Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Blaðsíða 34

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Blaðsíða 34
ingum eða hlutverkum sem standa utan kortsins og um þau verður rætt stuttlega hér. Eins og þegar hefur verið nefnt gat einhver í fornu máli merkt ‘sérhver, hver og einn’, sbr. dæmi (2c) í 2.2. Í slíkum tilvikum er einhver almagnorð (eins og e. all og every) og slík hlutverk hefur Haspelmath ekki með á tengslakortinu. Almagnorð fara þó talsvert nálægt hlutverki 9 (valfrelsi), sbr. 3.2.4. Ekki er alltaf auðvelt að greina með vissu hvort einhver forn- málsins stendur sem almagnorð eða ekki (sbr. t.d. Katrínu Axelsdóttur 2014:248–249). En það er þó öruggt að þessi merking var til í fornu máli og hún er nefnd í orðabókum. Bæði nokkur og einhver gátu í fornu máli tjáð merkinguna ‘um það bil’ í námunda við tölur:31 (30)a. Mér þótti hann þá kalla Eyjólf Bölverksson og Ljót son Halls af Síðu og nokkura sex menn. (Njála, 133. kafli) b. Nokkurum vii nóttum eftir bardagann … (Hákonar saga Hákonarsonar, ONP HákEirsp 60819, hdr. um 1300–1325) c. Eg mun gefa þér sverðið Þegn, að þú drepir einhverja tvo kon- ungsmenn, og setjast sjálfur fyrir sökina. (Áns saga bogsveigis, ONP Án 33438, hdr. um 1450–1475) d. fiska vætt og þar til einhverjar xx álnir ófríðar. (Íslenskt forn- bréfasafn, ONP DI VIII (1509: AM 267 I) 26825) Nokkur hefur ekki lengur þessa merkingu. En einhver er stundum notað á þennan hátt í nútímamáli: einhverjar tuttugu milljónir ‘u.þ.b. tuttugu millj- ónir’. Óvíst er þó að þessi notkun eigi sér óslitna hefð í málinu. Við henni er stundum amast og hún rakin til enskra áhrifa.32 Í nútímamáli er í tilvik- um eins og í (30) gjarna notað fornafnið einn: einir sex menn, einar 20 álnir. Katrín Axelsdóttir34 31 Dæmin sem ONP hefur um einhver í þessari merkingu, þ.e. ‘omtrent’, ‘approxi - mately’, eru ekki nema fjögur alls (undir flettunum einhverr og einnhverr, eða 2einn í tengslum við hverr). Dæmi ONP um nokkur í þessari merkingu eru mun fleiri. Áberandi mörg þeirra eru í norskum ritum. — Einhver gæti sagt að í (30a,c) þyrfti merkingin ekki endilega að vera ‘um það bil’. Í (30a) gæti þannig verið um að ræða notkun sem fer nálægt upphaflegri merkingu fornafnsins nokkur (< *ni wait (ek) hwarjaR), ‘ég veit ekki hver’. Þetta merkti þá ‘sex menn en ég veit ekki hverjir’, sem væri hlutverk 2 á tengslakorti (til- tekið og óþekkt). Dæmin í (30b,d) sýna hins vegar glögglega merkinguna ‘um það bil’. Þarna getur ekki verið um að ræða einhverjar óþekktar nætur eða álnir. 32 Það gerir t.d. Mörður Árnason (1991:61) og segir: „Íslenskur skilningur á slíku orðalagi [einhverjar tuttugu milljónir] er hinsvegar sá að um hljóti að vera að tefla hinar og þessar tuttugu milljónir, og sé hér átt við einhvern ótiltekinn bunka tuttugu milljóna af mörgum slíkum bunkum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.2018)
https://timarit.is/issue/407243

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.2018)

Aðgerðir: