Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Page 221

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Page 221
Frá ritstjórum Með þessu hefti taka nýir ritstjórar við tímaritinu eftir að Haraldur Bern - harðsson og Höskuldur Þráinsson, sem stýrt hafa tímaritinu um árabil, óskuðu eftir að hætta. Flestar greinarnar eru eðlilega á sviði íslenskrar málfræði en eins og stundum áður eru hér einnig greinar um önnur nor- ræn mál, tvær greinar um færeysku og sú þriðja um norska málsögu. Sumu efninu höfðu fráfarandi ritstjórar gengið frá að mestu leyti, annað krafðist meiri ritstjórnarvinnu og enn annað barst tímaritinu eftir að nýir ritstjór- ar tóku við. Efni tímaritsins er að miklu leyti með sama sniði og undanfarin ár, þó með nokkrum breytingum. Meginefnisflokkar frá og með 40. árgangi verða tveir, Greinar og Flugur. Í fyrri flokknum verða eftir sem áður birt- ar ritrýndar rannsóknar- og yfirlitsgreinar. Þó verður sú breyting gerð að hægt verður að senda ítarlega ritdóma í tímaritið sem verða þá ritrýndir og birtir sem rýnigreinar (e. review articles). Efnisflokkurinn Flugur rúmar aftur á móti margs konar smágreinar um mál og málfræði, svo sem ábend- ingar, stuttar umræður um tiltekið atriði, hugdettur og annað efni sem fólki flýgur í hug. Það efni verður óritrýnt. Efni sem áður hefði birst í flokkunum Málsefni og Umræðugreinar, athugasemdir og flugur mun nú annaðhvort birtast sem stuttar ritrýndar greinar eða sem flugur, eftir eðli og lengd. Með þessu má segja að horfið sé til eldra og einfaldara fyrir - komulags tímaritsins. Loks verða óritrýndir ritdómar og ritfregnir áfram birt í tímaritinu og er fólk hvatt til að senda okkur upplýsingar um áhuga- verð ný rit. Á þessum tímamótum er við hæfi að þakka fráfarandi ritstjórum, þeim Höskuldi og Haraldi, kærlega fyrir mikið og farsælt starf í þágu íslenskrar málfræði. Höskuldur ritstýrði samtals 26 árgöngum (2.–5. og 18.–39. árg.) tímaritsins. Haraldur varð ritstjóri með Höskuldi frá og með 27. árgangi og þeir ritstýrðu saman 13 árgöngum. Ekki er heiglum hent að feta í fót- spor slíkra kappa enda þarf ekki færri en þrjá ritstjóra til að taka við kefl- inu af þeim. Ásta Svavarsdóttir Einar Freyr Sigurðsson Þórhallur Eyþórsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.