Bændablaðið - 08.05.2017, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 08.05.2017, Blaðsíða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 8. júní 2017 Eyrnabandið Kleina ANN RÐA ORNIÐ Gallery Spuni Við kynnum hér með stolti upp- skrift að æðislegu eyrnabandi frá Kristínu, hönnuði Einrúm garns- ins. Við hjá Gallery Spuna erum ekkert smá hrifnar af því sem hún er búin að gera með íslensku ull- ina. Hún blandar saman við hana Thai silki og úr verður æðislega garnið Einrúm sem við nefnum hér að ofan. Mjög flott og skemmtileg hug- mynd og verður gaman að fylgj- ast með Kristínu í framtíðinni. Hörkuduglegur hönnuður sem á eftir að ná langt. Einrúm er til hjá okkur ásamt öllum uppskriftunum sem komið hafa út og eru þær allar samtvinn- aðar íslenskri náttúru! Kristín deilir hér með okkur æðis- legu eyrnabandi sem er tilvísun til íslensku kleinunnar. Mjög fallegt og einstaklega skemmtilegt að prjóna. Bestu kveðjur, Gallery Spuni Kleina Hönnun: Kristín Brynja Gunnarsdóttir Eyrnaband : Allar einrúm E og L tegundir Stærðir: 1 (2) E+2 band: 50 g (50 g) E+4 band: 50 g (50 g) L+2 band: 50 g (50 g) L+4 band: 50 g (100 g) PRJÓNAR: E-band: Prjónar nr. 3,5 L-band: Prjónar nr. 7 PRJÓNFESTA: garðaprjón: E-band: 10 cm = 21 L 10 cm = 32 umf L-band: 10 cm = 12 L 10 cm = 20 umf MÁL: Stærðir: 1 (2) Lengd ennisbands, ósnúið: 50 (58) cm Breidd ennisbands: 9 (10) cm Sjá nánar á http://galleryspuni.is/uppskriftir/einrum Ennisband - Kleina. Einfalt og fljótlegt ennisband sem hægt er að prjóna bæði úr einrúm E-bandi og L-bandi. Prjónað er úr einföldu E-bandi en tvöföldu L-bandi. Ennisbandið er prjónað fram og tilbaka. Nálægt miðju er raf sem lengri enda ennisbandsins er stungið í gegnum rétt eins og Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 5 6 1 2 8 8 2 5 3 7 4 3 8 3 4 7 4 5 9 6 1 3 9 8 6 1 9 6 9 5 2 5 1 7 2 4 Þyngst 3 2 8 5 7 1 6 9 2 5 4 3 1 8 4 7 9 2 3 7 6 1 8 5 2 4 6 9 1 3 8 4 2 7 3 1 4 9 2 9 4 6 5 5 2 8 3 2 5 8 3 8 7 9 5 9 5 9 2 3 9 7 6 7 8 3 9 4 1 6 5 4 9 5 6 2 1 5 5 8 7 ÓLKIÐ SEM ER IR LAN IÐ Mikill dýravinur sem finnst gaman að skoða náttúruna Valdís Helga er hress og jákvæð stelpa. Hún þarf alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni og finnst gaman að skoða náttúruna. Svo er hún mikill dýravinur. Nafn: Valdís Helga. Aldur: 6 ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Laufásvegur 5, Stykkishólmi. Skóli: Grunnskóli Stykkishólms. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Pitsa. Uppáhaldshljómsveit: 12:00. Uppáhaldskvikmynd: Minions. Fyrsta minning þín? Ég var alltaf eitthvað að krota á blöð. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi íþróttir, körfubolta, frjálsar og fótbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Dýravinur. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var á apagrindinni og hékk á súlunni og klifraði svo aftur upp. Ætlarðu að gera eitthvað sérstakt í sumar? Já, ég ætla að fara með vinkonum mínum til Reykjavíkur. Næst » Valdís Helga skorar á Guðmund Arnar Ásmundsson að svara næst. ef verið væri að steikja kleinur. Ennisbandinu er lokað að aftan með einni smellu svo ekki þurfi að rugla hárgreiðslunni. AÐFERÐ: • Ennisbandið er prjónað fram og tilbaka úr einföldu E-bandi eða tvöföldu L-bandi. Fitjið upp 2 L úr einföldu E-bandi á prjóna nr. 4 eða tvöföldu L-bandi á prjóna nr. 7. 1. umf: 1 sl, 1 óprj. 2. umf: 1 sl, aukið út um 1 L, 1 óprj. 3. umf: 2 sl, 1 óprj. 4. umf: 1 sl, aukið út um 1 L, 1 sl, 1 óprj (4 L). 5. umf: 3 sl, 1 óprj (4 L). 6. umf: 3 sl, 1 óprj (4 L). 7. umf: 2 sl, aukið út um 1 L, 1 sl, 1 óprj. (5 L). 8. umf: 2 sl, aukið út um 1 L, 2 sl, 1 óprj (6 L á prjón- inum). 9. umf: 5 sl, 1 óprj. 10. umf: 5 sl, 1 óprj. Endurtakið umf 7 til 10 með því að auka út 1 L í tveim- ur umf og prj 2 umf án útaukninga þar til 20 (24) L eru á prjóni ef prjónað er úr E-bandi en 12 (16) L eru á prjóni ef prjónað er úr L-bandi. Prj 24 (28) garða (48 (56) umf) ef prjónað er úr E-bandi en 14 (18) garða (24 (42) umf) ef prj er úr L-bandi. RAUF Í MIÐJU: Prj 9 (11) L ef prjónað er úr E-bandi en 5 (7) L ef prjónað er úr L-bandi, 1 óprj. Snúið við. Endurtakið síðustu umf þar til prj hafa verið 3 (4) garðar (6 (8) umf) ef prjónað er úr E-bandi en 2 (3) garðar (4 (6) umf) ef prjónað er úr L-bandi. Slítið bandið og prj hina hliðina við raufina á sama hátt og fyrri (byrjið umf við raufina). SAMEINA HLIÐAR: 1. umf: Prj 9 (11) L ef prjónað er úr E-bandi en 5 (7) L ef prjónað er úr L-bandi, prj 2 sl sm (1 L af hvorri hlið við gat), prj sl þar til 1 L er eftir á prjóni, 1 óprj. Snúið við. Prj 9 (11) L ef prjónað er úr E-bandi en 5 (7) L ef prjónað er úr L-bandi, aukið út um 1 L, prj sl þar til 1 L er eftir á prj, 1 óprj. Snúið við. Prj sem fyrr (allar L sl, síðasta L á prjóni óprj). Prj 20 (24) garða (40 (48) umf) ef prjónað er úr E-bandi en 12 (16) garða ( 24 (32) umf) ef prjónað er úr L-bandi. ÚRTAKA: *1 sl, 2 sl sm, prj sl þar til 1 L er eftir á prj, 1 óprj. Snúið við. Endurtakið fyrri umf. Prj 2 umf án úrtöku*. Endurtakið *-* þar til 2 L eru eftir á prjóni. Fellið af. Gangið frá endum og handþvoið ennisbandið úr volgu vatni, vindið ef til vill í þvottavél á stuttu kerfi og leggið til þerris. Þræðið lengri enda ennisbandsins inn í gatið. Saumið smellu á enda ennisbandsins og lokið því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.