Bændablaðið - 08.05.2017, Blaðsíða 19
19Bændablaðið | Fimmtudagur 8. júní 2017
Ársfundur 2017
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn
9. júní 2017 kl. 16 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Almenn ársfundarstörf skv. samþykktum sjóðsins.
2. Önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi þurfa að
berast stjórn sjóðsins eigi síðar en viku fyrir ársfund.
Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyrisþegar, eiga rétt
til fundarsetu.
Stjórn Lífeyrissjóðs bænda
Lífeyrissjóður bænda - Stórhöfða 23 - 110 Reykjavík
Sími 563 1300 - lsb@lsb.is - www.lsb.is
• Bindivír 1 mm U hankir og rúllur 1.4 mm
• Fjarlægðarstjörnur og steinar 20-50 mm
• Plastlistar á undirslegnar plötur, einnig harðir
• U listar á ull eða plasteinangrun
• Járnstólalengjur, sterkir og góðir stólar frá 50 mm
• Mótarör og kónar 10–50 mm
• Öryggishlífar á kambstál,
listar og sveppir
Járnabakkar
Járnabindingavörur
Erum með á lager
allar helstu gerðir af járnabökkum
Vír og lykkjur ehf
www.viroglykkjur.is - viroglykkjur@internet.is
772-3200/692-8027
Þráinn er 5 vetra með 8,69 í
aðaleinkunn í kyn bótadómi.
Bygging 8,61 og hæfileik ar
8,75 og þar af 9,0 fyrir tölt,
feg urð í reið, vilja, háls, herð-
ar og bóga, samræmi og bak
og lend.
„Þráinn er yfirburða hestur hvað varðar fegurð, gang-
kosti og geðslag.“
Þórarinn Eymundsson
Verð: 130.000 kr. með öllu.
Pantanir á netfangið: toti@holar.is og í síma
891-9197, Þórarinn.
Þráinn frá Flagbjarnarholti verður í hólfi á
Njálsstöðum í Húnavatnssýslu frá miðjum júní
Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300
Næsta blað kemur út 22. júní
FJÓRÐUNGSMÓT VESTURLANDS BORGARNESI
- 28. júní til 2. júlí 2017 -
Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júlí 2017:
> Gæðingakeppni
> Kynbótahross
> Tölt opinn flokkur og 17 ára og yngri
> Skeið 100 m, 150 m og 250 m
Hestakostur af Vesturlandi, Vestfjörðum, úr Húnavatnssýslum og Skagafirði.
Góð aðstaða fyrir keppendur og gesti svo sem tjaldstæði með rafmagni.
Dansleikur með Stuðlabandinu og fleira til skemmtunar fyrir utan falleg hross.
Stutt í alla þjónustu í Borgarnesi svo sem veitingastaði, sundlaug o.fl.
Aðgangseyrir 2.500 á allt mótið fyrir 13 ára og eldri.