Gríma - 01.09.1940, Síða 53

Gríma - 01.09.1940, Síða 53
GUÐMUNDUR ELDRI SKÁLD I ENNISKOTI éí ungar, og geymdi þær í hrískofa á hlaðinu, en sjálf hljóp hún til næsta bæjar að fá hjálp. Þá bjó í Sporði kraftamaður orðlagður, og fékk hún hann með sér. Þegar hann kom að, lágu þeir félagar báðir ofan á Guðmundi á gólfinu, en hann var þá gamall og gat lítið varizt þeim, enda þótt þeir báðir væru út úr drukknir. Grípur bóndi þá sinn með hvorri hendi og hnykkir undir sig; þjarmar hann þar að þeim, eins og honum finnst þeir hafa gott af. Síðan varpar hann þeim sínum upp í hvort rúm. Mjótt var á milli rúmanna, og lagðist hann þversum á milli, þrúgaði Karvel undir herðum sér, en þæfði Stein með fótunum og létti eigi fyrr en þeir báðust griða. Margar voru fleiri sögur um ójafnað Steins og áflog, þegar hann var fullur. Einu sinni flaugst hann á við annan alþekktan áflogagarp í Víðidalstungu- rétt. Varð þar hörð sókn og löng af beggja hálfu, og mátti lengi ekki á milli sjá, hver hafa mundi yfir- höndina. Var að mestu hætt að draga í réttinni, því að allir vildu sjá viðureignina. Safnaðist þangað brátt fjölmenni. Þótti mörgum þetta hin bezta skemmtun, en öðrum fannst þó ganga úr hófi og ræddu um að skilja þá. En karl einn gamall vappaði inni í mannhringnum í kringum þá félaga, bandaði öllum frá og bannaði að þeir væru skildir. „Það er bezt, að hundur drepi hund, og eg held það sé ekki nema mátulegt, þótt hundur drepi hund!“ hrópaði hann í sífellu, og komst enginn að fyrir honum. Að lokum urðu þó umskipti, og fór svo, að Steinn hafði mótstöðumann sinn undir. Tók hann þá fyrír kverkar honum og mælti ofboð rólega: „Hér skal eg inn, en sálin út“. í þessum svifum kom þar að húsfreyja ein úr sveitinni, skörungur mikill. Hún 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.