn Sigurðsson 15:40-16:00 Rauðkyrningaheilkenni: Sigrún Reykdal 16:00-16:10 Samantekt: Unnur Steina Björnsdóttir 13:10-16:10 EINHVERFA HJÁ FULLORÐNUM – TÝND KYNSLÓÐ? Fundarstjóri: Guðrún Dóra Bjarnadóttir 13:10-13:20 Kynning fundarstjóra 13:20-13:50 Einhverfuteymi geðsviðs Landspítala: Unnur Jakobsdóttir Smári, sálfræðingur 13:50-14:20 Einhverfugreining: Áhrif á félagsleg úrræði og meðferð samhliða geðraskana? Halldóra Ólafsdóttir 14:20-14:50 Kaffihlé 14:50-15:40 Autism and mental health: Francesca Happe, sálfræðingur, PhD, prófessor í taugageðlæknisfræði við Kings College í London 15:40-16:10 Autism and women: Francesca Happe 16:15-18:00 KJARAMÁLAFUNDUR LÍ Dagskrá kemur síðar Föstudagur 24. janúar 09:00-12:00 BLÁÆÐASEGASJÚKDÓMUR – ER EITTHVAÐ NÝTT? Fundarstjóri: Friðbjörn Sigurðsson 09:00-09:05 Inngangur og kynning: Friðbjörn Sigurðsson 09:05-09:30 Faraldsfræði og sjúkratilfelli: Albert Sigurðsson 09:30-10:15 Bláæðasegasjúkdómur – hefur ný þekking í meinmyndun klíníska þýðingu: Johan Elf, dósent, háskólanum í Lundi, Svíþjóð 10:15-10:45 Kaffihlé 10:45-11:40 Gagnlegar leiðbeiningar um meðferð bláæðasega Forvarnir og meðferð – hvaða lyf og hve lengi? Signý Vala Sveinsdóttir Meðferð blóðsega hjá sjúklingum með krabbamein: Agnes Smáradóttir 11:40-11:50 Tilfellin endurskoðuð: Albert Sigurðsson 11:50-12:00 Spurningar og umræður 09:00-12:00 KYNLÍFSRASKANIR Fundarstjóri: Magnús Haraldsson 09:00-09:35 Greining kynlífsraskana og meðferðarúrræði: Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur og kynfræðingur 09:35-10:10 Kynlífsvandamál ungs fólks: Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur 10:10-10:40 Kaffihlé 10:40-11:25 Kynheilbrigði aldraðra: Esben Esther Pirelli Benestad, læknir og kynfræðingur, prófessor við Háskólann í Agder í Noregi 11:25-12:00 Typpaheilsa: Eiríkur Orri Guðmundsson 09:00-12:00 SAMFÉLAG Í SAMHENGI ÖLDRUNAR – MÁLÞING UM ÖLDRUNARMÁL Fundarstjórar: Salóme Ásta Arnardóttir og Ólafur Samúelsson 09:00-09:20 Áratugur öldrunar: Ólafur Samúelsson 09:20-10:00 Bráðaþjónusta færð heim til aldraðra í Helsingborg: Eydís Ósk Hafþórsdóttir læknir í Helsingborg, Svíþjóð 10:00-10:30 Kaffihlé 10:30-10:50 Heimilissjúkrahúsið: NN 10:50-11:10 Heimahjúkrun í nútíð og framtíð: NN hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun 11:10-11:30 Samvinna Heilsugæslunnar og öldrunarlækningadeildar LSH: Anna Björg Jónsdóttir 11:30-12:00 Pallborðsumræður Málþing á vegum Félags íslenskra heimilislækna og Félags íslenskra öldrunarlækna 12:10-13:00 Hádegishlé HÁDEGISVERÐARFUNDIR: Klínísk læknisfræði á 21. öld: Hafa hefðbundnar aðferðir vikið fyrir hátækni? Runólfur Pálsson og Ingibjörg J. Guðmundsdóttir Þróun samhæfðrar og þverfaglegrar fyrstu og annars stigs geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi: Einar Þór Þórarinsson 13:10-16:10 STÓRAR ÁSKORANIR Í HEILBRIGÐIS- ÞJÓNUSTU Á 21. ÖLD Fundarstjóri: María Heimisdóttir 13:10-13:40 Áhrif loftslagsbreytinga á heilsu manna: Hver er staðan? Þórólfur Guðnason 13:40-14:10 Sýklalyfjaónæmi: Er vá á næsta leiti? Karl G. Kristinsson 14:10-14:40 Stafræn læknisfræði og gervigreind: Raunveruleiki eða vísindaskáldskapur? Davíð O. Arnar 14:40-15:10 Kaffihlé 15:10-15:40 Gæði og öryggi í heilbrigðisþjónustu: Hvernig getum við bætt okkur? Alma D. Möller, landlæknir 15:40-16:10 Réttlæti og skynsamleg nýting úrræða í heilbrigðisþjónustunni: Er forgangsröðun óhjákvæmileg? Runólfur Pálsson 13:10-16:10 KORTISÓN. LÍFSNAUÐSYNLEG EÐA LÍFSHÆTTULEG MEÐFERÐ Fundarstjóri: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir 13:10-13:15 Inngangur: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir 13:15-14:10 Efnafræðingur, sjúklingur og Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði og læknisfræði árið 1950: Sögurnar á bak við uppgötvun kortisóns: William F. Young, innkirtlalæknir og prófessor, Mayo Clinic College of Medicine, Rochester 14:00-14:40 Rökræða: Kortisón-meðferð í gigtlækningum: Með: Ragnar Freyr Ingvarsson Á móti: Björn Guðbjörnsson 14:40-15:10 Kaffi 15:10-15:40 Nýrnahettubilun: Sjúkdómsbyrði og nútímameðferð: Guðmundur Jóhannsson, innkirtlalæknir og prófessor, Sahlgrenska-háskólasjúkrahúsið, Gautaborg 15:40-16:10 Of mikil kortisólframleiðsla: Algengi, sjúkdómsbyrði og dánartíðni: Óskar Ragnarsson, innkirtlalæknir og dósent, Sahlgrenska-háskólasjúkrahúsið, Gautaborg 13:10-16:10 SALUTOGENESIS – POSITIVE HEALTH Chair: Elínborg Bárðardóttir og Pétur Heimisson 13:10-13:25 Introduction: Alma D. Möller, Director of Health 13:25-14:05 On the origin of Salutogenesis – how does our salutogenic capacity develop? Bengt Lindström, MD, PhD, DrPH, Professor Emeritus 14:05-14:45 Positive Health: A new defination of health: Machteld Huber, MD, PhD Strategic advisor/founder, Institution for Positive Health, Utrecht, Nederland 14:45-15:15 Coffee break 15:15-15:50 Workplace health promotion – a salutogenic approch: Anders Hansson, master in occupational and organizational Psychology 15:50-16:10 Discussion Málþingið fer fram á ensku 16:20 Lokahátíð Læknadaga Glíma Glímustjóri: Sigríður Sveinsdóttir 17:00 Kokdillir

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.