Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Side 70
með, aðallega lýsingarorð, eins og komið hefur fram. Í greininni var varp -
að fram vísi að merkingargreiningu á lýsingarorðunum en skoða þyrfti
þann þátt nánar en hér er gert.
heimildir
Arcodia, Giorgio Francesco. 2012. Constructions and headedness in derivation and com -
pounding. Morphology 22:365–397.
Ascoop, Kristin, og Torsten Leuschner. 2006. “Affixoidhungrig? Skitbra!” Comparing
affixoids in German and Swedish. STUF 59(3):241–252.
Booij, Geert. 2005. The Grammar of Words. An Introduction to Morphology. Oxford
University Press, Oxford.
Dixon, R.M.W. 2005. A Semantic Approach to English Grammar. 2. útg. Oxford
University Press, Oxford.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1987. Nokkur viðskeyti og tíðni þeirra. Morgunblaðið 15. maí, B-
hluti, bls. 8–10.
Goethem, Kristel Van. 2008. Oud-leerling versus ancien éleve: A Comparative Study of
Adjectives Grammaticalizing into Prefixes in Dutch and French. Morphology 18:27–
49.
Guðrún Kvaran. 2005. Orð. Handbók um beygingar- og orðmyndunarfræði. Íslensk tunga II.
Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Heine, Bernd, og Tania Kuteva. 2002. World Lexicon of Grammaticalization. Cambridge
University Press, Cambridge.
Hopper, Paul J., og Elizabeth Traugott. 1993. Grammaticalization. Cambridge Textbooks
in Linguistics. Cambridge University Press, Cambridge.
Höskuldur Þráinsson. 1995. Handbók um málfræði. Námsgagnastofnun, Reykjavík.
ISLEX = ISLEX-orðabókin. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík.
<http://islex.is>. [Sótt 22.1. 2019].
Iversen, Ragnvald. 1973. Norrøn grammatikk. Aschehoug Forlag, Osló.
Jón Hilmar Jónsson. 1980. Um merkingu og hlutverk forliðarins hálf-. Íslenskt mál og
almenn málfræði 2:119–149.
Kenesei, István. 2007. Semiwords and Affixoids: The Territory Between Word and Affix.
Acta Linguistica Hungaria 54:263–293.
Kristín Bjarnadóttir. 2000. Þágufallssamsetningar í ritmálssafni Orðabókar Háskólans.
<https://notendur.hi.is/-kristinb/datsams.html> [Skoðað 23.11. 2015.]
Kristín Bjarnadóttir. 2017. Phrasal compounds in Modern Icelandic with reference to
Icelandic word formation in general. Carola Trips og Jaklin Kornfilt (ritstj.): Further
investigations into the nature of phrasal compounding, bls. 13–48. Language Science
Press, Berlín.
Lundblath, Carl-Erik. 2002. Prefixlika förleder. <http://spraakdata.gu.se/ordat/pdf/
ORDAT17.pdf>. [Sótt 22.1. 2019.]
Margrét Jónsdóttir. 2018. Orðið kýrskýr. Merking og myndun. Orð og tunga 20:91–104.
Matisoff, James A. 1991. Areal and Universal Dimensions of Grammaticalization in Lahu.
Þorsteinn G. Indriðason70