Bændablaðið - 04.10.2018, Síða 9

Bændablaðið - 04.10.2018, Síða 9
Bændablaðið | Fimmtudagur 4. október 2018 9 Ármúla 1 I 108 Reykjavík I lykill.is I lykill@lykill.is I 540 1700 Þú finnur atvinnutæki sem hentar þínum rekstri. Lykill sér um fjármögnunina. Þú aflar tekna á tækið. 1 2 3 Alla jafna er tækið sjálft eina tryggingin fyrir fjármögnuninni en fjármagnað er allt að 90% af kaupverði án virðisauka þegar um Kaupleigusamning er að ræða. Í góðu samstarfi við innflytjendur og þjónustuaðila er markmið Lykils að finna skynsamlegustu lausnina í hverju tilfelli. Endilega hafðu samband við ráðgjafa Lykils í síma 540 1700 eða lykill@lykill.is · Skjót og áreiðanleg þjónusta · Alla jafna engar aðrar tryggingar en í tækinu sjálfu Eignaleiga er góður kostur Fjölbreyttir fjármögnunarkostir Lykill fjármögnun er eina sjálfstæða eignaleigufyrirtækið á Íslandi og býður fjölbreytta fjármögnunarkosti á vélum og tækjum. Ólík fjármögnunarform henta ólíkum atvinnurekstri en hægt er að velja um kaupleigu, rekstrarleigu, fjármögnunarleigu og hefðbundin veðlán. Greiðslur geta verið óreglulegar eftir tekjustreymi og allt er gert til þess að auðvelda viðskiptavinum fjármögnunina. SVONA GRÆJUR VIÐ FJÁRMÖGNUM Laugardalshöll 12.–14. október Básaröð B–1 P ip a r\T B W A \ S ÍA Komdu á glæsilegan sýningarbás Lykils á landbúnaðarsýningunni, fáðu allar upp- lýsingar og ræddu málin beint við okkur.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.