Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 23

Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 23
Á BREIÐAMERKURJÖKLI 21 frábæra umönnun og sívakandi hjálp móðurinnar náði hann sér furðuvel aftur, þótt illa á horfðist um hríð, en aldrei varð hann þó jafngóður. Um skap- gerð Jóns og kosti fer lærður ágætismaður þessum orðum: „Eg var dálítið kunnugur Jóni Pálssyni og varð hann mætavel að skapi; fannst mér skína út úr orðum hans og framkomu þessi einlæga, látlausa góðgirni og hjálpfýsi, sem kunnugir segja að ein- kenni Öræfinga. Hann var vel að sér og einlægur trúmaður. Hann var löngum barnakennari austur þar, og að því er mér virtist, forkunnarvel til þess starfs fallinn"1). III. Björn bróðir Jóns Pálssonar er bóndi á Kvískerj- um í Öræfum og hinn mesti dugnaðarmaður. Hann er þaulvanur ferðalögum og hinn öruggasti til fylgd- ar. — Mánudaginn 5. septembermán. 1927 fylgdi hann Jóni bróður sínum austur yfir Breiðamerkur- jökul. Hafði Jón stundað kennslu í Suðursveit und- anfarin ár og getið sér hinn bezta orðstír við það starf. Nú hugðist hann að segja starfinu lausu þar eystra, en takast á hendur kennslu í Öræfum næst- komandi vetur.2) Laugardaginn næsta áður hafði Björn fylgt póstinum austur yfir jökulinn, og gekk það vel. Aftur á móti fengu þeir bræður mikla rign- ingu og svartaþoku á jöklinum, svo að þeir urðu að höggva sér leið víða sökum hálku. Þó gekk allt slysalaust austur yfir. Þegar þeir bræður skildu, kom Birni það í hug að fylgja bróður sínum alla Ö Úr bréfi til min. M. J. 2) Sbr. Isafold 52. árg., 43. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.