Bændablaðið - 04.10.2018, Síða 61
Bændablaðið | Fimmtudagur 4. október 2018 61
Til sölu Case IH CS 94 4WD. Ek.
6.763 tíma, árg. 1999. Í ágætu
ástandi en þarfnast smá lagfæringar.
Verð 1,8 m. kr. Þetta er ekki vsk. vél.
Uppl. í síma 860-3747, Guðmundur.
Rúllugreip fyrir 2 rúllur. Vökvaopnun.
Verð 296.000 kr. m/vsk (239.000 kr.
án vsk.). Tilboð = Frír utningur. H.
Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Ford F350 6L, árg. 2004, ekinn
145.000 km. 35" dekk. Búið að fara
í hedd og spíssa. Mikið endurnýjað
á undanförnum 2 árum. Verð
1.850.000 kr. Uppl. í síma 691-8728.
Lækkað verð. Iveco Irisbus 19
manna. Árg. 2011. Ekinn 197.000
km. Verð 1.700.000 kr. Bíll í góðu
standi. Sex nýleg vetrardekk fylgja.
Nánari uppl. í síma 699-3219, Óskar
Stefánsson.
Toyota Rav4 1999. Ekinn 294.000
km. Lítillega upphækkaður,
dráttarkúla, ársgömul heilsárs dekk.
Verð 180.000 kr. Uppl. Ragnar.
eiriksson@gmail.com
Rafstöðvar með orginal Honda-
vélum og Yanmar dísil á lager.
Stöðvarnar eru frá Elcos Srl. á
Ítalíu, www.elcos.net. Eigum einnig
hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna.
Við bjóðum upp á allar gerðir af
rafstöðvum. Mjög hagstætt verð.
Hákonarson ehf., www.hak.is, s.
892-4163, netfang: hak@hak.is
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir
tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum sem dæla
allt að 120 tonnum á klst. Einnig
dælur með miklum þrýstingi, allt að
10 bar. Hákonarson ehf, s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Brettagaflar með glussaopnun.
Burður 2500 kg. Euro festingar.
Tilboð = Frír utningur. Verð kr.
179.000 m/vsk. H. Hauksson ehf.
Sími 588-1130
Brettaga ar Burður 2.500 kg. Euro-
festingar. Tilboð = Frír utningur.
Verð kr. 125.000 með vsk. H.
Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Til sölu
Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum
- 10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir
trégluggar. PVC gluggar og útidyr.
Jóhann Helgi & Co. Netfang: jh@
Jóhannhelgi.is – s. 820-8096.
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. Jóhann Helgi & Co.
Netfang: jh@Jóhannhelgi.is – s.
820-8096.
Til sölu 5 skjóttar hryssur. Eru 2-7
vetra. Uppl. í síma 894-5063.
Til sölu 2 ára bjúgnapressa með
þremur stútum. Ö ug hakkavél sem
er hægt að bakka. Kostaði 400.000
kr. ný en er seld á 200.000 kr. Uppl.
í síma 846-9340.
Bens 711, árg. 1996. Sturtupallur.
Saltkassi á vörubíl. Snjótönn á
vörubíl. Snjóskó a á traktorsgröfu.
Uppl. í síma 898-1114.
Rafhitun til sölu. 2x3 kW þriggja
hraða dæla. Aðeins notuð í 4 ár.
Getur hentað jafnt fyrir gólfhitun sem
ofnaker . Uppl. í síma 699-5406.
Til sölu bátsskel úr krossvið og
trefjaplasti. Lengd 5,95 m - breidd
2,26 m. Einnig fylgir með vél, 33
hp Mitsubishi Vetus ásamt húsi og
eiri fylgihlutum. Nánari uppl. í síma
860-9311.
Húsbíll til sölu, Benz 309d, 5 cílender,
árg. 1987. Þarfnast lagfæringar á
lakki. Uppl. í síma 861-6572.
Tilboð óskast í 242,6 ærg. sauðfé.
Tilboðum skal skila inn á netfangið
atb@bondi.is fyrir 1. nóvember 2018.
Baader 426 hausari, Baader
47 roðvél, lítið þvottakar og
harð skgrindur 80x80 cm. Nánari
uppl. gefur Steinar í síma 893-1802.
Fjárklippur, tegund Heinider. Lítið
notaðar. Uppl. í síma 451-3362.
Til sölu 3 kvígur sem eiga að bera
í nóvember. Uppl. í síma 861-8831
Fornbíll. Daihatsu Cure árg. ´87
- 4wd. Ástand gott. Sumar- og
vetrardekk á felgum. Annar bíll fylgir
og mikið af varahlutum. Uppl. í síma
898-7686.
BF. Goodrich heilsárs dekk 285-
70R-17. 7 mm. eftir í sliti. V. 7.500 kr.
stk. 4 stk. A/T felgur 6-139,7 deiling
undan LC 120. V. 7.500 kr. stk. Allur
pakkinn á 50.000 kr. Uppl. í síma
898-7686.
Plötusög m/forskera og hallanlegu
blaði. Vélin er ósamsett, teikning
fylgir. Annar mótorinn virkar ekki.
Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 848-
5444.
Mitsubishi Pajero, 7 manna árg.
2000. 35" breyttur. Ekinn 240.000
km. Dísel. Verð ca. 420.000 kr. Uppl.
í síma 845-9290.
Til sölu Toyota Previa strumpastrætó,
árg. 2004, ekinn 235.000 km,
tímakeðja. Bílasala á Akureyri setti
690.000 kr. á hann, en þar sem
vélarljós er staðalbúnaður þrátt fyrir
að búið sé að skipta um skynjara
fæst hann á 450.000 kr. stgr. Bíll í
fínu standi, er í Eyja rði. Gerða, sími
865-5098.
Til sölu Ryan-túnþökuskurðarvél.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 867-
7379.
Óska eftir
Ég óska eftir að kaupa eða leigja
gömul útihús. Mættu þarfnast
lagfæringar. Helst mætti landrými
fylgja með, 2 ha. eða meira. Uppl. í
síma 894-5131.
Vil kaupa silfur/gull sett fyrir
íslenskan upphlut. Vel með farið.
Uppl. í síma 862-2213. GEYMIÐ
AUGLÝSINGUNA. Uppl. í síma
862-2213.
Massey Ferguson þriggja cílendra
og tætara, Agro tiller blár. Uppl. í
síma 893-0191, Karl.
Atvinna
Ráðskona óskast á lítið sveitaheimili.
Uppl. í síma 894-5063.
Aidan Roberts, 19 ára, óskar eftir vinnu
á sauðfjár- og/eða kúabúi í júní og júlí
2019. Nánari upplýsingar í gegnum
netfangið obertsaidan79@gmail.com
Ég er 38 ára og óska eftir að komast
í vinnu í sveit, helst á kúabúi. Er
fæddur og uppalinn í sveit og tel
ég mig þekkja sveitastör n vel.
Er liðtækur í viðgerðum á tækjum
og tólum. Get verið laus nokkuð
jótlega. Uppl. í síma 770-5429.
Húsnæði
Björt og falleg 105 fm íbúð á 5. hæð til
sölu v. sérstakra aðstæðna í Sóltúni
Rvík. Lyfta og bílageymsla í kjallara.
Hentar vel eldri borgurum. Verð 56,9
m. kr. Uppl. í síma 820-5879.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á estum teg-
undum sjálfskiptinga. Ha ð samband
í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð.
HP transmission Akureyri, netfang:
einar.g9@gmail.com, Einar G.
Arnarsetur ehf. Öll almenn bókhalds-
þjónusta fyrir fyrirtæki og einstak-
linga í rekstri. Bændabókhald og
landbúnaðarframtöl. Mætum á staðinn
eftir þörfum. Vönduð vinnu brögð.
Margra ára reynsla. Persónu leg og
hröð þjónusta. Örn Gunnarsson,
viðurkenndur bókari. Sími 899-8185
– netfang: orn-bokari@simnet.is
Næsta
Bændablað
kemur út
18. október
Aflvélar ehf., Vesturhrauni 3,
210 Garðabær, sími: 480-0000
aflvelar.is - sala@aflvelar.is
Fjölplógur PUV „M“ Diagonal
Án festinga,
2,6m Verð: 795.000 kr. + vsk
2,8m Verð: 810.000 kr. + vsk
3,0m Verð: 890.000 kr. + vsk
3,3m Verð: 950.000 kr. + vsk
Salt- og sanddreifari
EPT15, 1,5 m3, rafstýrður, 12V
Verð: 1.250.000 kr. + vsk
Sópur Agata ZM-2000
Fyrir þrítengi, með skúffu
Verð: 939.000 án/vsk
Salt- og sanddreifari
HZS-10, 1 m3, glussadrifin,
með klumpabrjót og tjakk
Verð: 1.370.000 kr. + vsk
Snjótönn á bíl
PU-S25H, 2,1m, 12V vökvakerfi
með stjórnbúnaði (búkkadælu)
Verð: 890.000 kr. + vsk
Tilboð, árgerð 2011 (eftirárstæki):
750.000 kr + vsk
Fjölplógur PUV3300
Breidd 3,3m, án festinga
Verð: 735.000 kr. + vsk
Fjölplógur PUV „HD“
án festinga
3,6m Verð: 1.130.000 kr. + vsk
4,0m Verð: 1.190.000 kr. + vsk
Slitblöð
Eigum á lager slitblöð og
bolta í flestar gerðir plóga
ER ÞITT BÚ
ÖRUGGUR
OG GÓÐUR
VINNUSTAÐUR?
ELDVARNIR
BORGA SIG
Yfirvöld setja ákveðnar
reglur um brunavarnir og
slökkvibúnað í byggingum.
Dæmi um þetta eru kröfur um
reykskynjara og slökkvibúnað
í íbúðarhúsnæði.
Hvað getur þú gert sem bóndi
til þess að lágmarka áhættu af
sökum elds á þínu býli?
PO
RT
h
ön
nu
n
Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi
og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is
www.bbl.is