Gríma - 01.09.1940, Side 68

Gríma - 01.09.1940, Side 68
66 PENINGASTULDURINN í FELLI Fór svo Gísli niður um rofið, braut upp skattholið og náði peningunum, sem voru í lítilli eltiskinnsskjóðu; síðan fór hann sömu leið út aftur, og lögðu þeir Sveinn og hann torfið yfir rofið á þekjunni, svo að það komst að mestu í samt lag. Að þessu búnu hátt- uðu þeir Sveinn og Eiríkur aftur í rúm sitt, en Gísli og Guðmundur fóru með þýfið að Kappastöðum, sem er næsti bær við Fell vestan fellsins og var þá í eyði. Þeir földu þýfið í bráðina, en þar í göngunum skiptu þeir því síðar við kertaljós; minnig mig, að áttatíu spesíur féllu í hlut hvers þeirra þriggja, er þjófnaðinn höfðu framið, en Eirík létu þeir fá aðeins fjórar spesíur, heldur en fjóra dali. Tók svo hver sína peninga; gróf Sveinn sína í tóttardyrum á beít- arhúsum í Melkoti, en ekki er þess getið, hvar hinir varðveittu sína hluta. Fóru þeir félagar svo dult með þýfið í fyrstu, að enginn grunur féll á þá lengi vel, og sízt af öllu á Gísla, sem prestur hafði hið mesta dálæti á. Tók prestur sér peningamissi sinn allnærri, sem vonlegt var, enda var hann af sumum talinn aura- kær. Engum getum gat hann að því leitt, hver verkn- aðinn hefði framið, en hann hafði látið svo um mælt, að enga bændur í Fellssókn hefði hann undanþegna grun, nema Björn Þórðarson á Skála og Stefán á Geirmundarhóli. Þótti mörgum þetta illa mælt og ómaklega, og munu ummælin ekki hafa aukið á vin- sældir prests í sókninni. Er ekki ólíklegt, að það hafi meðal annars orðið til þess að ýta undir það, að séra Jón sótti um annað brauð. — Leið svo fram um hríð. Á útmánuðum um veturinn varð Sveini vant nokkurra sauða, er prestur átti. Fór hann að leita þeirra og spurðist fyrir um þá á bæjunum út með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.