Bændablaðið - 04.10.2018, Page 55

Bændablaðið - 04.10.2018, Page 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 4. október 2018 55 Sumarið búið og skammdegið að taka við. Það á svo sem ekki að koma neinum á óvart að með haustinu varir myrkrið lengur en á sumrin, hins vegar er hreint ótrúlega margir sem aka í umferðinni vanbúnir hvað ljós varðar allan hringinn á sínum ökutækjum. Eineygður að framan og aftan, númeraljós vantar eða annað bremsuljósið. Þetta er eitthvað sem kallast trassaskapur og sá sem ekur á slíku ökutæki á einfaldlega að skammast sín og gyrða sjálfan sig í brók og laga það sem að er. Vandamál nýju bílanna – blikkum ljóslausa bíla Gífurlegur fjöldi af nýlegum bílum er þannig útbúinn að það eru ljóstírur að framan og engin ljós að aftan. Margir bílstjórar á þannig útbúnum bílum hafa ekki hugmynd um að þeir séu ljóslausir að aftan. Reglugerð um ljósabúnað var sett á Alþingi 1987 og tók í gildi á vormánuðum 1988 sem segir að öll ökutæki eiga að vera með ljós kveikt bæði að framan og aftan í umferð. Þegar þessi lög tóku gildi voru ökumenn hvattir til að blikka háuljósunum á þann sem á móti kom og var ljóslaus. Fljótlega áttuðu allir sig á þessu og var þetta talin almenn kurteisi að láta vita af ljósleysi sem þakkað var í flestum tilfellum með vinalegu vinki. Nú þurfum við sem erum í umferðinni að virkja þessa kurteisi aftur og blikka bíla aftan frá til að láta vita af því að þeir eru ljóslausir að aftan. Með tímanum læra þetta allir og við verðum öll öruggari í umferðinni. Það er sekt við því að vera í umferðinni ljóslaus að aftan Til að fá staðfestingu á lögunum og reglugerðinni hringdi ég í Guðbrand Sigurðsson lögregluvarðstjóra og spurði hann hvort væri sektað fyrir ljósleysi. Svar hans var játandi, en hann tók það fram sérstaklega að það væri ekki verið að snúa lögreglubílum við í mikilli umferð og yfir umferðareyjur til að sekta fyrir þetta brot. Það eru lög að vera með ljósin kveikt og margir bera því við að bíllinn hafi verið afhentur frá umboðinu svona vanbúinn að engin ljós væru að aftan. Það er á ábyrgð ökumannsins sem keyrir að bíllinn sem ekið er á sé löglegur og engum öðrum hægt að kenna um ljósleysi en ökumanninum. Hvað getum við neytendur gert og hvað eiga umboðin að gera? Margir bílar eru þannig útbúnir að ef ljósatakkinn er settur á ljós slökkva ljósin þegar drepið er á bílnum (stundum geta liðið allt að 40 sek. þangað til að þau slökkna). Svo eru aðrir bílar sem hægt er að breyta þannig að þeir séu alltaf með ljós. Samaber Dacia Duster sem ég keypti nýjan, þá lét ég stilla hann þannig að það væri ekki hægt að slökkva ljósin. Eitthvað sem bílaleigur með Duster-bíla ættu að gera, því fjöldinn af afturljósalausum Duster er mikill. Umboðin sem panta inn bílana eiga að panta bílana í samræmi við landslög sem er ljós allan hringinn og sölumaðurinn á nýja bílnum sem getur farið af stað í umferðinni