Gríma - 01.09.1940, Side 10

Gríma - 01.09.1940, Side 10
8 ÞÁTTUR AF STUTTU-SIGGU hreppstjórinn gert sér ferð að Flöguseli, sannfærzt um hina illu meðferð á henni og tekið hana burt af heimilinu, svo að hún hafi ekki átt þangað aftur- kvæmt. Þetta hefði þá átt að vera um eða rétt eftir 1835. Hér kennir missagna, svo sem nú skal greint verða. — Á árunum 1820—46 var Gamalíel Þorleifs- son prestur á Myrká. Það er auðséð á húsvitjunar- bókum hans, að hann hefur haft litlar mætur á Benedikt í Flöguseli. Hefur prestur ekki svo mikið við hann að kalla hann bónda, helaur ýmist bónda- tetur eða bóndanefnu og endurtekur þetta ár frá ári. Árið 1834 segir hann, að heimilið sé „fátækt að bók- um“, en þó eru þar til nokkrar guðsorðabækur, bæn- ir og evangelísk smárit. Um Siggu, sem þá er 19 ára, segir hann: „stautar, vinnur ei, fávís“. Er því auðséð, að farið er að leggja einhverja rækt við að uppfræða hana. En ef eitthvað er að marka vitnisburð prests- ins, þá fer Siggu mjög aftur næstu árin. — Er það satt að segja ofur eðlilegt, að hún hafi harðnað i skapi, þegar hún þroskaðist og gat betur notið sín, ef litið er á atlætið, er hún ólst upp við. — Árið 1836 segir prestur um hana: „les nokkuð, ei skikkan- leg“, — og úr því fer hríðversnandi; 1838 er Sigga „meira en hálfviti, getur ei lært“, og 1839: „getur ei lært neitt gott!“ Hefur séra Gamalíel þá alveg gefizt upp við að reyna að koma henni í kristinna manna tölu. Samt náði Sigga fermingu, þegar hún var liðlega hálfþrítug. Árið 1841 varð séra Páll Jónsson aðstoð- arprestur á Myrká. Kom hann að Flöguseli, sá Siggu liggjandi þar í öskustó og hafði hana heim með sér til Myrkár. Uppfræddi hann Siggu svo, að klesst yarð á hana fermingu. Dvölin á Myrká hefur aðeins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.