Bændablaðið - 08.05.2017, Blaðsíða 37

Bændablaðið - 08.05.2017, Blaðsíða 37
3Bændablaðið | Fimmtudagur 8. júní 2017 Í 7. grein reglugerðar nr. 185/2016 um Orkusjóð eru tilgreindar heimildir sjóðsins til að veita sérstaka styrki: A) Styrkir til verkefna sem stuðla að samdrætti í olíunotkun til húshitunar eða rafmagnsframleiðslu utan veitna. B) Styrkir til verkefna sem leiði til lægri kostnaðar við óniðurgreidda rafkyndingu húsnæðis eða mannvirkja í eigu sveitarfélaga. C) Styrkir til verkefna sem leiða til orkusparnaðar. Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs hefur ákveðið að styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2017 verði til verkefna samkvæmt A) lið ofangreindra heimilda. Eingöngu er um fjárfestingarstyrki að ræða þ.e. styrki til kaupa á tækjum og búnaði. Styrkur nemur 50% af kaupverði, þó að hámarki 2,5 m.kr. Við mat á umsóknum verður sérstaklega horft til: • Að fyrir liggi raunhæf áætlun um olíusparnað. • Áætlaðs olíusparnaðar í hlutfalli við kostnað. • Að verkefnið sé vel undirbúið og að fyrir liggi ítarleg verk- og kostnaðaráætlun. Umsóknarfrestur er til 20. júní 2017 Skrifleg staðfesting á afgreiðslu umsókna mun berast umsækjendum eigi síðar en 20. ágúst 2017 Orkustofnun fylgir stefnu stjórnvalda um rafræna stjórnsýslu og skal senda rafrænar umsóknir af vef Orkustofnunar www.os.is Nánari upplýsingar hjá Orkusjóði, Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg, 603 Akureyri í síma 569 6083 – Netgang Orkusjóðs er jbj@os.is - Orkusjóður á www.os.is ORKUSJÓÐURORKUSTOFNUN ORKUSJÓÐUR Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2017 Lamba- og ærdauði gæti verið út af rafmagni Þau hafa reynst okkur ofsalega vel! Hægt að sérsmíða í lengdir eftir þörfum hvers og eins. Nánari upplýsingar veitir Andri Leó Egilsson í síma 869 8908 og á netfanginu Leoegilsson@gmail.com Cow pow“ á íslandi. VIÐ MINNUM Á „COW POW“ GJAFAKERFIN FYRIR NAUTGRIPI LÓÐ/JÖRÐ ÓSKAST Óska eftir lóð undir ca 2.000 fm snyrtilega geymslu- skemmu innan við ca 50 km radíus frá Reykjavík. ~ Nánari upplýsingar í síma 893 3347 ~ Á jörðinni er stundaður sauðfjárbúskapur með tæplega 300 fjár, ásamt hrossa rækt. Jörðin er um 500 hektarar, þar af um 43 hekt arar í túnrækt. Jafn framt fylgir jörðinni upprekstrarréttur á Víðidalstunguheiði fyrir kindur og hross. 235 ærgildi fylgja jörðinni. Á bænum er 96 m2 íbúðarhús og er búið að leggja hitaveitu að húsi. Fjárhús, 335 m2 eru með áburðarkjallara að hluta, en hluta þeirra hefur verið breytt í hesthús. Hlaða, 203 m2 að stærð er sambyggð fjárhúsum og hefur að hluta verið breytt í hesthús. Jafnframt er á jörðinni vélageymsla, 120 m2 að stærð. Hvammstangi er næsta þéttbýli, í um 19 km fjarlægð en þar er öll grunn þjónusta til staðar. Möguleiki er að kaupa bústofn og vélakost - Nánari upplýsingar fást á netfanginu tunga2@simnet.is Leigutími og jarðarleiga er samkomulagsatriði - Nánari upplýsingar fást á netfanginu eteitsson@gmail.com JÖRÐIN VÍÐIDALSTUNGA II Í HÚNAÞINGI VESTRA ER LAUS TIL ÁBÚÐAR Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 22. júní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.