á að sýna skynsemi og ábyrgð og upplýsa kaupandann um að það sé á hans ábyrgð að ljósin séu kveikt. Út af afturljósaleysi hafa orðið slys og fjárhagslegt tjón Ég veit um a.m.k. tvö dæmi þar sem urðu slys og fjárhagslegt tjón vegna þess að ökutækið fyrir framan var ekki með ljós. Annað dæmið var þegar bílstjóri á stórum bíl forðaði slysi með því að keyra viljandi út í skafl svo að hann keyrði ekki á litla ljóslausa bílinn sem allt í einu birtist fyrir framan hann í lágskafrenningi og fljúgandi hálku. Hitt dæmið var þegar ekið var aftan á bíl í þoku um hásumar og sá sem ekið var á var alveg viss um að það væru afturljós á bílnum: Takkinn var stilltur á „auto“, en að keyra í íslenskri þoku á sumardegi þá er birtan það sterk að „auto“ takkinn virkar ekki einu sinni í svörtustu þoku. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is TIPL RÓTA FÍKNI-EFNI HALD SNJÁLDUR YFIRRÁÐ BLÓMI SHÖFUÐ-FAT T R Á H A T T U R KSLAGA R U S A HANDASKYLDI A R M A RHÆKKAR Í S S Æ K Ý R U T L A S T HVÍLDÍ VAFA N Á Ð G STARF ÓSKIPTANEINRÆKTA A L L A N TEYMAÍ RÖÐ L E I Ð A HÆÐFLYSJA ÆRÁÐGERAKEYRA SJÁVAR- SPENDÝR ÓBEIT R I K K A DRÓS FJÚKMÁLMUR D R I F GÆLU-NAFN MILDA TILSMÁ-MJAKA A Ð L A DRYKKURHLJÓM D J Ú S LIÐORMURANDI I G L ATIGNA S J Ó RÆNU- LEYSI MIKILL Ó R Á Ð FLAGA ÓSOÐINN S N E I ÐSÆ D A N S M Æ R HÆLSINLYKT H Á S I N SÁLDRADANSARI R ÓLÆTISKYLDA A T NARSLEINING S N A R L FLJÓT- FÆRNI FJALLSNÖF R A S J K RJÚKAERGJA Ó S A KOMASTANNRÍKI N Á EKKIÞEI E I SKIP AÍ RÖÐ Ó V A R T STORKUNHAF Ö G R U N MJÖÐURPÍLA Ö LÓVILJANDI L I Ö Ð M A ÁNA SLYNGUR A K S Æ N N A N KORR NÁLEGA S S N I Ö R R K L A HJÖR SVELGUR 92 Aflvélar ehf. • Vesturhrauni 3 • 210 Garðabær Sími: 480 0000 • aflvelar.is • sala@aflvelar.is Gluggar og hurðir fyrir íslenskar aðstæður Í yfir 20 ár hefur Viking Window AS selt tréglugga og hurðir á Íslandi Gluggar og hurðir með eða án álkápu Margir litir í boði Afhendist glerjað og tilbúið til uppsetningar Afgreiðslutími 5-8 vikur Sjá nánar á: viking.ee NÖTRA MJÓLKUR-AFURÐ ÁNÆGJU- BLOSSI REIÐI- HLJÓÐ Í VAFA VÖKNA TVEIR EINS STORKA GLÖTUN IÐN GUFU- HREINSA FRÆND- BÁLKUR ELDSTÆÐI GREIÐA FÆRA ÓVÆTTUR MÚGUR Í RÖÐ MARGVÍS- LEGAR SPRÆKUR Í RÖÐMINNKA FUGLS HLJÓÐ SVEIFLA RÓL SKART- GRIPUR HLUTI VERKFÆRIS DVÖL TRÉ SPILA- SORT ÚT- DRÁTTUR NIÐUR- LÆGJA SKELDÝR DETTA BLESSUN TVÖ ÞÚSUND BANN- HELGI FRÁREIN ÚTVEGA MÁTTUR ÓVILD BOGI ÞRÓTTUR ENN LENGUR FENGUR SÓNN NÆR ÖLL GJÓSAÓÐAGOT MATJURT STEINLÍM BEINN ÖGN MISSIR HLÉ DÝRA- HLJÓÐ TVEIR EINS TÁLBEITA SAMFOKINN FÖNN AUR PRÓF- GRÁÐA ÁTTKORN MARGS- KONAR KVK NAFN HÓTARÁNDÝRA TAKMARKA 93 Ljós lífsins í umferðinni eru afturljósin. Það ætti að vera upphaf allra pred- ikana hjá prestum næsta árið í von um að eitthvað lagist í ljósamálum. og lágskafrenningi, allra síst þegar farið er að skyggja. Þá stóreykst hættan á aftanákeyrslu. Eru öll ljós kveikt hjá þér?

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.