Bændablaðið - 09.02.2017, Side 47

Bændablaðið - 09.02.2017, Side 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 9. febrúar 2017 Íslendingar geta verið stoltir af nánast öllum mat sem framleidd- ur er á landinu sökum hreinleika við framleiðslu. Miðað við það sem komið hefur fram í fjölmiðlum um lyfjanotkun í kjötframleiðslu erlendis ætti maður ekki að borða neitt annað kjöt en það kjöt sem framleitt er hér á landi. Allavega er ég mikill aðdá- andi lambakjöts enda er lambakjöt fyrir mér það kjöt sem næst kemst villibráð, en nánast engin lömb fá nein lyf á lífsleiðinni fyrir utan hluta af töflu strax við fæðingu sem á að styrkja meltinguna. Grænmeti og fóður Fyrir nokkru heyrði ég á tal manna sem voru að tala um mat á villi- bráðarkvöldi. Umræðuefnið var gæsir og veltu þeir fyrir sér hvort gæsakjöt væri eins hreint og af er látið. Vetrardvalasvæði gæsa væru akrar og svæði sem hugsanlega hafi verið eitruð með skordýraeitri og hvaða áhrif þetta hefði á kjötið. Ekki veit ég frekar en þeir hvort þetta hefur áhrif á kjötið né hvort gæsir á vetrarstöðum séu að nærast á ökrum sem hafa verið eitraðir. Ekki veit ég til þess að hér á landi sé eitur notað þar sem verið er að rækta skepnu- fóður, en eitthvað er um að fólk eitri matjurtagarða sína og margir eitra runna og blómagarða sína til að verj- ast grasmaðki. Eitthvað lítið um upprunavottorð á fersku innfluttu grænmeti Oft má sjá og heyra auglýsingar um nýtt og ferskt innflutt grænmeti. Þegar maður fer í búð er ekkert sem stendur á vörunni um í hvaða ferli grænmetið hefur verið í framleiðsl- unni né hvort eitrað hafi verið á vör- una við framleiðsluna. Allavega sá ég fyrir nokkru á prenti þar sem verið var að tala um innfluttar paprikur að í rannsókn sem gerð hafi verið á paprikum í Danmörku hafi magn eiturs verið töluvert yfir leyfilegum viðmiðunarmörkum. Ástæða þótti að endurskoða reglugerð í Ameríku Frá 1992 hefur verið í gildi nán- ast óbreytt reglugerð um eitranir á ræktuðu landi í Ameríku, en síðast- liðið ár hefur heilbrigðiseftirlitið þar í landi verið að endurskoða alla reglugerðina (United States Environmental Protection Agency). Ekki kemur fram í fréttatilkynn- ingunni um nýju reglurnar, sem tóku gildi nú í janúar 2017, hvers vegna var farið í þessar reglubreytingar, en þegar fyrri reglugerð var skoðuð er greinilegt að þörf var á að skerpa á reglunum. Sem dæmi er nú í nýju reglunum börnum undir 18 ára aldri bannað að vinna við eitranir, merkingar á nýlega eitruðum ökrum þurfa að vera vel sjáanlegar, hlífðarklæðnaður þarf að vera að vissri gerð og staðli ásamt gleraugum o.fl. Ekkert af þessu ofan- töldu var í gömlu reglugerðinni og greinilegt miðað við orðalag að eitt- hvað hefur gerst sem kallaði á þessar breytingar í löggjöfinni. Í framhaldi af þessum hugleiðing- um og vaxandi fjölda fólks sem borð- ar mikið grænmeti var mér hugsað til þess hvort einhverjar reglur eru um notkun eiturs við íslenska fram- leiðslu á grænmeti