Bændablaðið - 09.02.2017, Page 33

Bændablaðið - 09.02.2017, Page 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 9. febrúar 2017 Ársfundur Bændasamtaka Íslands 2017 Fyrir okkur öll Föstudaginn 3. mars verður ársfundur Bændasamtakanna haldinn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Hefðbundin aðalfundarstörf verða um morguninn en eftir hádegi blása bændur til opinnar ráðstefnu þar sem fjallað verður um framtíðina í íslenskum landbúnaði. Um kvöldið verður sannkölluð bændahátíð í Hofi þar sem bændum landsins og öðrum sporgöngumönnum landbúnaðarins gefst kostur á að gera sér glaðan dag í góðra vina hópi. Aðgöngumiði á bændahátíð kostar einungis 7.500 kr. fyrir félagsmenn BÍ. Fullt verð 8.900 kr. Miðapantanir í síma 563–0300 og á vefsíðunni bondi.is. Frestur til að panta er til 28. febrúar. Upplýsingar um hótel- og gistirými á Akureyri er að finna á vefnum www.visitakureyri.is. Búskapur morgundagsins Ráðstefnudagskrá Föstudaginn 3. mars kl. 13.00–16.00 Bændahátíð í Hofi Föstudaginn 3. mars kl. 20.00 Setning ráðstefnu Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ Ávarp Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra Að stíga feti framar – nýsköpun, sjálfbærni og kolefnislausnir í landbúnaði Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður Sjálfbærni í landbúnaði – tækifæri til aukinnar hagsældar Auður Magnúsdóttir, deildarforseti auðlinda- og umhverfisdeildar LbhÍ Straumar og stefnur í neytendamálum – breytingar á neytendamarkaði og samfélagsábyrgð Oddný Anna Björnsdóttir, verkefnastjóri í samfélagsábyrgð og neytendavernd hjá Krónunni Kaffihlé Nýjasta tækni í landbúnaðartækjum og orkunotkun Finnbogi Magnússon landbúnaðartæknifræðingur Vélaverktaka til sveita – tæknilausnir og hagkvæmni Bessi Freyr Vésteinsson, vélaverktaki og bóndi í Hofsstaðaseli Tækni við úrvinnslu búvara – rekjanleiki og upplýsingagjöf til neytenda Brynjar Már Karlsson, nýsköpun og þróun hjá Marel Rammíslenskur matseðill Forréttur Norðlenskt tapas, kjöt, fiskur og ostur úr „bakgarðinum“ Aðalréttur Villikryddaður lambahryggjarvöðvi, ristuð rófa, sultaður laukur, soðbakað jarðepli og blóðbergsgljái Eftirréttur Súrmjólk, skyr, rjómi og íslenskt Omnom súkkulaði – heitt, kalt og ískalt Fjölbreytt skemmtiatriði Karlakór Eyjafjarðar Hagyrðingar Bændablaðsins Dúettinn Vandræðaskáld Rúnar Eff Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar Happdrætti Ráðstefnustjóri: Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri. Veislustjóri: Haraldur Benediktsson, bóndi á Vestri- Reyni og alþingismaður Pallborðsumræður fyrir kaffihlé og að erindum loknum Fordrykkur og þriggja rétta máltíð í Hömrum

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.