Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Page 200

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Page 200
 Tölfræðilegar athuganir hafa rutt sér mjög til rúms í málfræðinni á þessari öld og er oft gott eitt um slíkar rannsóknir að segja. En flest orkar tvímælis. Eins og áður er nefnt er ekki ljóst að máltilfinning margra sé merkilegri eða athyglisverð - ari en máltilfinning fárra. Það er ekki auðsætt hvernig túlka beri niðurstöður þess efnis að fimmtungur málhafa samþykki eitthvert tilbrigði sem meirihlutinn hafn- ar en hafni tilbrigði meirihlutans; um það er svo sem ekki mikið að segja annað en hið augljósa: Málbrigðin eru misjafnlega vinsæl eða útbreidd. Það er út af fyrir sig forvitnilegt að sjá t.d. að Það breytist þegar __ fer að rigna var samþykkt af 80% allra þátttakenda en þó einungis af 65% yngstu þátttakend- anna. Hér kann því að vera um málbreytingu að ræða og í framtíðinni verður unnt að prófa það með því að bera þessa setningu undir málhafa á nýjan leik, segj- um eftir svo sem tvo áratugi. Hafi þessi hlutföll þá fallið eitthvað að ráði rennir það stoðum undir þá kenningu að málbreyting sé að eiga sér stað en hafi þau lítið breyst gæti það gefið til kynna að um sé að ræða viðvarandi óreiðu; það væri líka áhugavert og raunar má vera að slík viðvarandi óreiða sé einmitt „eðlilegt“ eða venjulegt ástand (sbr. áðurnefndan kafla Heimis Freys Viðarssonar um forn - ís lensku í 3. bindinu). Þetta er gott og blessað en það segir ekkert um eðli frumlags - eyðufyrirbærisins. Það er umhugsunarvert að við værum ekki heldur neinu nær um það þótt niðurstöðurnar hefðu verið einhverjar aðrar, t.d. 40% jákvæði allra þátttakenda en 20% þeirra yngstu. Hér væri forvitnilegt að athuga „einstaklingsmálfræðina“. Eftirfarandi setn- ingar með leppseyðu voru athugaðar (hjá 709–712 málhöfum): (28)a. Það breytist þegar __ fer að rigna. 80% b. Eigendurnir segja að __ hafi verið unnin skemmdarverk. 23% c. Þau vita ekki hvort __ hafa verið rottur undir gólfinu. 18% d. Allir vissu að __ hafði verið stolið skartgripum. 14% e. Í blöðunum segir að __ hafi verið bjargað þremur sjómönnum. 14% Fyrsta setningin, sem flestir samþykkja, er veðurfarssetning án nokkurs merk- ingarlegs eða eiginlegs frumlags, en hinar fjórar innihalda allar óákveðið frumlag. Þar að auki er fyrsta setningin atvikssetning en hinar fjórar fallsetningar, ýmist með nefnifalls- (b, c) eða þágufallsfrumlagi (d, e), og fallsetningin í (28c) er ger- myndarsetning en b-, d- og e-setningarnar eru þolmyndarsetningar. Hér virðist því vera um að ræða samspil margra þátta en það er óljóst hvernig þessir þættir tengjast. Svipaðar setningar með leppinnskoti og stílfærslu fengu jákvæðari dóma, eins og sýnt er í (29) og (30). (29)a. Þær verða opnaðar þegar það fer að snjóa. 84% b. Þau vissu ekki hvort það væru komnir gestir. 81% c. Lögreglan telur að það hafi verið stolið skartgripum. 64% (30)a. Hún spurði hvort rætt hefði verið við Helgu. 78% b. Allir vissu þó að stolið hafði verið skjávörpum. 40% Ritdómar200
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.