Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 47

Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 47
kraga, og skatteruðu þau og blómst- ursaumðu í samfellur og sessu- borð." 1 Svo skrifar Elsa E. Guðjóns- son í Húsfreyjuna árið 1965. Jurtapottar, blómakörfur eða körfumunstur er sama heiti yfir ákveðin munstur sem eiga það sam- eiginlegt að blóm eða kynjablóm í vasa eða potti eru þungamiðjan. Slík munstur hafa verið mjög vinsæl i I# Ej§j:±0± m á |* 1 \ pr _ ffiyp KJjcp m mm 1 jbJbbbli Úr krossofinni ábreiöu á Þjms., útg. Heimilsiðnaðarfélag íslands. meðal hannyrðakvenna og -karla undanfarnar aldir og það má marka ekki aðeins af varðveittum munum heldur einnig af gömlum sjónabók- um. Jurtapottar eða réttara sagt munstur þeirra voru mjög í tísku á 19. öldinni og sum þeirra má rekja aftur til erlendra sjónabóka frá 16. og 17. öld.2 Einnig er áhugavert að fletta útgefnum munsturbókum og blöðum frá 20. öld því að þar má oft sjá sömu grunnmunstrin í ólíkum gerðum og litum. Munstur að mjög fallegum jurta- potti birti Elsa í Húsfreyjunni 1961. Hann er er tekinn úr krossofinni rúmábreiðu frá árinu 1815 (Þjms. hér er birt. Sérstakt tölvuforrit ætlað 4096) sem Þórður Sveinbjörnsson til að gera útsaumsuppdrætti o.fl. er (1786-1856) óf þegar hann var amt- notað og í raun teiknað inn í forritið mannsskrifari á Hvítárvöllum en og litir settir inn. Mjög auðvelt er að Þórður varð síðar háyfirdómari við breyta litum og öðru sem þurfa þyk- Landsyfirréttinn.3 Hér er sama ir. Til gamans má geta þess að mörg munstur notað í veggmynd en það slík forrit eru til sölu á Internetinu er tekið úr Icelandic patterns in needle- og má sækja sýnishorn af mörgum point.4 Munstrið er birt þar með þeirra sem gott er að skoða áður en tveimur ólíkum bekkjum í kringum ákvörðun um kaup er tekin. Nýja útsaumsbókin II, útsaumsteikningar eftir Arndísi Björnsdóttur. jurtapottinn en hér hefur munstrinu verið breytt þannig að annar bekkj- anna umlykur allan pottinn og einnig hefur litum verið breytt. Munstrið má nota t.d. í veggmynd eins og hér hefur verið gert eða púða. Veggmyndin er hér saumuð með fléttusaumi eða gamla kross- sauminum í stramma með kamb- garni frá ístex. Ekkert mælir gegn því að saumað sé með venjulegum krosssaumi eða góbelínspori í ullar- java, hér gildir aðeins að láta hug- myndaflugið ráða. Nútíma tölvutækni hefur verið notuð við gerð þess munsturs sem Veggmynd 27 Vi x 27 Vi sm, saumuð með fléttusaumi (gamla krosssaumnum) í stramma með kambgarni frá ístex. Heimildir: 1 Elsa E. Guðjónsson (1963). „Rósa- strengir og stök blóm." Húsfrei/jan, 14. árg. (2. tbl.), s. 26. 2 Elsa E. Guðjónsson (1965a). „Skraut- blóm amtmannsskrifarans." Húsfreyjan, 12. árg. (3.tbl.), s. 23. 3 Elsa E. Guðjónsson (1965b). „Skraut- blóm amtmannsskrifarans." Húsfreyjan, 12. árg. (3.tbl.), s. 24. 4 Sparey, Jóna (1996). Icelandic patterns in needlework. Newton Abbot, Angell ed- itions, s. 68. Það má vel vera, að hún hafi ekki verið neitt afburðagáfuð til munnsins, en hún var vel meðalgáfuð og hafði gengið vel að læra, en til handanna var hún svo vel að sér að hún átti naumlega sinn líka og kunni hvern einasta saum, sem þekktur var á íslandi í þann tíð, ekki aðeins flatsaum, kontórsting, blómstursaum, krosssaum, klaust- urssaum, aftursting og flos, heldur einnig enskan og franskan útsaum, góbelínsaum, Feneyasaum, Harðangurs- saum og jafnvel Hedebo-saum; hún heklaði heil sjölin og ábreiðurnar, prjónaði tiglaprjón, knúppaprjón, krónu- prjón, x-gataprjón og sílabeinsprjón, baldýraði með gulli og silfri, knipplaði heil millumverkin og gimbaði kvenna bezt. Halldór Laxness, „Ungfrúin góða og húsið", Fótatak mannanna. Þorsteinn M. Jónsson, 1933, s. 10-11 HUGUR OG HÖND 2006 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.