Fréttablaðið - 09.05.2020, Side 1

Fréttablaðið - 09.05.2020, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 0 8 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 9 . M A Í 2 0 2 0 Bjartsýn á betra samfélag Heimsfaraldurinn hafði mikil áhrif á líf og plön Sigurlaugar Söru. ➛ 50 Íslendingurinn á bak við töfra Disney Karl Gústaf Stefánsson teiknaði persónur eins og Mjallhvíti og Stjána bláa. ➛ 30 Eina leiðin upp Hrefna Rósa Sætran opnar aftur, en með breyttu sniði. ➛ 22 Ég hef aldrei skammast mín fyrir hann Slitrótt samband Þuríðar Blævar Jóhannsdóttur við föður sinn tók á sig nýja mynd þegar hann fékk krabbamein og hún varð barnshafandi. Þrátt fyrir að hann hafi látist áður en hann varð afi, spilaði hann veigamikið hlutverk á meðgöngunni. ➛ 26 Pabbi minn var eins og hann var, dópisti og útigangsmaður, en hann var kannski líka með einhverja spádómsgáfu. 2.500 kr. afsláttur Ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira Gildir eingöngu á elko.is til með 10. maí 2020 KÓÐI: SUMARGJOF2020 FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.