Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Qupperneq 178
heimildir
Baldur Jónsson. 1982. Um tvenns konar lt-framburð. Íslenskt mál og almenn málfræði 4:87–
115.
Björn Guðfinnsson. 1946. Mállýzkur I. Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.
Björn Guðfinnsson. 1964. Um íslenzkan framburð. Mállýzkur II. Ólafur M. Ólafs son og
Óskar Ó. Halldórsson unnu úr gögnum höfundar og bjuggu til prentunar. Studia
Islandica 23. Heimspekideild Háskóla Íslands og Bóka útgáfa Menn ingarsjóðs, Reykja -
vík.
Björn Guðfinnsson. 1981. Breytingar á framburði og stafsetningu. 2. útgáfa [1. út gáfa 1947].
Smárit Kennaraháskóla Íslands og Iðunnar 7. Iðunn, Reykja vík.
Höskuldur Þráinsson. 1980. Sonorant Devoicing at Lake Mývatn: A Change in Pro gress.
Even Hovdhaugen (ritstj.): The Nordic Languages and Modern Lin guistics [4], 355–364.
Universitetsforlaget, Osló.
Katrín María Víðisdóttir. 2011. Þá og nú. Um einstaklingsþróun á mállýskum á Norður -
landi frá níunda áratugnum þar til nú. BA-ritgerð við Háskóla Íslands, <http://hdl.
handle.net/1946/8372>.
Kristján Árnason. 2005. Hljóð. Handbók um hljóðfræði og hljóðkerfisfræði. Íslensk tunga I.
Meðhöfundur Jörgen Pind. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Kristján Árnason og Höskuldur Þráinsson. 2003. Fonologiske dialekttræk på Island.
Generationer og geografiske områder. Gunnstein Akselberg, Anne Marit Bødal og
Helge Sandøy (ritstj.): Nordisk dialektologi, bls. 151–196. Novus, Osló.
Margrét Guðmundsdóttir. 2017. Maðkur í mysunni. Um þrenns konar framburð ðk. Íslenskt
mál og almenn málfræði 39:147–155.
Margrét Lára Höskuldsdóttir. 2012. Ertu nokkuð búin(n) að [thaːpha] þér? Framburður
Norðlendinga á Norðausturlandi og í Reykjavík á árunum 1940–2011. BA-ritgerð við
Háskóla Íslands, <http://hdl.handle.net/1946/10649>.
Margrét Lára Höskuldsdóttir. 2013. Breytingar á norðlenskum framburði 1940–2011 og
áhrif búferlaflutninga. Íslenskt mál og almenn málfræði 35:129–152.
RÍN — Niðurstöður. Óútgefin skýrsla um niðurstöður Rannsóknar á íslensku nútímamáli,
Háskóla Íslands, Reykjavík.
Stefán Einarsson. 1928–29. On Some Points of Icelandic Dialectal Pronunciation. Acta
Philologica Scandinavica 3:264–279.
summary
‘Voiced /lt/ — rules, frequency, boundaries’
Keywords: Icelandic, phonological variation, devoicing before /p,t,k/, dialect boundaries,
mixed pronunciation
Devoicing before the stops /p,t,k/ is a common feature of Modern Icelandic. This devoic-
ing most typically affects the sonorants /l,m,n,r/ but to somewhat different degrees (all
speakers devoice /r/ in this context and virtually all speakers devoice /l/ before /t/ be -
longing to the same morpheme). Similar devoicing can affect the cluster /ðk/ turning it
into [þk].
Margrét Guðmundsdóttir178