og hvort saman- burður hafi verið gerður neytendum til upplýsinga um muninn á íslensku grænmeti og erlendu. Hversu hreint er íslenskt grænmeti? Hugsar fólk almennt um hvað það er að borða? Í Bændablaðinu fyrir nokkru rak ég augun í auglýsingu um nýja traktorsgröfu frá Þór. Ég renndi við í Þór fyrsta daginn sem smá snjóföl kom á götur Reykjavíkur og var þá Bjarki, sölumaður vinnuvéla hjá Þór, að skafa snjó- fölina af bílaplaninu á vélinni. Í auglýsingunni í Bændablaðinu var m.a. sagt að vélin væri með öfl- ugu vökvakerfi, hraðtengjum að framan og aftan, fjórhjólastýringu, stóru vönduðu húsi og fleiru. Ég fór inn í vélina og var með Bjarka og var í vélinni í smástund á meðan hann var að skafa planið. Að sjá og finna er þessi vél lipur og þægileg til snjómoksturs, en að vera þarna inni í stýrishúsinu fann ég að ökumannshúsið er ekki bara vandað. Ég hef unnið við snjómokstur á mörgum gröfum og þetta stýrishús er eitthvert það hljóðlátasta sem ég hef komið inn í. Eftir þessi stuttu kynni af vélinni tel ég að Hidromek sé fullkomlega samkeppnisfær við aðrar vélar sem eru fáanlegar hér á markaði. Það eina sem mér láðist var að spyrja um verð, en miðað við móttökurnar sem ég hef alltaf fengið hjá Þór h/f er ég viss um að Bjarki sölumaður tekur vel á móti áhugasömum „vélardellumönnum“ eins og mér. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI liklegur@internet.is Hjörtur L. Jónsson MÖGLA EINSKÆR KVIÐUR LÆRIR FENGUR YNDIS ELDHÚS-ÁHALD SSTRAUM-ROF K A M M H L A U P KDVÍNA U L N A UPPFYLLAALLTAF E F N A EGRÖM R G G Æ S L A N R E D I T FAGPLANTA I Ð N T FUGL SJÁVAR- MÁL FYRIR HÖND F J A R A Í RÖÐ BOGI Í J ÁTTFISKINET S A Í RÖÐHRISTA KTEKJUHLIÐASI PÖSSUN BLÓM R U P L A LÖNG ALÞÝÐAHORNSKÓR L Ý Ð U R FLÍS TVEIRRÆNA Ö G R A SKÆR RÍKI Í AFRÍKU S K Í R TÖNG RÁNFUGL K E F ISTORKA L L SKRIFAGENGI S T Í L A LIÐAMÓTSPÍRA Ö K K L ITVEIR EINS L A K SPREIASKOLLANS Ú Ð A OTAVERKFÆRI T R A N A DRYKKJAR-ÍLÁTDRAUP A BLESSUNUMKRINGJA L Á N YNDI U N U N FJALLSBRÚN LOFT- TEGUND E G G S K Í R I SPORMÁL F A R MERGÐÞJÁLFA Ó T A LNEFNI Ú R K A S T HVÆSLEYFIST F N Æ S Í RÖÐ SKÓLI AAFSTYRMI R A Ó A U STJÖRNU- ÁR N S ANGRA Ó A L M Á A R LÖGUNAR SVARA F A O N R S M A SSEFUN SAMTÖK 53 Hidromek traktorsgrafa Við getum verið stolt af íslenskri kjöt- framleiðslu, en hvernig stöndum við í grænmetinu? Einhver hefur ástæðan verið fyrir breyttri reglugerð í Ameríku. MINNI ÁVÖXTUR SKJÓTUR NÆRA URMULL MATJURT RIFA VERKFÆRI LÆNA LÆRA KÝS TEMJA ÚTDEILDI OFANÁLAG TOTA ÓVISS SKÓLI LANDS SAMTÖK SPRÆKUR TVEIR EINS STIRÐ- BUSI FISKUR ÁGÆTIS KVEÐJA BOX HÓPUR HRÓP BYLGJAST ÞRÁÐA GINNAHÉKK ÞREYTA TRÉ LEYSIR HARÐÆRI ÞEFJA SKILJA EFTIR SVEIGUR ÓÞURFT MATUR TVEIR EINS SVELGUR BÓK- STAFUR GLJÁUN SÍKI LOKKARTÖF ALDUR KROT BJARTUR SKYLDI HOLA MÁLMUR ÆVINLEGA RÖÐULL ÁTT FORSÖGN KERALDIRÍKI Í ARABÍU ILLT UMTAL STRÍÐNI FISK RÓMVERSK TALA SKYNJAST ROF FJÖLDI KORN- STRÁ JURTÞEI Í RÖÐ 54

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.