Gríma - 01.09.1940, Side 79

Gríma - 01.09.1940, Side 79
DRAUGURINN í KÁLFAVÍK 77 lagðar stéttir, heldur aðeins troðningar á milli húsa, og fóru utanbæjarmenn þar iðulega ríðandi. — Pilt- urinn aftók með öllu að ljá Benedikt hestinn, kvað sér hafa verið fyrir því trúað að koma honum til eigandans og því selji hann hann engum öðrum í hendur. Benedikt hafði þá eigi fleiri orð um þetta, heldur þreif taumana úr höndum piltsins, sveiflaði sér á bak og reið niður í Neðsta, eins og hann hafði ætlað sér. Lauk hann þar erindum sínum og reið svo aftur upp til Vedholms. Beið pilturinn þar enn í sömu sporum og var hinn reiðasti; veitti hann Bene- dikt þungar átölur fyrir tiltæki hans, en fékk engin góð svör í móti. Varð pilturinn þá svo reiður, að hann flaug á Benedikt, þótt hann sæi í honum lang- samlega sinn ofureflismann, en Benedikt varð þá einnig skapfátt og beitti afli sínu óþyrmilegar en hann ella mundi gert hafa. Er svo sagt, að hann hafi farið illa með piltinn og meitt hann allmikið. Áður en þeir skildu, heitaðist pilturinn við Benedikt og kvaðst skyldu koma fram hefndum á honum annað tveggja lífs eða liðinn. Líður nú þetta sumar, svo að eigi ber til tíðinda, en er hausta tekur og Benedikt er kominn í ver til sjóróðra, er það eitt kvöld, að hann er beita lóðir með hásetum sínum undir róður næsta dag. Stendur Benedikt fyrir miðju beitingaborði, snýr baki til dyra og sker beituna. Er þá allt í einu svo sem þrifið sé f herðar honum aftan frá með afli svo miklu, að hann fellur þegar öfugur og endilangur út úr dyr- unum og liggur þar í öngviti. Er hann þá borinn til rúms síns og kemst brátt til ráðs, en ekki verður af róðri næsta dag. Fréttist nú þessi atburður víða, og það með, að um líkt leyti hefði piltur sá, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.