Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Qupperneq 39
norsku en hún virðist örlítið frábrugðin hinni forníslensku. Til að skera
úr um þetta þyrfti ítarlegar athuganir á fornnorskum ritum.
heimildir
Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr forn-
málinu. Fjelagsprentsmiðjan, Reykjavík.
Cleasby, Richard, og Gudbrand Vigfusson. 1874. An Icelandic-English Dictionary. Claren -
don Press, Oxford.
Fritzner, Johan. 1886–1896. Ordbog over det gamle norske Sprog I–III. Den norske Forlags -
forening, Kristiania.
Grágás. 1997. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Árnason sáu um útgáfuna.
Mál og menning, Reykjavík.
Haspelmath, Martin. 1997. Indefinite Pronouns. Clarendon Press, Oxford.
Höskuldur Þráinsson. 2005. Setningar. Handbók um setningafræði. Íslensk tunga III.
Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Íslenskt textasafn. [Án ártals.] Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Bein slóð:
<http://corpus.arnastofnun.is/>.
Jóhannes Gísli Jónsson. 2005. Merkingarflokkar nafnliða og setningagerð. Höskuldur
Þráinsson (ritstj.): Setningar. Handbók um setningafræði. Íslensk tunga III, bls. 435–
458. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Jóhannes Gísli Jónsson. 2011. Neikvæðisorð í íslensku. Fyrirlestur á 25. Rask-ráðstefnu
Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar, 29. janúar 2011. <http://malvis.
hi.is/sites/malvis.hi.is/files/neikvæðisorð.rask_.2011.pdf>.
Jón Helgason. 1929. Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafjelagsins
um Ísland og Íslendinga VII. Kaupmannahöfn.
Katrín Axelsdóttir. 2014. Sögur af orðum. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Lakoff, Robin. 1969. Some reasons why there can’t be any some-any rule. Language 45:
608–611.
Margrét Jónsdóttir. 1991. On indefinite pronouns in Icelandic. Halldór Ármann Sigurðs -
son (ritstj.): Papers from the Twelfth Scandinavian Conference of Linguistics, bls. 153–
170. Linguistic Institute, University of Iceland, Reykjavík.
Mörður Árnason. 1991. Málkrókar. Uglan, íslenski kiljuklúbburinn, Reykjavík.
Noreen, Adolf. 1923. Altisländische und altnorwegische grammatik. 4. útgáfa. Verlag von
Max Niemeyer, Halle (Saale).
ONP = Ordbog over det norrøne prosasprog. [Án ártals.] Vefútgáfa orðabókarinnar. Bein
slóð: <http://onp.ku.dk/>.
Sandøy, Helge. 2001. Somme gav einkvan noko. Ved tapet av nokre delkvantorar i skan-
dinavisk. Pia Jarvad, Frans Gregersen, Lars Heltoft, Jørn Lund og Ole Togeby
(ritstj.): Sproglige åbninger. E som Erik, H som 70. Festskrift til Erik Hansen 18. september
2001, bls. 239–255. Hans Reitzels forlag, Kaupmannahöfn.
van der Wouden, Ton. 2000. Indefinite Pronouns: A review of Haspelmath (1997).
Linguistic Typology 4:281–291.
Þiðriks saga af Bern I. 1905–1911. Útg. Henrik Bertelsen. Samfund til udgivelse af gammel
nordisk litteratur XXXIV. Kaupmannahöfn.
„Hefir hver til síns ágætis nokkuð“ 39