Gríma - 01.09.1940, Page 50

Gríma - 01.09.1940, Page 50
48 GUÐMUNDUR F.LDR1 SKÁLD 1 ENNISKOTl kallaður pissíbux,1) var á ferð. Kom hann að Blöndu, en hún var með jakaburði og ófær með öllu. Hann vildi þó ekki láta það hefta ferð sína, heldur hljóp út á jakahröngl og klöngraðist yfir á jökunum, eða eins og hann sjálfur á að hafa komizt að orði, á „randa- jaka“ (líklega mismæli fyrir jakaröndum). Sumum fannst fátt um þetta afrek og þótti sem hér væri frekar um fífldirfsku en frægð að ræða. En flestum þótti þetta kraftaverk hið mesta, og varð það skáld- um yrkisefni. Kváðu margir Randajaka-vísur. Heyrði eg nokkrar, og voru þær allar mjög á einn veg, há- tíðlegar mjög, og var efnið að lofa Guð fyrir mildi hans og miskunn, er hann hefði hjálpað manninum yfir á þennan hátt og ekki látið hann farast. Ein af vísum þessum, sem þótti frábærlega góð, var eftir húsfreyju eina þar í sýslu og er hún á þessa leið: Mœta Drottins mildin há manninn lét ei saka; fluttist Blöndu yfir á einum randajaka. Guðmundur kvað þá líka Randajaka-vísu. En nokkuð þótti hún stinga í stúf við hinar. Er hún svona: Er sá dux i æði gikks, — ekki grand nam saka — Pissíbux var fljótur, fix, flaut á randajaka. Borið saman við hina vísuna, sýnir þessi allvel skaplyndi Guðmundar og kímni, enda er sagt, að *) Sumir halda því fram, að nafnið sé afbökun úr útlendu nafni, en ekki hefi eg heyrt hverju. Líklegast er þó, að það sé venjulegt viðurnefni gefið i skopi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.