Gríma - 01.09.1940, Side 25

Gríma - 01.09.1940, Side 25
Á BREIÐAMERKURJÖKLI 23 anverðu, þar sem þess þurfti. Var nú dagur að kvöldi kominn, og enginn tími til þess að halda yfir jökul- inn, enda treysti hann því, að póstur hefði ekki lagt á sandinn í slíku óveðri, sem verið hafði fyrra hluta dagsins. Sneri hann þá við út á svonefndar Nýgræð- ur, og lágu þeir feðgar þar í sæluhúsi um nóttina. IV. Nú víkur sögunni til Jóns. Þegar hann skildi við Björn bróður sinn, hélt hann leiðar sinnar austur og lauk þar erindum sínum daginn eftir. Gekk það allt greiðlega. Morguninn eftir, 7. sept., slóst hann í för með Þorláki pósti,1) og lögðu þeir á Breiðamerkur- sand um klukkan hálf tólf árdegis frá Reynivöllum í Suðursveit. í förinni voru enn fremur: Þorsteinn Guðmundsson bóndi á Reynivöllum, sem fenginn var til fylgdar, systurnar Steinunn Þórarinsdóttir, hús- freyja á Breiðabólstað, og Þórunn húsfreyja á Sléttaleiti í Suðursveit og Þorsteinn Jónsson, mað- ur Þórunnar. Einnig var fenginn konunum til fylgd- ar Sveinn, vinnumaður Steinunnar, því að þær systur báðar voru að fara til lækninga að Breiðabólstað á Síðu, en Þorsteinn Jónsson ætlaði að fylgja vestur að Jökulsá. Þenna morgun snemma var ofsastormur og regn; var því ófært að leggja á sandinn, en klukkan tíu fór að slota, svo að farið var að tygjast til ferðar. Gekk ferðin greiðlega vestur að Jökulsá, en eins og áður er sagt, var hún bráðófær um þetta leyti, og J) Hann hefur farið síðastliðin ár póstferðirnar milli Prest- bakka á Síðu og Hafnar í Hornafirði fyrir aðalpóstinn, Hannes bónda Jónsson á Núpsstað, og á ábyrgð hans,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.