Gríma - 01.09.1940, Page 36

Gríma - 01.09.1940, Page 36
34 ÞÁTTUR AF STURLU RÁÐSMANNI um, og þar hellti hann grautnum á svell. Vissi hann, að lögmaður var vanur að ganga úti sér til hressing- ar um þetta leyti dags og lagði þá leið sína um þess- ar stöðvar. Þegar lögmann bar að, var svo Sturla að lepja grautinn af svellinu. Undraðist lögmaður atferli Sturlu og spurði, hverju þetta sætti. Var Sturla mjög skömmustulegur og fékkst lengi vel ekki til að skýra frá því, en er lögmaður gekk á hann, lét hann sem hann þyrði ekki annað en segja sannleikann. Sér hefði orðið það á að leggja sér til munns nokkuð, sem einhver af fjrrirfólkinu á staðn- um hefði lagt þarna frá sér um daginn, og hafi ekki getað staðið af sér freistinguna vegna sultar. Bað hann lögmann auðmjúklega velvirðingar á þessari yfirsjón sinni. Lögmanni blöskraði þetta svo, að hann gekk rakleitt til matseljunnar og bað hana um fram allt að skammta honum Sturlu svo ríflega, að hann þyrfti ekki að freistast til að éta óþverra upp úr hlaðvarpanum. e. Sturla tekur upp grjót. [St. J.]. Það var einn haustmorgun, að lögmaður sendi Sturlu ásamt öðrum húskörlum suður í árgilið, og skyldu þeir taka þar upp grjót; kvaðst lögmaður ætla að láta aka því heim um veturinn og nota það í fjósið, sem komið var að falli. Hvernig sem á því stóð, var Sturlu ekkert um þetta verk gefið, og þeg- ar suður í árgilið kom, sagði hann við hina hús- karlana, að þeir skyldu ekkert að hafast, heldur hvíla sig sem bezt þeir gætu. Lágu þeir svo og dott- uðu þann dag allan, en um kvöldið lagðist Sturla í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.